Umdeild stytta af drottningu sögð líkjast grínkarakter Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 14. september 2024 19:03 Styttan er vægast sagt umdeild. vísir/getty Ný bronsstytta af Elísabetu annarri Bretadrottningu hefur vakið mikil viðbrögð meðal íbúa á Norður Írlandi. Sumir segja styttuna móðgandi þar sem hún líkist grínkarakter frekar en drottningunni sjálfri. Borgarráð fól listamanninum Anto Brennan að búa til styttu af drottningunni og var henni komið fyrir við hlið styttu af eiginmanni hennar og tveimur hundum. Styttan stendur í Antrim kastalagarðinum og sögðu sveitarstjórinn og forstöðumaður garðsins styttuna sýna drottninguna í virðulegri stellingu og fanga útgeislun hennar mjög. En heimamenn eru ekki sammála. „Mér finnst drottningin eigi ekki að líta svona út. Mér finnst þetta ekkert líkt andliti hennar,“ segir einn íbúi. „Þetta er eitthvað skrítið. Filippus prins er eitthvað ólíkur sjálfum sér,“ segir annar. Styttan var afhjúpuð í síðustu viku og hefur hún síðan þá verið til umfjöllunar í fjölmiðlum. Íbúar segja margir styttuna móðgandi fyrir drottninguna. Þá hafa nokkrir sammælst um að skúlptúrinn líkist frekar karakternum Mrs. Doubtfire sem Robin Williams lék árið 1993. Karakterinn var vinsæll á sínum tíma.Getty „Öll list á rétt á sér og ég tel mikilvægt að leggja áherslu á að þetta listaverk er skapað af virkum listamanni. Þetta er ekki tölvugert. Hendur listamanns skópu eftirmynd sem á að tákna drottninguna,“ segir Ellen Stone, listfræðingur. Bretland Styttur og útilistaverk Norður-Írland Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
Borgarráð fól listamanninum Anto Brennan að búa til styttu af drottningunni og var henni komið fyrir við hlið styttu af eiginmanni hennar og tveimur hundum. Styttan stendur í Antrim kastalagarðinum og sögðu sveitarstjórinn og forstöðumaður garðsins styttuna sýna drottninguna í virðulegri stellingu og fanga útgeislun hennar mjög. En heimamenn eru ekki sammála. „Mér finnst drottningin eigi ekki að líta svona út. Mér finnst þetta ekkert líkt andliti hennar,“ segir einn íbúi. „Þetta er eitthvað skrítið. Filippus prins er eitthvað ólíkur sjálfum sér,“ segir annar. Styttan var afhjúpuð í síðustu viku og hefur hún síðan þá verið til umfjöllunar í fjölmiðlum. Íbúar segja margir styttuna móðgandi fyrir drottninguna. Þá hafa nokkrir sammælst um að skúlptúrinn líkist frekar karakternum Mrs. Doubtfire sem Robin Williams lék árið 1993. Karakterinn var vinsæll á sínum tíma.Getty „Öll list á rétt á sér og ég tel mikilvægt að leggja áherslu á að þetta listaverk er skapað af virkum listamanni. Þetta er ekki tölvugert. Hendur listamanns skópu eftirmynd sem á að tákna drottninguna,“ segir Ellen Stone, listfræðingur.
Bretland Styttur og útilistaverk Norður-Írland Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið