Írar misspenntir fyrir Heimi Valur Páll Eiríksson skrifar 10. júlí 2024 16:08 Conor McGregor kemur við sögu í gríni sem gert er að ráðningu Heimis. Samsett Margt hefur verið sagt og ritað um Heimi Hallgrímsson eftir að ráðning hans sem nýs þjálfara landsliðs Íra í fótbolta kom sem þruma úr heiðskíru lofti síðdegis. Wikipedia síða Heimis fékk meðal annars að finna fyrir því. 231 dagur er síðan írska knattspyrnusambandið sagði Stephen Kenny, fyrrum landsliðsþjálfara, upp störfum. John O'Shea hefur verið þjálfari liðsins til bráðabirgða við fínan orðstír en margir segja illa að honum vegið. Yfir 300 svör hafa verið hengd við tilkynningu írska knattspyrnusambandsins á ráðningu Heimis á samfélagsmiðlinum X. Þar virðist afar vinsælt að hengja við frægt GIF af bardagamanninum Conor McGregor þar sem hann segir: „Hver í fjáranum er þetta?“ pic.twitter.com/ZkdfO0iNVH— Irlandais 🇮🇪🇳🇱 (@Irlandais_IRA) July 10, 2024 Virðast Írar því þekkja misvel til landsliðsþjálfara okkar Íslendinga, fyrrverandi. How is John O'Shea less qualified than this lad to manage Ireland?— Ray Breen (@RayBreen35237) July 10, 2024 Good thing Heimir Hallgrímsson is a qualified dentist, because managing Ireland will be like pulling teeth pic.twitter.com/Ks16gvkzG4— Paddy Power (@paddypower) July 10, 2024 Tannlæknabrandararnir eru þá nokkrir. Yessshhh 🇮🇪⚽️(Sorry CB 🏴) pic.twitter.com/5Z1FOZYIc9— Pól Faircheallaigh 🇮🇪 (@Farrers2) July 10, 2024 Heimir Hallgrímsson, the Icelandic dentist? pic.twitter.com/bs47HuQ7Kg— Gavan Casey (@GavanCasey) July 10, 2024 Einhverjir muna þó vel eftir sigri Íslands á Englandi undir stjórn Heimis á EM 2016. Sælla minninga. Heimir Hallgrímsson knocked England out of Euro 2016 with IcelandThat’s enough for meWorld Cup 2026, see you soon 🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪 pic.twitter.com/ag7dhI8vUS— IrishPropaganda🇮🇪⚽️ (@IrishPropaganda) July 10, 2024 Everyone tweeting “who?” discovering Heimir Hallgrímsson knocked England out of the Euros pic.twitter.com/HDZSA5oe1g— Dean Van Nguyen (@deanvannguyen) July 10, 2024 Þá fékk Wikipediu-síða Heimis að finna fyrir því. Þar gerði einhver brandarakall grín að því hversu langan tíma hefði tekið að finna arftaka fyrri þjálfara, Stephen Kenny. „231 degi eftir að Stephen Kenny var sagt upp störfum og í kjölfar þess að hafa fengið yfir 400 manns og þrjá ketti í starfsviðtal tilkynnti FAI um ráðningu Heimis Hallgrímssonar sem þjálfara írska karlalandsliðsins. Kettirnir eru sagðir pirraðir yfir ferlinu,“ sagði á Wikipediu-síðu Heimis. Wikipedia síða Heimis var á þennan veg um stutta stund, en hefur síðan verið uppfærð.Skjáskot Fótbolti Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Íslendingar erlendis Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
231 dagur er síðan írska knattspyrnusambandið sagði Stephen Kenny, fyrrum landsliðsþjálfara, upp störfum. John O'Shea hefur verið þjálfari liðsins til bráðabirgða við fínan orðstír en margir segja illa að honum vegið. Yfir 300 svör hafa verið hengd við tilkynningu írska knattspyrnusambandsins á ráðningu Heimis á samfélagsmiðlinum X. Þar virðist afar vinsælt að hengja við frægt GIF af bardagamanninum Conor McGregor þar sem hann segir: „Hver í fjáranum er þetta?“ pic.twitter.com/ZkdfO0iNVH— Irlandais 🇮🇪🇳🇱 (@Irlandais_IRA) July 10, 2024 Virðast Írar því þekkja misvel til landsliðsþjálfara okkar Íslendinga, fyrrverandi. How is John O'Shea less qualified than this lad to manage Ireland?— Ray Breen (@RayBreen35237) July 10, 2024 Good thing Heimir Hallgrímsson is a qualified dentist, because managing Ireland will be like pulling teeth pic.twitter.com/Ks16gvkzG4— Paddy Power (@paddypower) July 10, 2024 Tannlæknabrandararnir eru þá nokkrir. Yessshhh 🇮🇪⚽️(Sorry CB 🏴) pic.twitter.com/5Z1FOZYIc9— Pól Faircheallaigh 🇮🇪 (@Farrers2) July 10, 2024 Heimir Hallgrímsson, the Icelandic dentist? pic.twitter.com/bs47HuQ7Kg— Gavan Casey (@GavanCasey) July 10, 2024 Einhverjir muna þó vel eftir sigri Íslands á Englandi undir stjórn Heimis á EM 2016. Sælla minninga. Heimir Hallgrímsson knocked England out of Euro 2016 with IcelandThat’s enough for meWorld Cup 2026, see you soon 🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪 pic.twitter.com/ag7dhI8vUS— IrishPropaganda🇮🇪⚽️ (@IrishPropaganda) July 10, 2024 Everyone tweeting “who?” discovering Heimir Hallgrímsson knocked England out of the Euros pic.twitter.com/HDZSA5oe1g— Dean Van Nguyen (@deanvannguyen) July 10, 2024 Þá fékk Wikipediu-síða Heimis að finna fyrir því. Þar gerði einhver brandarakall grín að því hversu langan tíma hefði tekið að finna arftaka fyrri þjálfara, Stephen Kenny. „231 degi eftir að Stephen Kenny var sagt upp störfum og í kjölfar þess að hafa fengið yfir 400 manns og þrjá ketti í starfsviðtal tilkynnti FAI um ráðningu Heimis Hallgrímssonar sem þjálfara írska karlalandsliðsins. Kettirnir eru sagðir pirraðir yfir ferlinu,“ sagði á Wikipediu-síðu Heimis. Wikipedia síða Heimis var á þennan veg um stutta stund, en hefur síðan verið uppfærð.Skjáskot
Fótbolti Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Íslendingar erlendis Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira