Eru samskiptin á milli mannvera og huldufólks kennsludæmi? Matthildur Björnsdóttir skrifar 11. nóvember 2024 18:01 Ég var að skoða bækur í mínum mjög fullu bókahillum og rakst þá á bókina um það safn sagna um samskiptin á milli okkar þeirra sýnilegu við þau ósýnilegu eða langoftast ósýnilegu, sem Símon Jón Jóhannsson tók saman. Svo setti skaparinn slíkar verur í öll lönd? Ég veit það ekki. En mér myndi þykja ljúft að fá að heyra ef einhver veit hvort svo er. Hvert var skilaboð skaparans þegar Huldufólkið var sett á og í landið? Auðvitað vissu allir Íslendingar um Huldufólkið sem byggi í klettum og hólum landsins. Og fór svo að læra um athyglisverð samskipti þeirra mest og oftast ósýnilegu, við okkur þau alltaf sýnilegu. Þó vildu ekki allir meðtaka að huldufólk væri til. Þeir einstaklingar fengu oft að kenna á þeim hroka sínum. Ég hef alltaf haft mína tegund af næmi. En sjaldan fengið að sjá inn í aðrar víddir með augunum. En ég hef fengið mín skilaboð handa öðrum sem hugsanaflutnings skilaboð utan að, og í fáum tilfellum fyrir mig. Ég hef aldrei efast um að allar þessar verur eins og Huldufólk, Álfar, Gnómar og Tröll væru hluti af sköpun. Svo að lesa þessa bók aftur, núna. Öllum þessum árum síðar, þá skapaði lestur bókarinnar nýtt sjónarhorn um ástæðu fyrir að þessar verur hefðu verið skapaðar eins og þær eru, og settar í landslagið. Hún er: Hver var tilgangur skaparans að setja þau út um allt landið í kletta og hóla. Samskiptin voru, og eru þá enn þannig ef einstaklingar á landinu í dag séu að upplifa tilvist þeirra voru og eru samskiptin mjög athyglisverð og sýna mjög merkileg dæmi um lögmál orsaka og afleiðinga. Orsakir urðu ef sýnilega fólkið eyðilagði bústaði þeirra og harmaði þau. En þau gáfu örlætislega til baka sem þakklæti fyrir hjálp þegar hún var veitt. Þau báðu mest um hjálp fyrir fæðingar og launuðu vel fyrir þá hjálp. Svo veittu þau jafnvel ráðgjöf í kringumstæðum sem það var rétt og gagnlegt fyrir mannverur. Það að, ef sýnileg mannvera yrði ástfangið af huldukonu eða manni. Þá gerði þau einstaklinginn að hulduveru. Ég veit ekki hvernig þau orkulegu og líkamlegu umskipti urðu. Það hlyti að gerast ef huldufólkið eri snillingar í að umbreyta orkuhjúpum þeirra sýnilegu, Umbreyting sem þau gátu gert í hina áttina og orðið sýnileg þegar nauðsyn krafði, sem stóð yfirleitt ekki lengi. Huldufólks heimurinn hefur ótal sömu stofnanir og þær sem mannkyn hefur og svo virðist sem þau aðhyllist kristna trú, alla vega á Íslandi, hvort sem slíkar verur myndu vera kristnar ef þau væru í löndum þar sem önnur trúarbrögð eru. Þær mannverur sem gátu séð inn í heima þeirra. Sáu til dæmis að þau hafi kirkjur, söfn, tónlistarsali og verslanir. Hvað aðrar stofnanir snerti kemur ekki fram í bókinni, en þau hafa ábyggilega einhverja stofnun fyrir samfélagið í heild. Ég man eftir fréttum í útvarpi um að vegavinnu tæki hafi verið skemmd þegar þau voru að færast of mikið inn í heim þeirra frá einstaklingum sem hafa þá skoðun að Huldufólk sé ekki til. En ef einhver náði að eiga tjáskipti við þau, voru þau sem áttu heima þar tilbúin að flytja. Þá urðu engar skemmdir né hefndir af þeirra hálfu. Átti Huldufólkið að vera tákn og fyrirmyndir fyrir samskipti í heiminum? Það hvarflaði að mér við að lesa bókina hversu vel á hreinu Huldufólkið hafði skýr og hrein lög og reglur á milli sín og sýnilega fólksins. Það kom einstaka sinnum fyrir að mannverur létu lífið án átaka ef þær höfðu vanvirt þau illa, engin vopn notuð bara orka sem þau kunnu að beita. En Huldufólkið fer ekki í stríð sem slík. Það lifir greinilega lögmál orsaka og afleiðinga sem eru í réttlátu hlutfelli við ljúft eða sárt. Gæti verið að það hvernig Ísrael hefur komið fram við Palestínu búa og vilji gera þau ósýnileg, séu í dúr við möguleg ótjáð skilaboð eða ábendingu með að mannverur gætu notað leiðir Huldufólks í erfiðleikum. Hvers vegna setti skapari sköpun Huldufólk í öll héruð landsins? Hvaða tilgangi átti tilvera þeirra að þjóna, ef eitthvað annað en bara vera til og veita tilbreytingu í tilveru mannvera. Hvað þá með álfa, blómálfa, eða garðálfa? Eða gnóma? Hefur þjóðinni láðst að stilla inn á það, hvort að það sé lærdóm að hafa frá þeim í samskiptum, sem og því að vera kannski blind á það sem sé beint við nefið á mannverunum. Gætum við skoðað kringumstæðurnar á Gaza í þessu ljósi ? Það sem Hitler gerði Gyðingum um árið, með að ætla að útrýma þeim. Er ljóst að Ísraelar og yfirvöld Ísrael samt ekki skoðað þá reynslu að Hitler vildi þau öll útdauð sem dæmi um hvernig eigi ekki að koma fram við aðrar þjóðir. En hafa á okkar tímum því miður kosið hefnd í stað friðar. Það er sérkennilegt að heyra að, af einhverjum ástæðum hafa ýmis stjórnvöld heims leyft þeim að sjá sig sem þjóð sem sé yfir allar aðrar þjóðir hafnar. Ástandið á Gaza sem er í raun glæpur Ísraels sem hefur neitað að sjá Palestínu búa sem mannverur sem eigi líka tilverurétt. Var aha augnablíkið sem kom í hug minn við að lesa allar þessar samskipta sögur á milli mannkyns í einni vídd með þungum líkömum, og þeirra sem eru í líkömum af annarri orkuvídd. Verur sem geta gert sig sýnilegar ef þau sjá að þess sé þörf, og geta líka látið þau sem verða ástfangin af einstaklingum þeirra verða ósýnileg. Það er hæfni á sjötta skilningarvits sviði sem ég veit ekki um neinn sem kunni að gera og tel einstaka gjöf. En Ísrael ætti að skammast sín fyrir græðgina og yfirgangs semina að telja sig eiga rétt á að eiga allt það land sem sú þjóð hefur lifað á um aldir. Leiðtoginn ætti að skammast sín fyrir þau viðhorf og allar skemmdirnar og dauðsföllin sem þau hafa ollið og er þá á karma lista frá þeim frábæru hugtökum og lögmáli sem er kallað „Lögmál orsaka og afleiðinga“ „Law of Cause and Effect“. Ástand í lögmáli orsaka og afleiðinga er auðvitað mjög margvíslegt í mannlegum samskiptum. Kringumstæðum sem samt er ekki alltaf eins einfalt að komast í gegn um, til að ná sameiginlegu sjónarhorni og við myndum vilja. En ekkert réttlætir það sem er verið að gera á Gaza. Það er alltaf hægt að ganga í burtu án þess að drepa. Svo af hverju hafa leiðtogar trúarbragða heims ekki sest niður með þeim sem þarf til að enda þessar ólýsanlegu hörmungar? Það er með ólíkindum að vitna það í fréttum að leiðtogar heims tala um dráp og eyðileggingar á mannvirkjum þar eins og hefur verið gert í Ukrainu á annan hátt og oft í gegn um tímana, eins og það sé bara „business as usual“. Eðlileg hegðun og framkvæmdir. Hvar eru þær andlegu mannúðar framfarir sem alla vega sumir andlegir leiðtogar hafa reynt að halda fram að mannkyn hafi náð að þroskast til, hafi gerst. En sjást ekki. Hafði skaparinn eitthvað í þessum dúr í huga við að setja Huldufólk inn i annarskonar húsakynni með þær reglur sem þau höfðu. En við þau sýnilegu ekki skilið skilaboðin. Höfundur er Íslendingur sem hefur verið búsettur í Ástralíu um langan tíma. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Matthildur Björnsdóttir Mest lesið Hálft líf heimilislausra kvenna Kristín I. Pálsdóttir,Halldóra R. Guðmundsdóttir Skoðun Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann Skoðun Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Kosningasigur fyrir dýravernd Árni Stefán Árnason Skoðun Í morgun vöknuðum við á merkilegum tíma Silja Rún Friðriksdóttir Skoðun Langþreyttir kjósendur hafa tækifæri til breytinga Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Félag áhugamanna um löggæslu Agnes Ósk Marzellíusardóttir Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Halldór 30.11.2024 Halldór Skoðun Skoðun Kosningasigur fyrir dýravernd Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Í morgun vöknuðum við á merkilegum tíma Silja Rún Friðriksdóttir skrifar Skoðun Hálft líf heimilislausra kvenna Kristín I. Pálsdóttir,Halldóra R. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Snúum samfélagi af rangri leið Finnbjörn A. Hermansson skrifar Skoðun Heiðarleiki er ófrávíkjanleg krafa Unnar Þór Sæmundsson skrifar Skoðun Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kjósum breytingar og jákvæðni í þágu almennings og samfélags Valdimar Breiðfjörð Birgisson skrifar Skoðun Samvinna er leiðin til hagsældar Lilja Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Skrópað á Alþingi Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Um sáttameðferð sýslumanns Elísabet Lorange,Jenný Kristín Valberg skrifar Skoðun Það er komið að þér Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Langþreyttir kjósendur hafa tækifæri til breytinga Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Í dag kýs ég Sjálfstæðisflokkinn Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Við þurfum Grím á þing Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Heimssýn úr músarholu – Gengur það? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Ísland sé frjálst meðan sól gyllir haf Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Að refsa eða treysta VG? Finnur Ricart Andrason skrifar Skoðun Innflytjendur eru blórabögglar Achola Otieno skrifar Skoðun Bað- og búningsklefar okkar kvenna Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Stórkostleg tímaskekkja Sigrún Perla Gísladóttir skrifar Skoðun Vinstri græn - þrátt fyrir þverpólitíska ríkisstjórn Aðalbjörg Ísafold Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Félag áhugamanna um löggæslu Agnes Ósk Marzellíusardóttir skrifar Skoðun Kosningalimran 2024 Arnar Ingi Ingason,Freyr Snorrason skrifar Skoðun Viðreisn ætlar að forgangsraða – nýta skattfé miklu betur Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Sigrar vinnast – spár bregðast Þorvaldur Örn Árnason skrifar Skoðun Af hverju Viðreisn? Eva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Pólitískar ofsóknir í aðdraganda Alþingiskosninga Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Talk about timing – degi fyrir kjördag Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Hjarta og sál Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun ESB andstæðingar blekkja Íslendinga Jón Frímann Jónsson skrifar Sjá meira
Ég var að skoða bækur í mínum mjög fullu bókahillum og rakst þá á bókina um það safn sagna um samskiptin á milli okkar þeirra sýnilegu við þau ósýnilegu eða langoftast ósýnilegu, sem Símon Jón Jóhannsson tók saman. Svo setti skaparinn slíkar verur í öll lönd? Ég veit það ekki. En mér myndi þykja ljúft að fá að heyra ef einhver veit hvort svo er. Hvert var skilaboð skaparans þegar Huldufólkið var sett á og í landið? Auðvitað vissu allir Íslendingar um Huldufólkið sem byggi í klettum og hólum landsins. Og fór svo að læra um athyglisverð samskipti þeirra mest og oftast ósýnilegu, við okkur þau alltaf sýnilegu. Þó vildu ekki allir meðtaka að huldufólk væri til. Þeir einstaklingar fengu oft að kenna á þeim hroka sínum. Ég hef alltaf haft mína tegund af næmi. En sjaldan fengið að sjá inn í aðrar víddir með augunum. En ég hef fengið mín skilaboð handa öðrum sem hugsanaflutnings skilaboð utan að, og í fáum tilfellum fyrir mig. Ég hef aldrei efast um að allar þessar verur eins og Huldufólk, Álfar, Gnómar og Tröll væru hluti af sköpun. Svo að lesa þessa bók aftur, núna. Öllum þessum árum síðar, þá skapaði lestur bókarinnar nýtt sjónarhorn um ástæðu fyrir að þessar verur hefðu verið skapaðar eins og þær eru, og settar í landslagið. Hún er: Hver var tilgangur skaparans að setja þau út um allt landið í kletta og hóla. Samskiptin voru, og eru þá enn þannig ef einstaklingar á landinu í dag séu að upplifa tilvist þeirra voru og eru samskiptin mjög athyglisverð og sýna mjög merkileg dæmi um lögmál orsaka og afleiðinga. Orsakir urðu ef sýnilega fólkið eyðilagði bústaði þeirra og harmaði þau. En þau gáfu örlætislega til baka sem þakklæti fyrir hjálp þegar hún var veitt. Þau báðu mest um hjálp fyrir fæðingar og launuðu vel fyrir þá hjálp. Svo veittu þau jafnvel ráðgjöf í kringumstæðum sem það var rétt og gagnlegt fyrir mannverur. Það að, ef sýnileg mannvera yrði ástfangið af huldukonu eða manni. Þá gerði þau einstaklinginn að hulduveru. Ég veit ekki hvernig þau orkulegu og líkamlegu umskipti urðu. Það hlyti að gerast ef huldufólkið eri snillingar í að umbreyta orkuhjúpum þeirra sýnilegu, Umbreyting sem þau gátu gert í hina áttina og orðið sýnileg þegar nauðsyn krafði, sem stóð yfirleitt ekki lengi. Huldufólks heimurinn hefur ótal sömu stofnanir og þær sem mannkyn hefur og svo virðist sem þau aðhyllist kristna trú, alla vega á Íslandi, hvort sem slíkar verur myndu vera kristnar ef þau væru í löndum þar sem önnur trúarbrögð eru. Þær mannverur sem gátu séð inn í heima þeirra. Sáu til dæmis að þau hafi kirkjur, söfn, tónlistarsali og verslanir. Hvað aðrar stofnanir snerti kemur ekki fram í bókinni, en þau hafa ábyggilega einhverja stofnun fyrir samfélagið í heild. Ég man eftir fréttum í útvarpi um að vegavinnu tæki hafi verið skemmd þegar þau voru að færast of mikið inn í heim þeirra frá einstaklingum sem hafa þá skoðun að Huldufólk sé ekki til. En ef einhver náði að eiga tjáskipti við þau, voru þau sem áttu heima þar tilbúin að flytja. Þá urðu engar skemmdir né hefndir af þeirra hálfu. Átti Huldufólkið að vera tákn og fyrirmyndir fyrir samskipti í heiminum? Það hvarflaði að mér við að lesa bókina hversu vel á hreinu Huldufólkið hafði skýr og hrein lög og reglur á milli sín og sýnilega fólksins. Það kom einstaka sinnum fyrir að mannverur létu lífið án átaka ef þær höfðu vanvirt þau illa, engin vopn notuð bara orka sem þau kunnu að beita. En Huldufólkið fer ekki í stríð sem slík. Það lifir greinilega lögmál orsaka og afleiðinga sem eru í réttlátu hlutfelli við ljúft eða sárt. Gæti verið að það hvernig Ísrael hefur komið fram við Palestínu búa og vilji gera þau ósýnileg, séu í dúr við möguleg ótjáð skilaboð eða ábendingu með að mannverur gætu notað leiðir Huldufólks í erfiðleikum. Hvers vegna setti skapari sköpun Huldufólk í öll héruð landsins? Hvaða tilgangi átti tilvera þeirra að þjóna, ef eitthvað annað en bara vera til og veita tilbreytingu í tilveru mannvera. Hvað þá með álfa, blómálfa, eða garðálfa? Eða gnóma? Hefur þjóðinni láðst að stilla inn á það, hvort að það sé lærdóm að hafa frá þeim í samskiptum, sem og því að vera kannski blind á það sem sé beint við nefið á mannverunum. Gætum við skoðað kringumstæðurnar á Gaza í þessu ljósi ? Það sem Hitler gerði Gyðingum um árið, með að ætla að útrýma þeim. Er ljóst að Ísraelar og yfirvöld Ísrael samt ekki skoðað þá reynslu að Hitler vildi þau öll útdauð sem dæmi um hvernig eigi ekki að koma fram við aðrar þjóðir. En hafa á okkar tímum því miður kosið hefnd í stað friðar. Það er sérkennilegt að heyra að, af einhverjum ástæðum hafa ýmis stjórnvöld heims leyft þeim að sjá sig sem þjóð sem sé yfir allar aðrar þjóðir hafnar. Ástandið á Gaza sem er í raun glæpur Ísraels sem hefur neitað að sjá Palestínu búa sem mannverur sem eigi líka tilverurétt. Var aha augnablíkið sem kom í hug minn við að lesa allar þessar samskipta sögur á milli mannkyns í einni vídd með þungum líkömum, og þeirra sem eru í líkömum af annarri orkuvídd. Verur sem geta gert sig sýnilegar ef þau sjá að þess sé þörf, og geta líka látið þau sem verða ástfangin af einstaklingum þeirra verða ósýnileg. Það er hæfni á sjötta skilningarvits sviði sem ég veit ekki um neinn sem kunni að gera og tel einstaka gjöf. En Ísrael ætti að skammast sín fyrir græðgina og yfirgangs semina að telja sig eiga rétt á að eiga allt það land sem sú þjóð hefur lifað á um aldir. Leiðtoginn ætti að skammast sín fyrir þau viðhorf og allar skemmdirnar og dauðsföllin sem þau hafa ollið og er þá á karma lista frá þeim frábæru hugtökum og lögmáli sem er kallað „Lögmál orsaka og afleiðinga“ „Law of Cause and Effect“. Ástand í lögmáli orsaka og afleiðinga er auðvitað mjög margvíslegt í mannlegum samskiptum. Kringumstæðum sem samt er ekki alltaf eins einfalt að komast í gegn um, til að ná sameiginlegu sjónarhorni og við myndum vilja. En ekkert réttlætir það sem er verið að gera á Gaza. Það er alltaf hægt að ganga í burtu án þess að drepa. Svo af hverju hafa leiðtogar trúarbragða heims ekki sest niður með þeim sem þarf til að enda þessar ólýsanlegu hörmungar? Það er með ólíkindum að vitna það í fréttum að leiðtogar heims tala um dráp og eyðileggingar á mannvirkjum þar eins og hefur verið gert í Ukrainu á annan hátt og oft í gegn um tímana, eins og það sé bara „business as usual“. Eðlileg hegðun og framkvæmdir. Hvar eru þær andlegu mannúðar framfarir sem alla vega sumir andlegir leiðtogar hafa reynt að halda fram að mannkyn hafi náð að þroskast til, hafi gerst. En sjást ekki. Hafði skaparinn eitthvað í þessum dúr í huga við að setja Huldufólk inn i annarskonar húsakynni með þær reglur sem þau höfðu. En við þau sýnilegu ekki skilið skilaboðin. Höfundur er Íslendingur sem hefur verið búsettur í Ástralíu um langan tíma.
Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann Skoðun
Skoðun Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Kjósum breytingar og jákvæðni í þágu almennings og samfélags Valdimar Breiðfjörð Birgisson skrifar
Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann Skoðun