Kolstad í undanúrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2024 19:18 Sigvaldi Björn er fyrirliði Kolstad. EPA-EFE/Piotr Polak Norska stórliðið Kolstad er komið í undanúrslit bikarkeppninnar þriðja árið í röð. Liðið hefur orðið bikarmeistari undanfarin tvö ár og stefnir á að endurtaka leikinn í ár. Kolstad lagði Nærbø með fjögurra marka mun í dag, 29-25. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fjögur mark og gaf tvær stoðsendingar. Sveinn Jóhannsson skoraði tvö mörk en fékk beint rautt spjald í síðari hálfleik. Fyrirliðinn Sigvaldi Björn Guðjónsson komst hins vegar ekki á blað. Í Þýskalandi unnu lærisveinar Rúnars Sigtryggssonar hjá Leipzig góðan sjö marka sigur á Erlangen, 32-25. Viggó Kristjánsson var frábær í liði Leipzig með fimm mörk og jafn margar stoðsendingar. Að loknum sex umferðum er Leipzig í 8. sæti með átta stig. Viggó var magnaður í kvöld.Hendrik Schmidt/Getty Images Í Danmörku höfðu lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia betur gegn Ribe-Esbjerg á útivelli, lokatölur 26-31. Hvorki Arnór Viðarsson né Einar Þorsteinn Ólafsson komust á blað í sigurliðinu. Elvar Ásgeirsson skoraði tvö mörk fyrir Ribe-Esbjerg en Ágúst Elí Björgvinsson náði ekki að verja skot á þeim tíma sem hann stóð vaktina í markinu. Fredericia er í 3. sæti efstu deildar Danmerkur með 10 stig ásamt Álaborg sem er sæti ofar og Bjerringbro-Silkeborg sem er sæti neðar. GOG er á toppnum með 14 stig. Ribe-Esbjerg er í næstneðsta sæti deildarinnar með aðeins tvö stig. Handbolti Norski handboltinn Þýski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira
Kolstad lagði Nærbø með fjögurra marka mun í dag, 29-25. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fjögur mark og gaf tvær stoðsendingar. Sveinn Jóhannsson skoraði tvö mörk en fékk beint rautt spjald í síðari hálfleik. Fyrirliðinn Sigvaldi Björn Guðjónsson komst hins vegar ekki á blað. Í Þýskalandi unnu lærisveinar Rúnars Sigtryggssonar hjá Leipzig góðan sjö marka sigur á Erlangen, 32-25. Viggó Kristjánsson var frábær í liði Leipzig með fimm mörk og jafn margar stoðsendingar. Að loknum sex umferðum er Leipzig í 8. sæti með átta stig. Viggó var magnaður í kvöld.Hendrik Schmidt/Getty Images Í Danmörku höfðu lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia betur gegn Ribe-Esbjerg á útivelli, lokatölur 26-31. Hvorki Arnór Viðarsson né Einar Þorsteinn Ólafsson komust á blað í sigurliðinu. Elvar Ásgeirsson skoraði tvö mörk fyrir Ribe-Esbjerg en Ágúst Elí Björgvinsson náði ekki að verja skot á þeim tíma sem hann stóð vaktina í markinu. Fredericia er í 3. sæti efstu deildar Danmerkur með 10 stig ásamt Álaborg sem er sæti ofar og Bjerringbro-Silkeborg sem er sæti neðar. GOG er á toppnum með 14 stig. Ribe-Esbjerg er í næstneðsta sæti deildarinnar með aðeins tvö stig.
Handbolti Norski handboltinn Þýski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira