Fór holu í höggi á tveimur holum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2024 16:33 Frank Bensel yngri átti ótrúlegan dag á Opna bandaríska mótinu í öldungagolfi. @ChampionsTour Frank Bensel yngri er kannski ekki frægasti kylfingur heims en hann er algjörlega sér á báti í golfsögunni eftir frammistöðu sína í dag. Bensel náði ótrúlegum árangri á öðrum hring Opna bandaríska öldungarmótsins í golfi. Mótið er fyrir fimmtuga og eldri. Bensel fór nefnilega holu í höggi á tveimur holum í röð. „Sögulegt,“ skrifaði bandaríska golfsambandið á samfélagsmiðla sína. Aldrei áður hafði kylfingur á PGA mótaröðinni náð þessu áður. Hringurinn byrjaði reyndar ekkert allt of vel því Bensel fékk skolla á holu tvö. Hann átti aftur á móti sögulegt svar við því. Bensel fór holu í höggi á fjórðu holunni og endurtók leikinn síðan á þeirri fimmtu. Þetta eru báðar par þrjú holur, sú fyrri er 168 metrar en sú síðari er 186 metrar. Talandi um líkurnar á þessu þá eru líkurnar fyrir atvinnukylfing einn á móti þrjú þúsund að hann fari holu í höggi. Líkurnar eru aftur á móti 67 milljón á móti einum að hann fari tvisvar holu í höggi á sama hring. What are the odds of two holes-in-one in a row!? 😱 pic.twitter.com/mNiPhDRKv8— USGA (@USGA) June 28, 2024 Golf Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bensel náði ótrúlegum árangri á öðrum hring Opna bandaríska öldungarmótsins í golfi. Mótið er fyrir fimmtuga og eldri. Bensel fór nefnilega holu í höggi á tveimur holum í röð. „Sögulegt,“ skrifaði bandaríska golfsambandið á samfélagsmiðla sína. Aldrei áður hafði kylfingur á PGA mótaröðinni náð þessu áður. Hringurinn byrjaði reyndar ekkert allt of vel því Bensel fékk skolla á holu tvö. Hann átti aftur á móti sögulegt svar við því. Bensel fór holu í höggi á fjórðu holunni og endurtók leikinn síðan á þeirri fimmtu. Þetta eru báðar par þrjú holur, sú fyrri er 168 metrar en sú síðari er 186 metrar. Talandi um líkurnar á þessu þá eru líkurnar fyrir atvinnukylfing einn á móti þrjú þúsund að hann fari holu í höggi. Líkurnar eru aftur á móti 67 milljón á móti einum að hann fari tvisvar holu í höggi á sama hring. What are the odds of two holes-in-one in a row!? 😱 pic.twitter.com/mNiPhDRKv8— USGA (@USGA) June 28, 2024
Golf Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira