Bongóblíða á Vopnaskaki um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. júlí 2024 12:31 Valdimar Hermannsson, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps er alsæll hvað hefur vel tekist til með Vopnaskak og hvetur fólk til að koma austur um helgina í blíðuna og njóta þess, sem boðið er upp á. Aðsend Það iðar allt af lífi og fjöri á Vopnafirði um helgina en þar fer fram fjölskylduhátíðin Vopnaskak fram í bongóblíðu. Vopnaskak er vikuhátíð sem hófst á mánudaginn en fjölbreytt dagskrá hefur staðið yfir alla vikuna, sem endar um helgina með miklu fjöri og frábærri dagskrá fyrir unga sem aldna. Valdimar Hermannsson er sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps. „Þetta er allskonar tónleikar með þekktum nöfnum á landsvísu og einnig heimamönnum. Svo er dorgveiðikeppni fyrir börnin, dorgveiðikeppni og grill og síðan var kótilettukvöld og hagyrðingakvöld á fimmtudagskvöldið. Svo eru menningarviðburðir, Vopnfirsklist, ljósmyndasýning í dag, sem verður alla helgina og svo er flott partý á veitingastaðnum, sem er hérna í Kaupvangi líka á laugardagskvöldið og eitthvað fram í nóttina,” segir Valdimar. Í dag verður dorgveiðikeppni og grill svo eitthvað sé nefnt af dagskrá helgarinnar.Aðsend Hann segir veðrið með allra besta móti, sól og blíða og heimamenn jafnt sem gestir hátíðarinnar kunni sérstaklega vel við sig í þannig aðstæðum. „Hér er náttúrulega gott veður fyrir allan peninginn og tæplega 20 gráður og þægilegur andvari næstum eins og í útlöndum,” segir sveitarstjórinn ánægður með veðurguðina. Þannig að það er bara gaman gleði og allir í stuði? „Já, já og þetta verða bara huggulegir stórtónleikar, sem verða hérna í kvöld þó það sé ekki beint ball eins og var hérna áður fyrr en þá er mikið um tónlist og allskonar gleðilega dagskrá,” alla helgina, segir Valdimar um leið og hann vekur athygli á því að kajakklúbbur hefur tekið til starfa í Vopnafirði og þá fer fram kynning á pílufélagi Vopnafjarðar á Vopnaskaki um helgina. Dagskrá Vopnaskaks 2024 Stórtónleikar verða í kvöld á Vopnaskaki.Aðsend Vopnafjörður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Sjá meira
Vopnaskak er vikuhátíð sem hófst á mánudaginn en fjölbreytt dagskrá hefur staðið yfir alla vikuna, sem endar um helgina með miklu fjöri og frábærri dagskrá fyrir unga sem aldna. Valdimar Hermannsson er sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps. „Þetta er allskonar tónleikar með þekktum nöfnum á landsvísu og einnig heimamönnum. Svo er dorgveiðikeppni fyrir börnin, dorgveiðikeppni og grill og síðan var kótilettukvöld og hagyrðingakvöld á fimmtudagskvöldið. Svo eru menningarviðburðir, Vopnfirsklist, ljósmyndasýning í dag, sem verður alla helgina og svo er flott partý á veitingastaðnum, sem er hérna í Kaupvangi líka á laugardagskvöldið og eitthvað fram í nóttina,” segir Valdimar. Í dag verður dorgveiðikeppni og grill svo eitthvað sé nefnt af dagskrá helgarinnar.Aðsend Hann segir veðrið með allra besta móti, sól og blíða og heimamenn jafnt sem gestir hátíðarinnar kunni sérstaklega vel við sig í þannig aðstæðum. „Hér er náttúrulega gott veður fyrir allan peninginn og tæplega 20 gráður og þægilegur andvari næstum eins og í útlöndum,” segir sveitarstjórinn ánægður með veðurguðina. Þannig að það er bara gaman gleði og allir í stuði? „Já, já og þetta verða bara huggulegir stórtónleikar, sem verða hérna í kvöld þó það sé ekki beint ball eins og var hérna áður fyrr en þá er mikið um tónlist og allskonar gleðilega dagskrá,” alla helgina, segir Valdimar um leið og hann vekur athygli á því að kajakklúbbur hefur tekið til starfa í Vopnafirði og þá fer fram kynning á pílufélagi Vopnafjarðar á Vopnaskaki um helgina. Dagskrá Vopnaskaks 2024 Stórtónleikar verða í kvöld á Vopnaskaki.Aðsend
Vopnafjörður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Sjá meira