Sjáðu Andra Rúnar skjóta Fram í kaf Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2024 11:01 Andri Rúnar Bjarnason glaðbeittur eftir leikinn gegn Fram. vísir/viktor freyr Vestri steig stórt skref í átt að því að halda sæti sínu í Bestu deild karla með 2-4 sigri á Fram í Úlfarsárdalnum í gær. Andri Rúnar Bjarnason skoraði þrjú mörk fyrir Vestramenn og lagði upp eitt. Andri Rúnar kom Vestra yfir á 21. mínútu eftir sendingu frá Benedikt Warén en Alex Freyr Elísson jafnaði fyrir Fram á 34. mínútu. Á 44. mínútu vann Andri Rúnar boltann og sendi á Benedikt sem kom Vestra aftur yfir. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks skoraði Andri Rúnar annað mark sitt og þriðja mark gestanna þegar hann vippaði yfir Ólaf Íshólm Ólafsson úr ómögulegu færi. Á 54. mínútu fullkomnaði Andri Rúnar þrennuna þegar hann skoraði eftir góðan undirbúning Benedikts. Kennie Chopart lagaði stöðuna fyrir Fram með marki beint úr aukaspyrnu á 67. mínútu en nær komust heimamenn ekki. Lokatölur 2-4, Vestra í vil. Klippa: Fram 2-4 Vestri Andri Rúnar hefur skorað í öllum þremur leikjum Vestra í úrslitakeppninni, alls fimm mörk. Hann hefur alls skorað átta mörk í sumar. Vestri er í 10. sæti deildarinnar með 25 stig en Fram í 8. sætinu með þrjátíu stig. Framarar hafa tapað síðustu tveimur leikjum sínum, 11-3 samanlagt. Mörkin úr leiknum á Lambhagavellinum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Fram Vestri Tengdar fréttir „Ef Andri hefði náð að haldast heill þá værum við ekki að berjast fyrir lífi okkar“ Vestri vann 2-4 útisigur gegn Fram. Þetta var annar sigur Vestra í röð og Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra var ánægður með sigurinn og þá staðreynd að þetta var hans fyrsti sigur gegn Fram. 5. október 2024 16:41 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Andri Rúnar kom Vestra yfir á 21. mínútu eftir sendingu frá Benedikt Warén en Alex Freyr Elísson jafnaði fyrir Fram á 34. mínútu. Á 44. mínútu vann Andri Rúnar boltann og sendi á Benedikt sem kom Vestra aftur yfir. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks skoraði Andri Rúnar annað mark sitt og þriðja mark gestanna þegar hann vippaði yfir Ólaf Íshólm Ólafsson úr ómögulegu færi. Á 54. mínútu fullkomnaði Andri Rúnar þrennuna þegar hann skoraði eftir góðan undirbúning Benedikts. Kennie Chopart lagaði stöðuna fyrir Fram með marki beint úr aukaspyrnu á 67. mínútu en nær komust heimamenn ekki. Lokatölur 2-4, Vestra í vil. Klippa: Fram 2-4 Vestri Andri Rúnar hefur skorað í öllum þremur leikjum Vestra í úrslitakeppninni, alls fimm mörk. Hann hefur alls skorað átta mörk í sumar. Vestri er í 10. sæti deildarinnar með 25 stig en Fram í 8. sætinu með þrjátíu stig. Framarar hafa tapað síðustu tveimur leikjum sínum, 11-3 samanlagt. Mörkin úr leiknum á Lambhagavellinum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Fram Vestri Tengdar fréttir „Ef Andri hefði náð að haldast heill þá værum við ekki að berjast fyrir lífi okkar“ Vestri vann 2-4 útisigur gegn Fram. Þetta var annar sigur Vestra í röð og Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra var ánægður með sigurinn og þá staðreynd að þetta var hans fyrsti sigur gegn Fram. 5. október 2024 16:41 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
„Ef Andri hefði náð að haldast heill þá værum við ekki að berjast fyrir lífi okkar“ Vestri vann 2-4 útisigur gegn Fram. Þetta var annar sigur Vestra í röð og Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra var ánægður með sigurinn og þá staðreynd að þetta var hans fyrsti sigur gegn Fram. 5. október 2024 16:41