Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sindri Sverrisson skrifar 19. nóvember 2024 08:32 Konan gekk allsber um völlinn en leikur gat svo hafist að nýju eftir að hún gekk í fang lögreglumanna sem fylgdu henni í burtu. Twitter/Getty Strípalingur olli truflun á úrslitaleik í Kanada í fyrradag, þegar Toronto Argonauts og Winnipeg Blue Bombers mættust í amerískum fótbolta. Um er að ræða einn stærsta íþróttaviðburð í kanadísku sjónvarpi hvert ár og voru 52.000 manns á leiknum, sem kallas Grey Cup. Þar á meðal voru Harry Bretaprins og meðlimir Jonas Brothers. Harry Bretaprins var á meðal viðstaddra á vellinum og mætti í sjónvarpsviðtal, en Grey Cup er einn vinsælasti íþróttaviðburður hvers árs í kanadísku sjónvarpi.Getty/Rich Lam Það voru því mörg vitni að því þegar dökkhærð kona hljóp allsber inn á völlinn. Hún var reyndar í skóm en hélt á dökkri kápu. Á einum tímapunkti datt hún niður og missti frá sér kápuna, en stóð svo upp og veifaði til áhorfenda. ( NAKED CONTENT🔞) - Bizarre moment naked woman strolls onto field during Canada's Grey Cup while players watch on awkwardly-The Canadian Football League's Grey Cup showpiece was disrupted in bizarre fashion on Sunday night after a naked woman casually strolled onto the field. pic.twitter.com/evFflkvUM9— MassiVeMaC (@SchengenStory) November 18, 2024 Hlé var á leiknum þegar þetta gerðist og biðu leikmenn líkt og aðrir eftir því að konan lyki sér af, án þess að nein læti yrðu. Þess í stað fékk konan að spígspora um völlinn áður en að hún gekk afslöppuð til tveggja lögreglumanna sem að fylgdu henni í rólegheitum af vellinum. Áhorfendur á vellinum fögnuðu margir hverjir þegar konan kom fyrst inn á völlinn og sumir bauluðu svo þegar hún yfirgaf svæðið. Leikurinn kláraðist svo og fögnuðu Argonauts öruggum sigri, 41-24. Leikmenn Toronto Argonauts fögnuðu meistaratitlinum.Getty/Rich Lam Kanada Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira
Um er að ræða einn stærsta íþróttaviðburð í kanadísku sjónvarpi hvert ár og voru 52.000 manns á leiknum, sem kallas Grey Cup. Þar á meðal voru Harry Bretaprins og meðlimir Jonas Brothers. Harry Bretaprins var á meðal viðstaddra á vellinum og mætti í sjónvarpsviðtal, en Grey Cup er einn vinsælasti íþróttaviðburður hvers árs í kanadísku sjónvarpi.Getty/Rich Lam Það voru því mörg vitni að því þegar dökkhærð kona hljóp allsber inn á völlinn. Hún var reyndar í skóm en hélt á dökkri kápu. Á einum tímapunkti datt hún niður og missti frá sér kápuna, en stóð svo upp og veifaði til áhorfenda. ( NAKED CONTENT🔞) - Bizarre moment naked woman strolls onto field during Canada's Grey Cup while players watch on awkwardly-The Canadian Football League's Grey Cup showpiece was disrupted in bizarre fashion on Sunday night after a naked woman casually strolled onto the field. pic.twitter.com/evFflkvUM9— MassiVeMaC (@SchengenStory) November 18, 2024 Hlé var á leiknum þegar þetta gerðist og biðu leikmenn líkt og aðrir eftir því að konan lyki sér af, án þess að nein læti yrðu. Þess í stað fékk konan að spígspora um völlinn áður en að hún gekk afslöppuð til tveggja lögreglumanna sem að fylgdu henni í rólegheitum af vellinum. Áhorfendur á vellinum fögnuðu margir hverjir þegar konan kom fyrst inn á völlinn og sumir bauluðu svo þegar hún yfirgaf svæðið. Leikurinn kláraðist svo og fögnuðu Argonauts öruggum sigri, 41-24. Leikmenn Toronto Argonauts fögnuðu meistaratitlinum.Getty/Rich Lam
Kanada Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Sjá meira