Carbfix, Úkraína og fjármálaráðherra ræðir rifrildi ríkisstjórnarinnar Kristján Kristjánsson skrifar 25. ágúst 2024 09:38 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Bylgjan Efnahagsmálin, staða ríkisstjórnarinnar, Coda Terminal í Hafnarfirði og staðan í stríði Rússlands og Úkraínu verða til umfjöllunar í Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Þátturinn hefst klukkan 10. Edda Sif Pind Aradóttir, framkvæmdastjóri Carbfix ræðir Coda Terminal verkefnið í Hafnarfirði og alla þá gagnrýni sem það hefur fengið. Hún segist algerlega fullviss um að verkefnið sé gott og heillavænlegt fyrir loftslagsmálin. Ef að færa eigi borteigana lengra frá byggð þá sé um nýtt verkefni að ræða og byrja þurfi upp á nýtt. Edda segir verkefnið í heild eiga langt í land og nægur tími gefist fyrir almenning til að afla sér upplýsinga og koma skoðunum á framfæri. Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra ræðir næst efnahagsmálin og von sína um mjúka lendingu hagkerfisins. Hann kallar eftir þolinmæði almennings á meðan verðbólga lækkar og vextir fari niður. Léleg gögn um íslenskt efnahagslíf valdi því að erfitt sé að taka réttar ákvarðanir í efnahagsmálum og úr því þurfi að bæta. Sigurður segist þess fullviss að ríkisstjórnin haldi út kjörtímabilið, en viðurkennir að sífelld rifrildi ráðherra í fjölmiðlum skapi ríkisstjórninni erfiðleika. Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur og Jón Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, ræða stöðuna í Úkraínu og framrás Úkraínumanna inn í Rússland. Þeir telja þessa sókn Úkraínumanna gjörbreyta stöðunni, varpa ljósi á veikleika Rússlands umfram annað og telja ólíklegt að NATO-ríkin hviki frá sínum stuðningi vegna þessa. Sprengisandur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshelli Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Sjá meira
Edda Sif Pind Aradóttir, framkvæmdastjóri Carbfix ræðir Coda Terminal verkefnið í Hafnarfirði og alla þá gagnrýni sem það hefur fengið. Hún segist algerlega fullviss um að verkefnið sé gott og heillavænlegt fyrir loftslagsmálin. Ef að færa eigi borteigana lengra frá byggð þá sé um nýtt verkefni að ræða og byrja þurfi upp á nýtt. Edda segir verkefnið í heild eiga langt í land og nægur tími gefist fyrir almenning til að afla sér upplýsinga og koma skoðunum á framfæri. Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra ræðir næst efnahagsmálin og von sína um mjúka lendingu hagkerfisins. Hann kallar eftir þolinmæði almennings á meðan verðbólga lækkar og vextir fari niður. Léleg gögn um íslenskt efnahagslíf valdi því að erfitt sé að taka réttar ákvarðanir í efnahagsmálum og úr því þurfi að bæta. Sigurður segist þess fullviss að ríkisstjórnin haldi út kjörtímabilið, en viðurkennir að sífelld rifrildi ráðherra í fjölmiðlum skapi ríkisstjórninni erfiðleika. Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur og Jón Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, ræða stöðuna í Úkraínu og framrás Úkraínumanna inn í Rússland. Þeir telja þessa sókn Úkraínumanna gjörbreyta stöðunni, varpa ljósi á veikleika Rússlands umfram annað og telja ólíklegt að NATO-ríkin hviki frá sínum stuðningi vegna þessa.
Sprengisandur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshelli Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Sjá meira