Björgvin Karl fyrirliði heimsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2024 08:33 Björgvin Karl Guðmundsson var að klára sína elleftu heimsleika í röð á dögunum. @crossfitgames Björgvin Karl Guðmundsson og margfaldi heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey-Orr verða saman fyrirliðar heimsliðsins í fyrstu liðakeppni Wodapalooza stórmótsins í september. Á mótinu verður keppt um TYR bikarinn í fyrsta sinn en mótið fer fram á Huntington Beach í Kaliforníu frá 20. til 22. september. Keppnin verður einvígi milli tveggja liða, úrvalsliðs frá Norður-Ameríku og úrvalsliðs frá öðrum þjóðum heimsins, svokallað heimslið. Allir sextán keppendurnir keppa sem einstaklingar en safna um leið stigum fyrir sín lið. Þetta er mikill heiður fyrir okkar mann en sýnir um leið þá virðingu sem hann hefur meðal besta CrossFit fólks heims. Björgvin Karl setti met á dögunum þegar hann komst á sína elleftu heimsleika í röð. Hann var sá fyrsti til að ná því. Björgvin Karl var þegar byrjaður að kýta aðeins við kollega sinn Patrick Vellner sem verður fyrirliði Norður-Ameríkuliðsins. Vellner svaraði honum fullum hálsi og það verður fróðlegt að sjá þessa miklu meistara leiða liðin sín á mótinu. Vellner deilir fyrirliðastöðunni með hinni bandarísku Danielle Brandon. Toomey-Orr varð heimsmeistari í sjöunda sinn á dögunum en hún snéri þá aftur eftir barnsburðarleyfi. Lazar Dukic var búinn að samþykkja að taka þátt í mótinu og verða með heimsliðinu en því miður gripu örlögin inn í og hann drukknaði í fyrstu grein heimsleikanna. Vegna slyssins á heimsleikunum verður engin sundkeppni á þessu móti. View this post on Instagram A post shared by The TYR Wodapalooza (@wodapalooza) CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Leik lokið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Sjá meira
Á mótinu verður keppt um TYR bikarinn í fyrsta sinn en mótið fer fram á Huntington Beach í Kaliforníu frá 20. til 22. september. Keppnin verður einvígi milli tveggja liða, úrvalsliðs frá Norður-Ameríku og úrvalsliðs frá öðrum þjóðum heimsins, svokallað heimslið. Allir sextán keppendurnir keppa sem einstaklingar en safna um leið stigum fyrir sín lið. Þetta er mikill heiður fyrir okkar mann en sýnir um leið þá virðingu sem hann hefur meðal besta CrossFit fólks heims. Björgvin Karl setti met á dögunum þegar hann komst á sína elleftu heimsleika í röð. Hann var sá fyrsti til að ná því. Björgvin Karl var þegar byrjaður að kýta aðeins við kollega sinn Patrick Vellner sem verður fyrirliði Norður-Ameríkuliðsins. Vellner svaraði honum fullum hálsi og það verður fróðlegt að sjá þessa miklu meistara leiða liðin sín á mótinu. Vellner deilir fyrirliðastöðunni með hinni bandarísku Danielle Brandon. Toomey-Orr varð heimsmeistari í sjöunda sinn á dögunum en hún snéri þá aftur eftir barnsburðarleyfi. Lazar Dukic var búinn að samþykkja að taka þátt í mótinu og verða með heimsliðinu en því miður gripu örlögin inn í og hann drukknaði í fyrstu grein heimsleikanna. Vegna slyssins á heimsleikunum verður engin sundkeppni á þessu móti. View this post on Instagram A post shared by The TYR Wodapalooza (@wodapalooza)
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Leik lokið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Sjá meira