Bein útsending: Heilabilun rædd á Alzheimerdegi Samúel Karl Ólason skrifar 21. september 2024 12:02 Rannsóknir á forvörnum gegn heilabilun hafi verið settar í forgang víða í heiminum. Getty Ráðstefnan „Taktu málin í þínar hendur!“ sem er á vegum Alzheimersamtakanna fer fram í dag. Hún er haldin í tilefni af alþjóðlegum Alzheimerdegi í dag og hefst klukkan hálf eitt. Á síðu ráðstefnunnar segir að heilabilun hafi verið lýst sem forgangsverkefni í lýðheilsu af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Rannsóknir á forvörnum gegn heilabilun hafi verið settar í forgang. „Lífsstíll þinn í dag hefur áhrif á heilsu þína síðar á ævinni. Þú getur dregið úr líkunum að fá heilabilun síðar á ævinni eða seinkað framgangi heilabilunarsjúkdóms. Það er ekki eftir neinu að bíða.“ Ráðstefnan fer fram á Hótel Reykjavík Grand í Sigtúni og verður einnig hægt að fylgjast með henni í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan. Fundarstjóri er Sigríður Pétursdóttir og fyrirlestrarnir eru nokkrir: -Heilabilun og forvarnir; aldrei of snemmt, aldrei of seint. Alma D. Möller -Heilahreysti: Að taka því sem að höndum ber eða spyrna við fótum. María Kristín Jónsdóttir -A Positive Approach to Dementia Care - Jákvæð nálgun við umönnun fólks með heilabilun. Teepa Snow -Að vera eða vera ekki – virkur! Mikilvægi virkninnar frá upphafi greiningar. Harpa Björgvinsdóttir -Heilsan er mikilvæg. Hópurinn Heilsa og hugur í Mosfellsbæ. -Hvað getum við gert? Frásögn fjölskyldu sem gekk í gegnum það erfiða verkefni að missa föður og eiginmann úr Alzheimer. -Tónlist og heilabilun. Jóna Þórsdóttir -Skokkhópurinn Munum leiðina. Páll Eggert Ólason þjónustu þegi Seiglunnar og Stefanía Eyþórsdóttir aðstoðarverkefnastjóri og íþróttafræðingur Seiglunnar. -Lokaorð ráðstefnunnar. Ragnheiður Ríkharðsdóttir formaður Alzheimersamtakanna Heilbrigðismál Eldri borgarar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira
Á síðu ráðstefnunnar segir að heilabilun hafi verið lýst sem forgangsverkefni í lýðheilsu af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Rannsóknir á forvörnum gegn heilabilun hafi verið settar í forgang. „Lífsstíll þinn í dag hefur áhrif á heilsu þína síðar á ævinni. Þú getur dregið úr líkunum að fá heilabilun síðar á ævinni eða seinkað framgangi heilabilunarsjúkdóms. Það er ekki eftir neinu að bíða.“ Ráðstefnan fer fram á Hótel Reykjavík Grand í Sigtúni og verður einnig hægt að fylgjast með henni í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan. Fundarstjóri er Sigríður Pétursdóttir og fyrirlestrarnir eru nokkrir: -Heilabilun og forvarnir; aldrei of snemmt, aldrei of seint. Alma D. Möller -Heilahreysti: Að taka því sem að höndum ber eða spyrna við fótum. María Kristín Jónsdóttir -A Positive Approach to Dementia Care - Jákvæð nálgun við umönnun fólks með heilabilun. Teepa Snow -Að vera eða vera ekki – virkur! Mikilvægi virkninnar frá upphafi greiningar. Harpa Björgvinsdóttir -Heilsan er mikilvæg. Hópurinn Heilsa og hugur í Mosfellsbæ. -Hvað getum við gert? Frásögn fjölskyldu sem gekk í gegnum það erfiða verkefni að missa föður og eiginmann úr Alzheimer. -Tónlist og heilabilun. Jóna Þórsdóttir -Skokkhópurinn Munum leiðina. Páll Eggert Ólason þjónustu þegi Seiglunnar og Stefanía Eyþórsdóttir aðstoðarverkefnastjóri og íþróttafræðingur Seiglunnar. -Lokaorð ráðstefnunnar. Ragnheiður Ríkharðsdóttir formaður Alzheimersamtakanna
Heilbrigðismál Eldri borgarar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Sjá meira