Efast um að málinu verði áfrýjað Jón Þór Stefánsson og Árni Sæberg skrifa 10. október 2024 14:15 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, ásamt umbjóðanda sínum Alberti Guðmundssyni, við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi knattspyrnumannsins Alberts Guðmundssonar, segir niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um sýkna Albert af ákæru um nauðgun vera lögfræðilega rétta niðurstöðu. „Þetta er ítarlegur og vel rökstuddur dómur, og réttur. Þetta er í samræmi við það sem Albert hefur alltaf haldið fram um sakleysi sitt. Þannig við fögnum þessari niðurstöðu,“ sagði Vilhjálmur við fréttastofu að dómsuppsögu lokinni í dag. Sjá nánar: Albert sýknaður Var þetta viðbúin niðurstaða? „Já ég tel það. Þetta var lögfræðilega rétt niðurstaða, og ég tel að hún sé í samræmi við ríkjandi réttarframkvæmd.“ Að sögn Vilhjálms er rökstuðningur dómsins meira en tuttugu blaðsíður. Þar komi fram að framburður Alberts hafi þótt trúverðugur, en að ekki verði sama sagt um framburð konunnar sem kærði hann. Upphaflega felldi Héraðssaksóknari málið niður en Ríkissaksóknari felldi þá ákvörðun niður og lagði það fyrir að sakamál yrði höfðað á hendur Alberti. „Það er eitthvað sem Ríkissaksóknari verður að eiga við sig, en ég tel að það hafi verið röng niðurstaða og röng ákvörðun.“ Heldur þú að þessu verði áfrýjað? „Miðað við rökstuðninginn er það mér til efs. En það er auðvitað ríkissaksóknara að ákveða um það. Hann hefur fjórar vikur til þess að taka ákvörðun um það, og við ræðum það þegar þar að kemur.“ Mál Alberts Guðmundssonar Dómsmál Kynferðisofbeldi Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Ekki síst erfitt þegar menn eru fjölskylduvinir til margra áratuga „Þessi niðurstaða auðvitað lítur að sakamáli og hvort ströng skilyrði séu uppfyllt til þess að dæma mann til fangelsisrefsingar, og breytir í rauninni engu um upplifun brotaþola af þessu kvöldi eða af samskiptum við ákærða,“ segir Eva B. Helgadóttir, réttargæslumaður konunnar sem kærði Albert Guðmundsson. 10. október 2024 13:54 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira
„Þetta er ítarlegur og vel rökstuddur dómur, og réttur. Þetta er í samræmi við það sem Albert hefur alltaf haldið fram um sakleysi sitt. Þannig við fögnum þessari niðurstöðu,“ sagði Vilhjálmur við fréttastofu að dómsuppsögu lokinni í dag. Sjá nánar: Albert sýknaður Var þetta viðbúin niðurstaða? „Já ég tel það. Þetta var lögfræðilega rétt niðurstaða, og ég tel að hún sé í samræmi við ríkjandi réttarframkvæmd.“ Að sögn Vilhjálms er rökstuðningur dómsins meira en tuttugu blaðsíður. Þar komi fram að framburður Alberts hafi þótt trúverðugur, en að ekki verði sama sagt um framburð konunnar sem kærði hann. Upphaflega felldi Héraðssaksóknari málið niður en Ríkissaksóknari felldi þá ákvörðun niður og lagði það fyrir að sakamál yrði höfðað á hendur Alberti. „Það er eitthvað sem Ríkissaksóknari verður að eiga við sig, en ég tel að það hafi verið röng niðurstaða og röng ákvörðun.“ Heldur þú að þessu verði áfrýjað? „Miðað við rökstuðninginn er það mér til efs. En það er auðvitað ríkissaksóknara að ákveða um það. Hann hefur fjórar vikur til þess að taka ákvörðun um það, og við ræðum það þegar þar að kemur.“
Mál Alberts Guðmundssonar Dómsmál Kynferðisofbeldi Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Ekki síst erfitt þegar menn eru fjölskylduvinir til margra áratuga „Þessi niðurstaða auðvitað lítur að sakamáli og hvort ströng skilyrði séu uppfyllt til þess að dæma mann til fangelsisrefsingar, og breytir í rauninni engu um upplifun brotaþola af þessu kvöldi eða af samskiptum við ákærða,“ segir Eva B. Helgadóttir, réttargæslumaður konunnar sem kærði Albert Guðmundsson. 10. október 2024 13:54 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira
Ekki síst erfitt þegar menn eru fjölskylduvinir til margra áratuga „Þessi niðurstaða auðvitað lítur að sakamáli og hvort ströng skilyrði séu uppfyllt til þess að dæma mann til fangelsisrefsingar, og breytir í rauninni engu um upplifun brotaþola af þessu kvöldi eða af samskiptum við ákærða,“ segir Eva B. Helgadóttir, réttargæslumaður konunnar sem kærði Albert Guðmundsson. 10. október 2024 13:54