Chiles áfrýjar til Hæstaréttar vegna bronsins sem var tekið af henni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2024 08:31 Jordan Chiles með bronsmedalíuna sem var tekin af henni. getty/Naomi Baker Bandaríska fimleikakonan Jordan Chiles hefur áfrýjað til Hæstaréttar Sviss vegna bronsverðlaunanna sem voru tekin af henni á Ólympíuleikunum í París. Chiles lenti upphaflega í 5. sæti í gólfæfingum í París. Hún fór hins vegar upp í 3. sætið eftir að teymi hennar kvartaði undan einkuninni sem hún fékk vegna of lágs erfiðleikastuðuls. Sú bandaríska fékk þó ekki bronsið en það féll í skaut Önu Barbosu frá Rúmeníu. Teymi hennar áfrýjaði til Alþjóða íþróttadómstólsins (Cas) vegna þess að kvörtunin frá Chiles og hennar teymi vegna einkunnar hennar kom fjórum sekúndum of seint. Chiles hefur tvisvar áfrýjað úrskurðinum til Cas en án árangurs. Og nú hefur hún áfrýjað til Hæstaréttar Sviss til að freista þess að endurheimta bronsverðlaunin sem voru tekin af henni. Lögmenn Chiles telja að Cas hafi neitað að skoða myndbönd sem sýni að kvörtunin frá henni kom á réttum tíma. Chiles varð fyrir miklu aðkasti eftir uppákomuna á Ólympíuleikunum og hefur greint frá því að hún hafi orðið fyrir kynþáttafordómum í tengslum við hana. Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sjá meira
Chiles lenti upphaflega í 5. sæti í gólfæfingum í París. Hún fór hins vegar upp í 3. sætið eftir að teymi hennar kvartaði undan einkuninni sem hún fékk vegna of lágs erfiðleikastuðuls. Sú bandaríska fékk þó ekki bronsið en það féll í skaut Önu Barbosu frá Rúmeníu. Teymi hennar áfrýjaði til Alþjóða íþróttadómstólsins (Cas) vegna þess að kvörtunin frá Chiles og hennar teymi vegna einkunnar hennar kom fjórum sekúndum of seint. Chiles hefur tvisvar áfrýjað úrskurðinum til Cas en án árangurs. Og nú hefur hún áfrýjað til Hæstaréttar Sviss til að freista þess að endurheimta bronsverðlaunin sem voru tekin af henni. Lögmenn Chiles telja að Cas hafi neitað að skoða myndbönd sem sýni að kvörtunin frá henni kom á réttum tíma. Chiles varð fyrir miklu aðkasti eftir uppákomuna á Ólympíuleikunum og hefur greint frá því að hún hafi orðið fyrir kynþáttafordómum í tengslum við hana.
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sjá meira