82 ára snillingur í Hafnarfirði í hannyrðum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. júní 2024 20:04 Tryggvi Anton, 82 ára, sem kallar ekki allt ömmu sína þegar handverk er annars vegar. Hann gerir mikið af því að hekla. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það ánægjulegasta, sem Tryggvi Anton Kristinsson, sem er á níræðisaldri í Hafnarfirði gerir er að sauma út myndir, hekla, mála, setja saman módel og keppa í pílukasti. Við sögðum nýlega frá Magnúsi Þorfinnssyni, 85 ára heklumeistara á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri en það eru fleiri karlmenn en hann sem kunna að hekla en það er Tryggvi Anton Kristinsson 82 ára í Hafnarfirði. Það var gaman að heimsækja Tryggva Anton og sjá allt handverkið, sem hann hefur heklað en allt það sem hann gerir gefur hann til Rauða krossins. „Þetta er allt í lagi ef maður kann það. Ég er mest að hekla barnateppi eða trefla. Svo hef ég líka verð að hekla fyrir fólk, sem er að biðja mig um það,” segir Tryggvi. Tryggvi hvetur karlmenn til að snúa sér að handverki því það sé svo skemmtilegt að gera allskonar í höndunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og útsaumuðu myndirnar hans Tryggva upp á veggjum eru glæsilegar og svo allir púðarnir, sem hann er búin að gera og svo málverkin hans. „Myndirnar sem þú varst að taka myndir af eru þær, sem ég málaði á Hrafnistu. Þetta er allt ljómandi gott, betra að gera þetta heldur en að gera ekki neitt,” bætir Tryggvi við. Útsaumaðar myndir uppi á vegg hjá Tryggva.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvetur þú karla til að vinna í svona handverki? „Því ekki það, það er ekkert verra heldur en að sitja á rassinum og gera ekki neitt,” segir Tryggvi hlæjandi. Púðarnir hjá Tryggva eru einstaklega fallegir og teppið líka.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Tryggvi hefur sett mikið af allskonar módelum saman í gegnum árin og þá hefur hann unnið nokkra bikara fyrir pílumót á Hrafnistu þar sem hann fer í dagvist þrjá daga í viku. Þessi mynd Tryggva vekur alltaf mikla athygli á heimili hans.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hafnarfjörður Eldri borgarar Prjónaskapur Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira
Við sögðum nýlega frá Magnúsi Þorfinnssyni, 85 ára heklumeistara á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri en það eru fleiri karlmenn en hann sem kunna að hekla en það er Tryggvi Anton Kristinsson 82 ára í Hafnarfirði. Það var gaman að heimsækja Tryggva Anton og sjá allt handverkið, sem hann hefur heklað en allt það sem hann gerir gefur hann til Rauða krossins. „Þetta er allt í lagi ef maður kann það. Ég er mest að hekla barnateppi eða trefla. Svo hef ég líka verð að hekla fyrir fólk, sem er að biðja mig um það,” segir Tryggvi. Tryggvi hvetur karlmenn til að snúa sér að handverki því það sé svo skemmtilegt að gera allskonar í höndunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og útsaumuðu myndirnar hans Tryggva upp á veggjum eru glæsilegar og svo allir púðarnir, sem hann er búin að gera og svo málverkin hans. „Myndirnar sem þú varst að taka myndir af eru þær, sem ég málaði á Hrafnistu. Þetta er allt ljómandi gott, betra að gera þetta heldur en að gera ekki neitt,” bætir Tryggvi við. Útsaumaðar myndir uppi á vegg hjá Tryggva.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvetur þú karla til að vinna í svona handverki? „Því ekki það, það er ekkert verra heldur en að sitja á rassinum og gera ekki neitt,” segir Tryggvi hlæjandi. Púðarnir hjá Tryggva eru einstaklega fallegir og teppið líka.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Tryggvi hefur sett mikið af allskonar módelum saman í gegnum árin og þá hefur hann unnið nokkra bikara fyrir pílumót á Hrafnistu þar sem hann fer í dagvist þrjá daga í viku. Þessi mynd Tryggva vekur alltaf mikla athygli á heimili hans.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hafnarfjörður Eldri borgarar Prjónaskapur Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Sjá meira