Æfði 13 sinnum á viku fyrir ÓL: „Stanslaus áreynsla“ Valur Páll Eiríksson skrifar 28. ágúst 2024 12:32 Róbert Ísak mætir fyrstur íslensku keppendanna til leiks. Mynd/Hvatisport Ólympíumót fatlaðra í París verður formlega sett í dag. Róbert Ísak Jónsson ríður á vaðið fyrir hönd íslenska hópsins er hann stingur sér til sunds á morgun. Róbert Ísak verður á meðal keppenda í 100 metra flugsundi á fimmtudagsmorguninn og keppir í flokki S14 þroskahamlaðra. Hann tekur nú þátt á sínum öðrum leikum en hann keppti fyrst á Paralympics í Tókyó árið 2021 þar sem hann hafnaði í sjötta sæti í 100 metra flugsundi og setti um leið Íslandsmet í greininni. Búast má við öðruvísi aðstæðum þar en á Covidmótinu fyrir þremur árum. „Já, þegar við fengum ekki að fara neitt? Já, það verður gaman að sjá alla áhorfendurna og að geta farið aðeins að skoða sig um líka,“ segir Róbert Ísak í Sportpakkanum á Stöð 2. En fyrir hverju er hann spenntastur? „Sundinu. Það er alltaf það sem stendur upp úr,“ segir Róbert léttur. Hann hefur þá æft af miklum krafti og nálgast sitt besta eftir smá pásu í vor. „Þetta eru margar æfingar, um 13 æfingar á viku. Það er alltaf stanslaus áreynsla á líkamann. Svo er nuddið líka og fleira, nóg að gera. Kemst ekki mikið annað að,“ segir Róbert. En hver eru markmiðin? „Að hafa gaman. Reyna að komast í úrslit en bara að hafa gaman, segir Róbert Ísak sem mætir því með gleðina að vopni til Parísar: „Alltaf.“ Róbert Ísak stingur sér til sunds klukkan rúmlega hálf níu í fyrramálið. Komist hann í úrslit fara þau fram seinni partinn á morgun. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Róbert Ísak verður á meðal keppenda í 100 metra flugsundi á fimmtudagsmorguninn og keppir í flokki S14 þroskahamlaðra. Hann tekur nú þátt á sínum öðrum leikum en hann keppti fyrst á Paralympics í Tókyó árið 2021 þar sem hann hafnaði í sjötta sæti í 100 metra flugsundi og setti um leið Íslandsmet í greininni. Búast má við öðruvísi aðstæðum þar en á Covidmótinu fyrir þremur árum. „Já, þegar við fengum ekki að fara neitt? Já, það verður gaman að sjá alla áhorfendurna og að geta farið aðeins að skoða sig um líka,“ segir Róbert Ísak í Sportpakkanum á Stöð 2. En fyrir hverju er hann spenntastur? „Sundinu. Það er alltaf það sem stendur upp úr,“ segir Róbert léttur. Hann hefur þá æft af miklum krafti og nálgast sitt besta eftir smá pásu í vor. „Þetta eru margar æfingar, um 13 æfingar á viku. Það er alltaf stanslaus áreynsla á líkamann. Svo er nuddið líka og fleira, nóg að gera. Kemst ekki mikið annað að,“ segir Róbert. En hver eru markmiðin? „Að hafa gaman. Reyna að komast í úrslit en bara að hafa gaman, segir Róbert Ísak sem mætir því með gleðina að vopni til Parísar: „Alltaf.“ Róbert Ísak stingur sér til sunds klukkan rúmlega hálf níu í fyrramálið. Komist hann í úrslit fara þau fram seinni partinn á morgun. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan.
Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira