Midtjylland á von á sekt fyrir að syngja „UEFA mafía“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. ágúst 2024 15:31 „UEFA mafía!“ Claus Fisker via SNS Group Malmö FF, HJK Helsinki og Brann hafa öll fengið háar sektir fyrir að gefa í skyn að spilling ríki innan evrópska knattspyrnusambandsins, FC Midtjylland mun væntanlega bætast í þann hóp bráðum. „UEFA mafía!“ söngur heyrðist að minnsta kosti þrisvar í 1-1 jafntefli Midtjylland gegn Slovan Bratislava í undankeppni Meistaradeildarinnar á miðvikudag. Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki dönsku meistaranna. Mikill pirringur var meðal leikmanna Midtjylland út í dómara leiksins, svo slæmt varð það að einn besti leikmaður liðsins, Darío Osorio, var tekinn af velli því þjálfarinn Thomas Thomasberg óttaðist að annars yrði hann rekinn út af. Þjálfarinn gat hins vegar ekki stýrt stuðningsmönnum liðsins eins vel og ítrekað heyrðist sungið „UEFA mafía“. Aðdáendur Midtjylland sungu lagið oftar en einu sinni og oftar en tvisvar.Geert van Erven/BSR Agency/Getty Images Brann er eina félagið sem hefur áfrýjað sektinni og vísað til æðri dómsvalda, félagið ber það fyrir sig að söngurinn falli undir tjáningarfrelsi og hafi ekkert að gera með dómara, heldur UEFA sjálft. UEFA hefur sætt gagnrýni undanfarið fyrir áform um að hleypa rússneskum ungmennaliðum aftur inn í sambandið, þau voru sett í bann líkt og öll rússnesk aðallið þegar innrásin í Úkraínu hófst í febrúar 2022. Þá hefur sambandið auðvitað verið viðloðið og ásakað um ýmis konar spillingu í gegnum árin. Hvorki Midtjylland né UEFA vildu tjá sig um málið þegar Tipsbladet óskaði eftir því. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Sjá meira
„UEFA mafía!“ söngur heyrðist að minnsta kosti þrisvar í 1-1 jafntefli Midtjylland gegn Slovan Bratislava í undankeppni Meistaradeildarinnar á miðvikudag. Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki dönsku meistaranna. Mikill pirringur var meðal leikmanna Midtjylland út í dómara leiksins, svo slæmt varð það að einn besti leikmaður liðsins, Darío Osorio, var tekinn af velli því þjálfarinn Thomas Thomasberg óttaðist að annars yrði hann rekinn út af. Þjálfarinn gat hins vegar ekki stýrt stuðningsmönnum liðsins eins vel og ítrekað heyrðist sungið „UEFA mafía“. Aðdáendur Midtjylland sungu lagið oftar en einu sinni og oftar en tvisvar.Geert van Erven/BSR Agency/Getty Images Brann er eina félagið sem hefur áfrýjað sektinni og vísað til æðri dómsvalda, félagið ber það fyrir sig að söngurinn falli undir tjáningarfrelsi og hafi ekkert að gera með dómara, heldur UEFA sjálft. UEFA hefur sætt gagnrýni undanfarið fyrir áform um að hleypa rússneskum ungmennaliðum aftur inn í sambandið, þau voru sett í bann líkt og öll rússnesk aðallið þegar innrásin í Úkraínu hófst í febrúar 2022. Þá hefur sambandið auðvitað verið viðloðið og ásakað um ýmis konar spillingu í gegnum árin. Hvorki Midtjylland né UEFA vildu tjá sig um málið þegar Tipsbladet óskaði eftir því.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Sjá meira