Tíu marka sigur Íslands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. september 2024 18:30 Þórey Rósa skoraði fimm í kvöld. EPA-EFE/Beate Oma Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann tíu marka sigur á tékkneska félagsliðinu Házená Kynzvart, 35-25. Ísland er í óðaönn að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í nóvember. Ísland átti mjög erfitt sóknarlega í gær en það var allt annað að sjá liðið í kvöld. Ísland skoraði 18 mörk í fyrri hálfleik og var fimm mörkum yfir þegar gengið var til búningsherbergja. Ísland vann síðari hálfleikinn einnig með fimm mörkum og leikinn þar með tíu mörkum, lokatölur 35-25. Handbolti.is greinir frá. Elísa Elíasdóttir, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir voru markahæstar með fimm mörk hver. Alfa Brá Hagalín, Elín Klara Þorkelsdóttir og Perla Ruth Albertsdóttir komu þar á eftir með fjögur mörk hver. Í markinu varði Hafdís Renötudóttir 11 skot og Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði átta. Ísland tapaði fyrir Póllandi í gær þar sem sóknarleikurinn var í tómu tjóni en hann var öllu betri í kvöld. Í raun hefðu íslensku stelpurnar átt að spila við Egyptaland en þar sem þær hættu við á síðustu stundu þá kom Házená Kynzvart inn í staðinn. Á morgun fer síðasti leikur Íslands á undirbúningsmótinu fram en þá mæta stelpurnar okkar heimakonum í Tékklandi. Handbolti Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Töpuðu með ellefu í Tékklandi Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrir Póllandi með 11 marka mun í fyrsta leik liðanna á þriggja liða æfingamóti sem fram fer í Cheb í Tékklandi, lokatölur 26-15. 26. september 2024 19:06 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Sjá meira
Ísland átti mjög erfitt sóknarlega í gær en það var allt annað að sjá liðið í kvöld. Ísland skoraði 18 mörk í fyrri hálfleik og var fimm mörkum yfir þegar gengið var til búningsherbergja. Ísland vann síðari hálfleikinn einnig með fimm mörkum og leikinn þar með tíu mörkum, lokatölur 35-25. Handbolti.is greinir frá. Elísa Elíasdóttir, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir voru markahæstar með fimm mörk hver. Alfa Brá Hagalín, Elín Klara Þorkelsdóttir og Perla Ruth Albertsdóttir komu þar á eftir með fjögur mörk hver. Í markinu varði Hafdís Renötudóttir 11 skot og Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði átta. Ísland tapaði fyrir Póllandi í gær þar sem sóknarleikurinn var í tómu tjóni en hann var öllu betri í kvöld. Í raun hefðu íslensku stelpurnar átt að spila við Egyptaland en þar sem þær hættu við á síðustu stundu þá kom Házená Kynzvart inn í staðinn. Á morgun fer síðasti leikur Íslands á undirbúningsmótinu fram en þá mæta stelpurnar okkar heimakonum í Tékklandi.
Handbolti Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Töpuðu með ellefu í Tékklandi Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrir Póllandi með 11 marka mun í fyrsta leik liðanna á þriggja liða æfingamóti sem fram fer í Cheb í Tékklandi, lokatölur 26-15. 26. september 2024 19:06 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Sjá meira
Töpuðu með ellefu í Tékklandi Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrir Póllandi með 11 marka mun í fyrsta leik liðanna á þriggja liða æfingamóti sem fram fer í Cheb í Tékklandi, lokatölur 26-15. 26. september 2024 19:06