Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2024 06:02 Strákarnir í KV eru lifandi á samfélagsmiðlum og vonast eftir stuðningi á Meistaravöllum í kvöld. @kv_karfa Það er hægt að horfa á beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og á hinum dögum vikunnar. Körfubolti, golf, borðtennis, íshokkí og formúla 1 eru í boði að þessu sinni. Íslenska beina útsending dagsins er frá leik í 1. deild karla í körfubolta. KV sem heitir fullu nafni Körfuboltadeild Knattspyrnufélags Vesturbæjar tekur þá móti Skallagrími á Meistaravöllum. Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum hefur unnið fjóra af fyrstu sjö leikjum sínum og situr í sjötta sæti deildarinnar, tveimur sætum á undan Borgnesingum sem eru með þrjá sigra í sjö leikjum í áttunda sætinu. Dagurinn byrjar hins vegar á heimsbikarmóti í borðtennis og endar á íshokkí frá Bandaríkjunum. Í millitíðinni má finna beina útsendingu frá LPGA golfmóti hjá konunum. Í nótt er síðan sýnt beint frá tveimur æfingum fyrir Las Vegas kappakstrinum í Formúlu 1. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik KV og Skallagríms í 1. deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 hefst útsending frá LPGA-mótinu CME Group Tour Championship sem er lokamót ársins og er haldið í Naples í Flórída fylki. Vodafone Sport Klukkan 9.00 hefst útsending frá leik heimsbikarmóti í borðtennis. Klukkan 00.05 er leikur Boston Bruins og Utah Hockey Club í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Klukkan 02.25 hefst útsending frá fyrstu æfingu fyrir formúlu 1 kappaksturinn i Las Vegas. Klukkan 05.55 hefst útsending frá annarri æfingu fyrir formúlu 1 kappaksturinn i Las Vegas. Dagskráin í dag Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira
Íslenska beina útsending dagsins er frá leik í 1. deild karla í körfubolta. KV sem heitir fullu nafni Körfuboltadeild Knattspyrnufélags Vesturbæjar tekur þá móti Skallagrími á Meistaravöllum. Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum hefur unnið fjóra af fyrstu sjö leikjum sínum og situr í sjötta sæti deildarinnar, tveimur sætum á undan Borgnesingum sem eru með þrjá sigra í sjö leikjum í áttunda sætinu. Dagurinn byrjar hins vegar á heimsbikarmóti í borðtennis og endar á íshokkí frá Bandaríkjunum. Í millitíðinni má finna beina útsendingu frá LPGA golfmóti hjá konunum. Í nótt er síðan sýnt beint frá tveimur æfingum fyrir Las Vegas kappakstrinum í Formúlu 1. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik KV og Skallagríms í 1. deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 hefst útsending frá LPGA-mótinu CME Group Tour Championship sem er lokamót ársins og er haldið í Naples í Flórída fylki. Vodafone Sport Klukkan 9.00 hefst útsending frá leik heimsbikarmóti í borðtennis. Klukkan 00.05 er leikur Boston Bruins og Utah Hockey Club í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Klukkan 02.25 hefst útsending frá fyrstu æfingu fyrir formúlu 1 kappaksturinn i Las Vegas. Klukkan 05.55 hefst útsending frá annarri æfingu fyrir formúlu 1 kappaksturinn i Las Vegas.
Dagskráin í dag Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Sjá meira