Sjá fyrir endann á tvöföldun Reykjanesbrautar að flugstöð Tómas Arnar Þorláksson skrifar 11. júlí 2024 21:00 G. Pétur Matthíasson, forstöðumaður samskiptadeildar Vegagerðarinnar. Vísir/Einar Hringtorg víkja fyrir mislægum gatnamótum á Reykjanesbrautinni til að stuðla að öryggi íbúa og vegfarenda. Með fyrirhuguðum framkvæmdum verður brautin tvöfölduð frá höfuðborgarsvæðinu og alla leið að Keflavíkurflugvelli. Til stendur að ráðast í tvöföldun Reykjanesbrautarinnar frá Fitjum í Reykjanesbæ og að hringtorginu við Keflavíkurflugvöll á næstu árum. KLIPPA Stuðlar að öryggi G. Pétur Matthíasson, forstöðumaður samskiptadeildar Vegagerðarinnar, segir að í stað hringtorga á Reykjanesbrautinni komi mislæg gatnamót sem munu stuðla að öryggi á veginum. „Þýðingin er mikilvæg, hún er fyrst og fremst varðandi umferðaröryggi. Bæði öryggi vegfarendanna og íbúanna því hér hyggjast menn í Reykjanesbæ byggja meira upp hérna sitt hvoru megin við Reykjanesbrautina.“ Ýmislegt þurfi að koma til Vegagerðin hefur skilað af sér matsáætlun um verkefnið fyrir umhverfismat en um er að ræða tvöföldun á Reykjanesbrautinni á um fimm kílómetra kafla. G. Pétur segir að ýmislegt þurfi að koma til svo að verkefnið verði að veruleika. „Eins og fjárveitingar eru núna eru settar í þetta af samgönguáætlun, sem á eftir að samþykkja á Alþingi, fjórir milljarðar á öðru tímabili samgönguáætlunarinnar en það dugir ekki fyrir framkvæmdinni og mislægum gatnamótum þannig líklega þurfum við að áfangaskipta þessu.“ Framkvæmdum ljúki fyrr en ætlað var Vinna við síðasta kafla framkvæmda við tvöföldun Reykjanesbrautarinnar frá Höfuðborgarsvæðinu og að Fitjum er nú vel á veg komin en áætluð verklok eru í júní 2026. Pétur segir framkvæmdirnar ganga vonum framar og að þeim verði jafnvel lokið fyrr en ætlað var. „Nú sjáum alveg fyrir endann á tvöföldun alla leið að flugstöð“ Vegagerð Reykjanesbær Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Sjá meira
Til stendur að ráðast í tvöföldun Reykjanesbrautarinnar frá Fitjum í Reykjanesbæ og að hringtorginu við Keflavíkurflugvöll á næstu árum. KLIPPA Stuðlar að öryggi G. Pétur Matthíasson, forstöðumaður samskiptadeildar Vegagerðarinnar, segir að í stað hringtorga á Reykjanesbrautinni komi mislæg gatnamót sem munu stuðla að öryggi á veginum. „Þýðingin er mikilvæg, hún er fyrst og fremst varðandi umferðaröryggi. Bæði öryggi vegfarendanna og íbúanna því hér hyggjast menn í Reykjanesbæ byggja meira upp hérna sitt hvoru megin við Reykjanesbrautina.“ Ýmislegt þurfi að koma til Vegagerðin hefur skilað af sér matsáætlun um verkefnið fyrir umhverfismat en um er að ræða tvöföldun á Reykjanesbrautinni á um fimm kílómetra kafla. G. Pétur segir að ýmislegt þurfi að koma til svo að verkefnið verði að veruleika. „Eins og fjárveitingar eru núna eru settar í þetta af samgönguáætlun, sem á eftir að samþykkja á Alþingi, fjórir milljarðar á öðru tímabili samgönguáætlunarinnar en það dugir ekki fyrir framkvæmdinni og mislægum gatnamótum þannig líklega þurfum við að áfangaskipta þessu.“ Framkvæmdum ljúki fyrr en ætlað var Vinna við síðasta kafla framkvæmda við tvöföldun Reykjanesbrautarinnar frá Höfuðborgarsvæðinu og að Fitjum er nú vel á veg komin en áætluð verklok eru í júní 2026. Pétur segir framkvæmdirnar ganga vonum framar og að þeim verði jafnvel lokið fyrr en ætlað var. „Nú sjáum alveg fyrir endann á tvöföldun alla leið að flugstöð“
Vegagerð Reykjanesbær Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Sjá meira