Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Þórarinn Þórarinsson skrifar 7. október 2024 11:21 Selir og Þórsarar mættust, jöfn að stigum, á toppi Tölvulistadeildarinnar í Overwatch á laugardaginn en leikar fóru þannig að Þór náði með sigri að lyfta sér upp fyrir andstæðingana og eigna sér efsta sætið. Lið Þórs frá Akureyri er enn taplaust í Tölvulistadeildinni í Overwatch eftir 2-1 sigur á Selunum frá Selfossi í 5. umferð þar sem liðin voru jöfn að stigum þegar þau hófu baráttuna um fyrsta sætið á laugardaginn. Þórsarar hafa því treyst sig í sessi á toppnum með 15 stig en Selirnir eru þó ekki langt undan með 13 stig í 2. sæti. Guðjón og Guðbergur lýstu tveimur viðureignum í beinni og töldu þær báðar í meira lagi spennandi þar sem í hinum leiknum mættust lið Jötuns og Böðla í botnbaráttunni. Þar tókst Böðlum að landa sínum fyrsta sigri, eru komnir með 5 stig og skilja Jötunn eftir á botninum með 1 stig. Staða liðanna er því óbreytt frá 4. umferð en Trölli-Loop og Dusty eiga leik til góða og þeir Guðbergur og Guðjón töldu óhætt að fullyrða að deildin sé enn galopin í fjórum efstu sætunum þar sem Dusty og Tröll séu til alls líkleg og gætu byrjað að stríða toppliðum Þórs og Selanna í næstu umferðum. Staðan í Tölvulistadeildinni í Overwatch eftir leiki helgarinnar í 5. umferð. Rafíþróttir Tengdar fréttir Jötunn og Böðlar berjast í bökkum á botninum Þrír leikir fóru fram í 4. umferð Tölvulistadeildarinnar í Overwatch á laugardaginn og að henni lokinni er lið Þórs enn í efsta sæti eftir 3-0 sigur á Jötni í „svakalegum leik“ eins og Óskar og Guðný Stefanía orðuðu það í beinni útsendingu frá umferðinni. 30. september 2024 11:10 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Þórsarar hafa því treyst sig í sessi á toppnum með 15 stig en Selirnir eru þó ekki langt undan með 13 stig í 2. sæti. Guðjón og Guðbergur lýstu tveimur viðureignum í beinni og töldu þær báðar í meira lagi spennandi þar sem í hinum leiknum mættust lið Jötuns og Böðla í botnbaráttunni. Þar tókst Böðlum að landa sínum fyrsta sigri, eru komnir með 5 stig og skilja Jötunn eftir á botninum með 1 stig. Staða liðanna er því óbreytt frá 4. umferð en Trölli-Loop og Dusty eiga leik til góða og þeir Guðbergur og Guðjón töldu óhætt að fullyrða að deildin sé enn galopin í fjórum efstu sætunum þar sem Dusty og Tröll séu til alls líkleg og gætu byrjað að stríða toppliðum Þórs og Selanna í næstu umferðum. Staðan í Tölvulistadeildinni í Overwatch eftir leiki helgarinnar í 5. umferð.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Jötunn og Böðlar berjast í bökkum á botninum Þrír leikir fóru fram í 4. umferð Tölvulistadeildarinnar í Overwatch á laugardaginn og að henni lokinni er lið Þórs enn í efsta sæti eftir 3-0 sigur á Jötni í „svakalegum leik“ eins og Óskar og Guðný Stefanía orðuðu það í beinni útsendingu frá umferðinni. 30. september 2024 11:10 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Jötunn og Böðlar berjast í bökkum á botninum Þrír leikir fóru fram í 4. umferð Tölvulistadeildarinnar í Overwatch á laugardaginn og að henni lokinni er lið Þórs enn í efsta sæti eftir 3-0 sigur á Jötni í „svakalegum leik“ eins og Óskar og Guðný Stefanía orðuðu það í beinni útsendingu frá umferðinni. 30. september 2024 11:10