„Ég elska bara að skora“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. ágúst 2024 20:53 Nikolaj Hansen fagnar í leikslok. Vísir/Diego Nikolaj Hansen skoraði fyrsta og síðasta mark Víkings er liðið vann afar sannfærandi 5-0 sigur gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. „Þetta var bara geggjaður leikur og ég er ótrúlega stoltur af strákunum í liðinu. Við gerðum allt til að vinna þennan leik,“ sagði danski framherjinn í leikslok. Hann segir að þrátt fyrir að það hafi verið skrýtið að hugsa til þess að liðið hefði getað unnið mun stærri sigur sé 5-0 eitthvað sem hann og hans liðsfélagar hefðu klárlega sætt sig við fyrir leik. „Já, en ég held að fyrir leik hefðum við alltaf tekið því að vinna 5-0. Þetta var bara fyrri leikurinn og við þurfum bara að sýna aðra góða frammistöðu eftir viku.“ Þá segir Nikolaj að Víkingar megi ekki verða værukærir, þrátt fyrir stórsigur. „Það er erfitt að segja. Við verðum auðvtað bara að mæta hundrað prósent klárir í seinni leikinn og vinna hann líka. Það er mikilvægt fyrir íslensk lið að vinna leiki í þessari keppni.“ „Við vorum ótrúlega góðir í kvöld og spiluðum vel. Við sköpuðum mikið og skoruðum fimm mörk. Þetta er bara mjög ánægjulegt.“ Hann bætir einnig við að það að skora tvö mörk í kvöld eftir smá meiðsli gefi honum sjálfum mikið. „Ég var náttúrulega frá vegna meiðsla í einhverjar þrjár vikur og það er gott að vera kominn aftur. Ég elska bara að skora og það er gaman að skora,“ sagði Nikolaj að lokum. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
„Þetta var bara geggjaður leikur og ég er ótrúlega stoltur af strákunum í liðinu. Við gerðum allt til að vinna þennan leik,“ sagði danski framherjinn í leikslok. Hann segir að þrátt fyrir að það hafi verið skrýtið að hugsa til þess að liðið hefði getað unnið mun stærri sigur sé 5-0 eitthvað sem hann og hans liðsfélagar hefðu klárlega sætt sig við fyrir leik. „Já, en ég held að fyrir leik hefðum við alltaf tekið því að vinna 5-0. Þetta var bara fyrri leikurinn og við þurfum bara að sýna aðra góða frammistöðu eftir viku.“ Þá segir Nikolaj að Víkingar megi ekki verða værukærir, þrátt fyrir stórsigur. „Það er erfitt að segja. Við verðum auðvtað bara að mæta hundrað prósent klárir í seinni leikinn og vinna hann líka. Það er mikilvægt fyrir íslensk lið að vinna leiki í þessari keppni.“ „Við vorum ótrúlega góðir í kvöld og spiluðum vel. Við sköpuðum mikið og skoruðum fimm mörk. Þetta er bara mjög ánægjulegt.“ Hann bætir einnig við að það að skora tvö mörk í kvöld eftir smá meiðsli gefi honum sjálfum mikið. „Ég var náttúrulega frá vegna meiðsla í einhverjar þrjár vikur og það er gott að vera kominn aftur. Ég elska bara að skora og það er gaman að skora,“ sagði Nikolaj að lokum.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira