Stjarnan áfram eftir dramatískan endi í Norður-Írlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júlí 2024 20:40 Stjarnan er komin áfram. Vísir/Diego Stjarnan er komin áfram í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-2 tap gegn Linfield í Norður-Írlandi í kvöld. Stjarnan var í góðri stöðu fyrir leik kvöldsins eftir 2-0 sigur í Garðabænum. Heimamenn vissu að þeir þyrftu að byrja af krafti til að gera einvígið spennandi og það tókst þegar Joel Cooper kom Linfield 1-0 yfir á 7. mínútu leiksins. Það reyndist eina mark fyrri hálfleiks og einvígið því enn galopið þegar liðin sneru til baka eftir hálfleiksræður þjálfaranna. Svo virðist sem Jökull I. Elísabetarson hafi sagt réttu hlutina við sína menn en Emil Atlason hélt áfram að hrella leikmenn Linfield þegar hann jafnaði metin á 57. mínútu eftir undirbúning Róberts Frosta Þorkelssonar. Matthew Orr kom Linfield yfir á nýjan leik þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka og heimamenn gerðu sig líklega til að jafna metin í einvíginu. Það tókst þeim nokkrum mínútum síðar þegar Matthew Fitzpatrick kom Linfield í 3-1 og staðan í einvíginu allt í einu orðin 3-3. Hilmar Árni Halldórsson kom inn af varamannabekk Stjörnunnar þegar tíu mínútur leiks og skoraði hann sigurmark einvígisins þegar tvær mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Haukur Örn Brink með stoðsendinguna en hann hafði einnig komið inn af bekknum. Chris Shields fékk skömmu síðar beint rautt spjald í liði Linfield og eftir það tókst Stjörnunni að sigla sigrinum (í einvíginu) heim. Lokatölur 3-2 Linfield í vil en Stjarnan vann einvígið 4-3 og er komin áfram í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þar bíður Paide Linnameeskond frá Eistlandi. Leikirnir í 2. umferð forkeppninnar fara fram 25. júlí og 1. ágúst. Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Stjarnan var í góðri stöðu fyrir leik kvöldsins eftir 2-0 sigur í Garðabænum. Heimamenn vissu að þeir þyrftu að byrja af krafti til að gera einvígið spennandi og það tókst þegar Joel Cooper kom Linfield 1-0 yfir á 7. mínútu leiksins. Það reyndist eina mark fyrri hálfleiks og einvígið því enn galopið þegar liðin sneru til baka eftir hálfleiksræður þjálfaranna. Svo virðist sem Jökull I. Elísabetarson hafi sagt réttu hlutina við sína menn en Emil Atlason hélt áfram að hrella leikmenn Linfield þegar hann jafnaði metin á 57. mínútu eftir undirbúning Róberts Frosta Þorkelssonar. Matthew Orr kom Linfield yfir á nýjan leik þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka og heimamenn gerðu sig líklega til að jafna metin í einvíginu. Það tókst þeim nokkrum mínútum síðar þegar Matthew Fitzpatrick kom Linfield í 3-1 og staðan í einvíginu allt í einu orðin 3-3. Hilmar Árni Halldórsson kom inn af varamannabekk Stjörnunnar þegar tíu mínútur leiks og skoraði hann sigurmark einvígisins þegar tvær mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Haukur Örn Brink með stoðsendinguna en hann hafði einnig komið inn af bekknum. Chris Shields fékk skömmu síðar beint rautt spjald í liði Linfield og eftir það tókst Stjörnunni að sigla sigrinum (í einvíginu) heim. Lokatölur 3-2 Linfield í vil en Stjarnan vann einvígið 4-3 og er komin áfram í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þar bíður Paide Linnameeskond frá Eistlandi. Leikirnir í 2. umferð forkeppninnar fara fram 25. júlí og 1. ágúst.
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira