Seldu miða á Paul-Tyson bardagann fyrir 2,5 milljarða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2024 17:48 Jake Paul nær hér að gefa Mike Tyson vænt högg í bardaga þeirra um síðustu helgi. Getty/Tayfun Coskun Sama hvaða skoðun hnefaleikaáhugafólk hefur á hnefaleikakappanum Jake Paul þá getað þeir ekki neitað þeirri staðreynd að Youtube stjarnan trekkir að. Var reyndar að berjast við eina stærstu hnefaleikagoðsögn sögunnar en það breytir ekki því að peningarnir flæddu inn. Jake Paul vann hina 58 ára gömlu goðsögn Mike Tyson í bardaga þeirra um helgina en bardaginn fór fram á AT&T Stadium sem er heimavöllur NFL-liðsins Dallas Cowboys. Aldrei áður í sögu hnefaleika, sem haldir hafa verið fyrir utan Las Vegas, hafa miðar á bardaga selst fyrir hærri upphæð. Það mættu meira en 72 þúsund manns á bardagakvöldið og innkoman var alls 18,1 milljónir Bandaríkjadala eða næstum því tveir og hálfur milljarður í íslenskum krónum. ESPN segir frá. Gamla metið í Texas var þegar níu milljónir dollara komu inn á bardaga Canelo Alvarez og Billy Joe Saunders árið 2021. Talið er að um 60 milljónir heimila hafa síðan horft á bardagann í sjónvarpi eða í gegnum netið. Áhuginn var það mikill að Netflix lenti í miklum vandræðum með að koma útsendingunni til viðskiptavina sinna. Svo vel heppnuð þótti samt útsending Netflix að hlutabréf í fyrirtækinu hækkuðu um 2,8 prósent í gær. Box Tengdar fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Hnefaleikagoðsögnin Mike Tyson missti aðeins stjórn á sér kvöldið fyrir bardaga hans á móti samfélagsstjörnunni Jake Paul. 15. nóvember 2024 01:56 Jake Paul sigraði enn einn MMA-kappann Youtube-stjarnan Jake Paul mætti MMA-goðsögninni Nate Diaz í hnefaleikabardaga í nótt. Bardaginn var merkilega skemmtilegur. 6. ágúst 2023 12:31 Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Hnefaleikakappinn Daniel Dubois, heimsmeistari í þungavigt, hefur boðið Jake Paul í hringinn eftir að Paul hafði betur gegn hinum 58 ára gamla Mike Tyson á föstudaginn. 19. nóvember 2024 12:32 Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Mike Tyson mátti sætta sig við tap í bardaga gegn YouTube-stjörnunni Jake Paul á aðfaranótt laugardags. Tyson segir í færslu á X að hann hafi verið nálægt því að deyja í júní. 17. nóvember 2024 09:01 Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson YouTube-stjarnan Jake Paul fagnaði sigri í umdeildum hnefaleikabardaga við 58 ára gamlan Mike Tyson í Arlington í Texas í nótt. Þar gekk á ýmsu. 16. nóvember 2024 07:54 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira
Jake Paul vann hina 58 ára gömlu goðsögn Mike Tyson í bardaga þeirra um helgina en bardaginn fór fram á AT&T Stadium sem er heimavöllur NFL-liðsins Dallas Cowboys. Aldrei áður í sögu hnefaleika, sem haldir hafa verið fyrir utan Las Vegas, hafa miðar á bardaga selst fyrir hærri upphæð. Það mættu meira en 72 þúsund manns á bardagakvöldið og innkoman var alls 18,1 milljónir Bandaríkjadala eða næstum því tveir og hálfur milljarður í íslenskum krónum. ESPN segir frá. Gamla metið í Texas var þegar níu milljónir dollara komu inn á bardaga Canelo Alvarez og Billy Joe Saunders árið 2021. Talið er að um 60 milljónir heimila hafa síðan horft á bardagann í sjónvarpi eða í gegnum netið. Áhuginn var það mikill að Netflix lenti í miklum vandræðum með að koma útsendingunni til viðskiptavina sinna. Svo vel heppnuð þótti samt útsending Netflix að hlutabréf í fyrirtækinu hækkuðu um 2,8 prósent í gær.
Box Tengdar fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Hnefaleikagoðsögnin Mike Tyson missti aðeins stjórn á sér kvöldið fyrir bardaga hans á móti samfélagsstjörnunni Jake Paul. 15. nóvember 2024 01:56 Jake Paul sigraði enn einn MMA-kappann Youtube-stjarnan Jake Paul mætti MMA-goðsögninni Nate Diaz í hnefaleikabardaga í nótt. Bardaginn var merkilega skemmtilegur. 6. ágúst 2023 12:31 Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Hnefaleikakappinn Daniel Dubois, heimsmeistari í þungavigt, hefur boðið Jake Paul í hringinn eftir að Paul hafði betur gegn hinum 58 ára gamla Mike Tyson á föstudaginn. 19. nóvember 2024 12:32 Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Mike Tyson mátti sætta sig við tap í bardaga gegn YouTube-stjörnunni Jake Paul á aðfaranótt laugardags. Tyson segir í færslu á X að hann hafi verið nálægt því að deyja í júní. 17. nóvember 2024 09:01 Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson YouTube-stjarnan Jake Paul fagnaði sigri í umdeildum hnefaleikabardaga við 58 ára gamlan Mike Tyson í Arlington í Texas í nótt. Þar gekk á ýmsu. 16. nóvember 2024 07:54 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira
Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Hnefaleikagoðsögnin Mike Tyson missti aðeins stjórn á sér kvöldið fyrir bardaga hans á móti samfélagsstjörnunni Jake Paul. 15. nóvember 2024 01:56
Jake Paul sigraði enn einn MMA-kappann Youtube-stjarnan Jake Paul mætti MMA-goðsögninni Nate Diaz í hnefaleikabardaga í nótt. Bardaginn var merkilega skemmtilegur. 6. ágúst 2023 12:31
Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Hnefaleikakappinn Daniel Dubois, heimsmeistari í þungavigt, hefur boðið Jake Paul í hringinn eftir að Paul hafði betur gegn hinum 58 ára gamla Mike Tyson á föstudaginn. 19. nóvember 2024 12:32
Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Mike Tyson mátti sætta sig við tap í bardaga gegn YouTube-stjörnunni Jake Paul á aðfaranótt laugardags. Tyson segir í færslu á X að hann hafi verið nálægt því að deyja í júní. 17. nóvember 2024 09:01
Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson YouTube-stjarnan Jake Paul fagnaði sigri í umdeildum hnefaleikabardaga við 58 ára gamlan Mike Tyson í Arlington í Texas í nótt. Þar gekk á ýmsu. 16. nóvember 2024 07:54