Markvörður Bayern með krabbamein Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2024 09:30 Mala Grohs er aðalmarkvörður Bayern München. getty/Jonathan Moscrop Mala Grohs, markvörður Þýskalandsmeistara Bayern München, hefur greinst með krabbamein. Félagið hefur framlengt samning hennar til að styðja við bakið á henni. „Ég greindist með illkynja æxli. Ég er bjartsýn að eðlisfari. Ég er í góðum höndum hjá læknunum hérna. Stelpurnar og allir hjá félaginu styðja mig á allan hátt,“ sagði Grohs. „Þetta allt er klárlega áskorun sem ég hélt að ég þyrfti aldrei að yfirstíga en með hjálp allra hérna get ég klárlega sigrast á þessu.“ Bayern Munich goalkeeper Mala Grohs has been diagnosed with cancer. The 23-year-old's contract has been extended by @FCBfrauen for one year to the summer of 2026, as she focuses on her health. pic.twitter.com/SFBLO76Zvy— DW Sports (@dw_sports) November 16, 2024 Hin 23 ára Grohs kom til Bayern frá Bochum 2019 og var gerð að aðalmarkverði Bayern fyrir tímabilið 2022-23. Hún hefur þrisvar sinnum orðið þýskur meistari með liðinu. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern. Grohs hélt hreinu þegar Bayern sigraði Vålerenga í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn. Hún spilar ekki fyrir liðið á næstunni en til að styðja við bakið á henni hefur Bayern framlengt samning hennar til 2026. Þýski boltinn Krabbamein Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
„Ég greindist með illkynja æxli. Ég er bjartsýn að eðlisfari. Ég er í góðum höndum hjá læknunum hérna. Stelpurnar og allir hjá félaginu styðja mig á allan hátt,“ sagði Grohs. „Þetta allt er klárlega áskorun sem ég hélt að ég þyrfti aldrei að yfirstíga en með hjálp allra hérna get ég klárlega sigrast á þessu.“ Bayern Munich goalkeeper Mala Grohs has been diagnosed with cancer. The 23-year-old's contract has been extended by @FCBfrauen for one year to the summer of 2026, as she focuses on her health. pic.twitter.com/SFBLO76Zvy— DW Sports (@dw_sports) November 16, 2024 Hin 23 ára Grohs kom til Bayern frá Bochum 2019 og var gerð að aðalmarkverði Bayern fyrir tímabilið 2022-23. Hún hefur þrisvar sinnum orðið þýskur meistari með liðinu. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern. Grohs hélt hreinu þegar Bayern sigraði Vålerenga í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn. Hún spilar ekki fyrir liðið á næstunni en til að styðja við bakið á henni hefur Bayern framlengt samning hennar til 2026.
Þýski boltinn Krabbamein Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira