Grindavík lagði nýliða Hamars/Þórs með 46 stigum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. október 2024 23:01 Grindavík vann góðan sigur í kvöld. Vísir/Diego Það verður seint sagt að leikur Hamars/Þórs og Grindavíkur í 4. umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta fari í sögubækurnar fyrir spennustig. Gestirnir í Grindavík unnu 46 stiga sigur, lokatölur 51-97. Það var ljóst strax eftir 1. leikhluta í hvað stefndi en Grindavík hafði þá skorað 24 stig gegn níu stigum heimaliðsins. Vissulega skánaði sóknarleikur Hamars/Þórs eftir því sem leið á leikinn en því miður átti liðið engin svör við sóknarleik gestanna og því fór sem fór. Abby Claire Beeman gerði hvað hún gati í liði Hamars/Þórs en hún skoraði 20 stig og tók sex fráköst. Anna Soffía Lárusdóttir kom þar á eftir með átta stig og fimm fráköst. Alexis Morris var stigahæst í liði Grindavíkur með 21 stig ásamt því að gefa sjö stoðsendingar og taka fimm fráköst. Hulda Björk Ólafsdóttir kom þar á eftir með 17 stig og fimm fráköst. Isabella Ósk Sigurðardóttir spilaði aðeins 19 mínútur en skoraði samt sem áður 10 stig og reif niður 14 fráköst. Isabella Ósk nýtti mínútur sínar vel.Vísir/Diego Þegar fjórar umferðir eru búnar er staðan í deildinni mjög jöfn en þrátt fyrir risasigur Grindavíkur í kvöld hafa bæði lið unnið tvo leiki og tapað jafn mörgum. Aðeins Haukar eru með þrjá sigra og aðeins Aþena hefur unnið færri en tvo leiki eða einn til þessa. Körfubolti Bónus-deild kvenna Hamar Þór Þorlákshöfn UMF Grindavík Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Körfubolti Steinlágu á móti neðsta liðinu Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Fleiri fréttir Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sjá meira
Það var ljóst strax eftir 1. leikhluta í hvað stefndi en Grindavík hafði þá skorað 24 stig gegn níu stigum heimaliðsins. Vissulega skánaði sóknarleikur Hamars/Þórs eftir því sem leið á leikinn en því miður átti liðið engin svör við sóknarleik gestanna og því fór sem fór. Abby Claire Beeman gerði hvað hún gati í liði Hamars/Þórs en hún skoraði 20 stig og tók sex fráköst. Anna Soffía Lárusdóttir kom þar á eftir með átta stig og fimm fráköst. Alexis Morris var stigahæst í liði Grindavíkur með 21 stig ásamt því að gefa sjö stoðsendingar og taka fimm fráköst. Hulda Björk Ólafsdóttir kom þar á eftir með 17 stig og fimm fráköst. Isabella Ósk Sigurðardóttir spilaði aðeins 19 mínútur en skoraði samt sem áður 10 stig og reif niður 14 fráköst. Isabella Ósk nýtti mínútur sínar vel.Vísir/Diego Þegar fjórar umferðir eru búnar er staðan í deildinni mjög jöfn en þrátt fyrir risasigur Grindavíkur í kvöld hafa bæði lið unnið tvo leiki og tapað jafn mörgum. Aðeins Haukar eru með þrjá sigra og aðeins Aþena hefur unnið færri en tvo leiki eða einn til þessa.
Körfubolti Bónus-deild kvenna Hamar Þór Þorlákshöfn UMF Grindavík Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Körfubolti Steinlágu á móti neðsta liðinu Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Fleiri fréttir Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sjá meira