Aðstoðarþjálfarinn Kjartan Henry á bekknum hjá FH Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. ágúst 2024 17:45 Kjartan Henry í leik gegn KR. Vísir/Diego FH heimsækir KR í 18. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Athygli vekur að KR-ingurinn fyrrverandi, Kjartan Henry Finnbogason, og núverandi aðstoðarþjálfari FH er skráður á varamannabekk liðsins í kvöld. Kjartan Henry lagði skóna á hilluna að síðustu leiktíð lokinni eftir að hafa verið kynntur til leiks sem aðstoðarþjálfari Heimis Guðjónssonar. FH-ingar misstu Úlf Ágúst Björnsson til náms í Bandaríkjunum á dögunum og vantar því framherja þar sem Kristján Flóki Finnbogason – sem gekk nýverið í raðir félagsins frá KR – er að glíma við meiðsli. Því hafa FH-ingar ákveðið að skrá Kjartan Henry á skýrslu en hann er í treyju númer 99 í kvöld. Athyglisvert verður að sjá hvort Heimir, og Kjartan sjálfur, ákveði að setja KR-inginn fyrrverandi inn á þegar líður á leikinn. Leikur KR og FH er að sjálfsögðu í beinni textalýsingu á Vísi sem og leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Að leik loknum er Stúkan á dagskrá Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Tengdar fréttir Í beinni: KR - FH | Heil mörk og hörkuleikur í Vesturbæ KR-ingar taka á móti FH-ingum í fyrsta leiknum eftir að Óskar Hrafn Þorvaldsson bættist í þjálfarateymi Vesturbæinga, fyrst að leikurinn við HK fór ekki fram vegna brotins marks í Kórnum. 12. ágúst 2024 17:30 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Kjartan Henry lagði skóna á hilluna að síðustu leiktíð lokinni eftir að hafa verið kynntur til leiks sem aðstoðarþjálfari Heimis Guðjónssonar. FH-ingar misstu Úlf Ágúst Björnsson til náms í Bandaríkjunum á dögunum og vantar því framherja þar sem Kristján Flóki Finnbogason – sem gekk nýverið í raðir félagsins frá KR – er að glíma við meiðsli. Því hafa FH-ingar ákveðið að skrá Kjartan Henry á skýrslu en hann er í treyju númer 99 í kvöld. Athyglisvert verður að sjá hvort Heimir, og Kjartan sjálfur, ákveði að setja KR-inginn fyrrverandi inn á þegar líður á leikinn. Leikur KR og FH er að sjálfsögðu í beinni textalýsingu á Vísi sem og leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Að leik loknum er Stúkan á dagskrá
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla FH Tengdar fréttir Í beinni: KR - FH | Heil mörk og hörkuleikur í Vesturbæ KR-ingar taka á móti FH-ingum í fyrsta leiknum eftir að Óskar Hrafn Þorvaldsson bættist í þjálfarateymi Vesturbæinga, fyrst að leikurinn við HK fór ekki fram vegna brotins marks í Kórnum. 12. ágúst 2024 17:30 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Í beinni: KR - FH | Heil mörk og hörkuleikur í Vesturbæ KR-ingar taka á móti FH-ingum í fyrsta leiknum eftir að Óskar Hrafn Þorvaldsson bættist í þjálfarateymi Vesturbæinga, fyrst að leikurinn við HK fór ekki fram vegna brotins marks í Kórnum. 12. ágúst 2024 17:30