Ólafur Ragnar skákar Vigdísi og Guðna Bjarki Sigurðsson skrifar 20. ágúst 2024 16:27 Guðni Th. Jóhannesson og Vigdís Finnbogadóttir eru með lægri laun en Ólafur Ragnar Grímsson. Vísir/Vilhelm/Arnar Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, er efstur á tekjulista forseta, alþingismanna og ráðherra með 4,3 milljónir króna á mánuði. Guðni Th. Jóhannesson, einnig fyrrverandi forseti, er með 3,4 milljónir á mánuði og Vigdís Finnbogadóttir með 3 milljónir á mánuði. Þetta kemur fram í nýju Tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2023 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2022 sem var greiddur árið 2023. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við. Af ráðherrum er Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, efst með 2,9 milljónir. Þar á eftir kemur Jón Gunnarsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra, með 2,7 milljónir. Aðrir ráðherrar eru: Bjarni Benediktsson forsætisráðherra. 2,2 milljónir Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. 2,2 milljónir Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra. 2,2 milljónir Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra. 2,1 milljón Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra. 2,1 milljón Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra. 2,1 milljón Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 2,1 milljón Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra. 2,1 milljón Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra. 2,1 milljón Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra. 1,9 milljón (var ekki ráðherra fyrr en í júní 2023) Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, matvælaráðherra. 1,5 milljónir (varð ekki ráðherra fyrr en árið 2024) Ásmund Einar Daðason var ekki að finna á listanum hjá Tekjublaðinu. Launahæstu almennu þingmennirnir eru Bjarni Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, með 2,2 milljónir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Næst á eftir komu Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, með 1,9 milljónir. Bjarni Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Miðflokksins, eru launahæstu óbreyttu þingmennirnir.Vísir/Vilhelm Aðstoðarmenn ráðherra fá einnig ágætis fjárhæð í vasann. Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir, aðstoðarmaður utanríkisráðherra, var með 1,8 milljónir, Hersir Aron Ólafsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, með 1,7 milljónir og Sigtryggur Magnason, aðstoðarmaður innviðaráðherra, með 1,6 milljónir. Öll skáka þau nokkrum þingmönnum hvað varðar launin, þar á meðal Ásthildi Lóu Þórsdóttur, Flokki fólksins, Oddnýju Harðardóttur, Samfylkingunni og Bryndísi Haraldsdóttur, öll með 1,6 milljónir, Bergþóri Ólasyni, Miðflokki, Vilhjálmi Árnasyni, Sjálfstæðisflokki, Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, Pírata, og Orra Páli Jóhannssyni, Vinstri grænum, öll með 1,5 milljónir. Sigtryggur Magnason, Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir og Hersir Aron Ólafsson, aðstoðarmenn ráðherra, eru öll með hærri laun en margir þingmenn.Vísir/Vilhelm Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Vigdís Finnbogadóttir Ólafur Ragnar Grímsson Tekjur Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira
Þetta kemur fram í nýju Tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2023 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2022 sem var greiddur árið 2023. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við. Af ráðherrum er Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, efst með 2,9 milljónir. Þar á eftir kemur Jón Gunnarsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra, með 2,7 milljónir. Aðrir ráðherrar eru: Bjarni Benediktsson forsætisráðherra. 2,2 milljónir Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. 2,2 milljónir Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra. 2,2 milljónir Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra. 2,1 milljón Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra. 2,1 milljón Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra. 2,1 milljón Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 2,1 milljón Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra. 2,1 milljón Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra. 2,1 milljón Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra. 1,9 milljón (var ekki ráðherra fyrr en í júní 2023) Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, matvælaráðherra. 1,5 milljónir (varð ekki ráðherra fyrr en árið 2024) Ásmund Einar Daðason var ekki að finna á listanum hjá Tekjublaðinu. Launahæstu almennu þingmennirnir eru Bjarni Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, með 2,2 milljónir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Næst á eftir komu Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, með 1,9 milljónir. Bjarni Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Miðflokksins, eru launahæstu óbreyttu þingmennirnir.Vísir/Vilhelm Aðstoðarmenn ráðherra fá einnig ágætis fjárhæð í vasann. Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir, aðstoðarmaður utanríkisráðherra, var með 1,8 milljónir, Hersir Aron Ólafsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, með 1,7 milljónir og Sigtryggur Magnason, aðstoðarmaður innviðaráðherra, með 1,6 milljónir. Öll skáka þau nokkrum þingmönnum hvað varðar launin, þar á meðal Ásthildi Lóu Þórsdóttur, Flokki fólksins, Oddnýju Harðardóttur, Samfylkingunni og Bryndísi Haraldsdóttur, öll með 1,6 milljónir, Bergþóri Ólasyni, Miðflokki, Vilhjálmi Árnasyni, Sjálfstæðisflokki, Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, Pírata, og Orra Páli Jóhannssyni, Vinstri grænum, öll með 1,5 milljónir. Sigtryggur Magnason, Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir og Hersir Aron Ólafsson, aðstoðarmenn ráðherra, eru öll með hærri laun en margir þingmenn.Vísir/Vilhelm
Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2023 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2022 sem var greiddur árið 2023. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Vigdís Finnbogadóttir Ólafur Ragnar Grímsson Tekjur Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira