Helgi í Góu og fyrrverandi borguðu brúsann Árni Sæberg skrifar 12. september 2024 13:45 Mikið var um dýrðir í kosningavöku Ásdísar, sem Helgi hefur sennilega fjármagnað. Vísir Fyrirtæki í eigu Helga Vilhjálmssonar, Helga í Góu, styrktu forsetaframboð Ásdísar Ránar Gunnarsdóttur, um fjögur hundruð þúsund krónur. Framboðið kostaði um 774 þúsund krónur. Þetta kemur fram í uppgjöri framboðsins, sem skilað var til Ríkisendurskoðunar á mánudag. Þar segir að framlög lögaðila hafi numið 425 þúsund krónum, framlög einstaklinga, 270.700 krónum og aðrar tekjur 77.885 krónum, alls 773.585 krónum. Kostnaður hafi numið sömu tölu. Kosningaskrifstofa hafi kostað 107.299 krónur, aulýsinga- og kynningarkostnaður hafi numið 617.940 krónum, funda- og ferðakostnaður 46.256 krónum og annar kostnaður 2.090 krónum. KFC og Góa gáfu 400 þúsund Í skýringum segir að KFC ehf. og Góa-Linda sælgætisgerð ehf. hafi lagt framboðinu til 200 þúsund krónur hvort. Bæði félög eru í eigu áðurnefnds Helga í Góu. Félagið Leiktæki og garðyrkja ehf. hafi svo lagt framboðinu til 25 þúsund krónur. Félagið er í eigu Jóhanns Wium Tómassonar, sem er fyrrverandi kærasti Ásdísar Ránar. Karolina fund skilaði ekki svo miklu Loks segir að 37 einstaklingar hafi lagt framboðinu til samtals 270.700 krónur. Ekki þarf að gefa upp nöfn þeirra sem leggja til minna en 300 þúsund krónur. Þá skýrist aðrar tekjur upp á 77.850 krónur af fjáröflun á fjáröflunarvefsíðunni Karolina fund. Nú hafa uppgjör allra framboða í forsetakosningunum í sumar verið birt, að framboði Baldurs Þórhallssonar frátöldu. Forsetakosningar 2024 Sælgæti Tengdar fréttir Ásdís Rán búin að safna undirskriftum Ásdís Rán Gunnarsdóttir, einnig þekkt sem Ísdrottningin, hefur safnað tilskildum fjölda undirskrifta til þess að geta formlega boðið sig fram til forseta. 22. apríl 2024 15:47 Ásdís Rán býður forsetaefnum á rauða dregilinn Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi og athafnakona hyggst bjóða öðrum frambjóðendum og fjölskyldum þeirra til galakvölds næstkomandi laugardagskvöld. Ásdís segir tilganginn vera að hrista saman hópinn. 16. maí 2024 11:10 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Sjá meira
Þetta kemur fram í uppgjöri framboðsins, sem skilað var til Ríkisendurskoðunar á mánudag. Þar segir að framlög lögaðila hafi numið 425 þúsund krónum, framlög einstaklinga, 270.700 krónum og aðrar tekjur 77.885 krónum, alls 773.585 krónum. Kostnaður hafi numið sömu tölu. Kosningaskrifstofa hafi kostað 107.299 krónur, aulýsinga- og kynningarkostnaður hafi numið 617.940 krónum, funda- og ferðakostnaður 46.256 krónum og annar kostnaður 2.090 krónum. KFC og Góa gáfu 400 þúsund Í skýringum segir að KFC ehf. og Góa-Linda sælgætisgerð ehf. hafi lagt framboðinu til 200 þúsund krónur hvort. Bæði félög eru í eigu áðurnefnds Helga í Góu. Félagið Leiktæki og garðyrkja ehf. hafi svo lagt framboðinu til 25 þúsund krónur. Félagið er í eigu Jóhanns Wium Tómassonar, sem er fyrrverandi kærasti Ásdísar Ránar. Karolina fund skilaði ekki svo miklu Loks segir að 37 einstaklingar hafi lagt framboðinu til samtals 270.700 krónur. Ekki þarf að gefa upp nöfn þeirra sem leggja til minna en 300 þúsund krónur. Þá skýrist aðrar tekjur upp á 77.850 krónur af fjáröflun á fjáröflunarvefsíðunni Karolina fund. Nú hafa uppgjör allra framboða í forsetakosningunum í sumar verið birt, að framboði Baldurs Þórhallssonar frátöldu.
Forsetakosningar 2024 Sælgæti Tengdar fréttir Ásdís Rán búin að safna undirskriftum Ásdís Rán Gunnarsdóttir, einnig þekkt sem Ísdrottningin, hefur safnað tilskildum fjölda undirskrifta til þess að geta formlega boðið sig fram til forseta. 22. apríl 2024 15:47 Ásdís Rán býður forsetaefnum á rauða dregilinn Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi og athafnakona hyggst bjóða öðrum frambjóðendum og fjölskyldum þeirra til galakvölds næstkomandi laugardagskvöld. Ásdís segir tilganginn vera að hrista saman hópinn. 16. maí 2024 11:10 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Sjá meira
Ásdís Rán búin að safna undirskriftum Ásdís Rán Gunnarsdóttir, einnig þekkt sem Ísdrottningin, hefur safnað tilskildum fjölda undirskrifta til þess að geta formlega boðið sig fram til forseta. 22. apríl 2024 15:47
Ásdís Rán býður forsetaefnum á rauða dregilinn Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi og athafnakona hyggst bjóða öðrum frambjóðendum og fjölskyldum þeirra til galakvölds næstkomandi laugardagskvöld. Ásdís segir tilganginn vera að hrista saman hópinn. 16. maí 2024 11:10