Loftslag, Trump og COP29: hvað á Ísland nú að gera? Haraldur Tristan Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2024 09:40 Aftur lauk alþjóða loftslagsráðstefnu, um daginn: COP29. Aftur virðist að þjóðirnar ætli ekki nóg til þess að tækla málið. Trump og bandamenn hans er hunsa veruleikann verða brátt aftur við völd. 1,5 gráða takmarkið, er ávallt torvelt var, er nú alveg óraunhæft. Hvað á Ísland nú að gera? Þó að við munum næst-örugglega fara yfir 1,5 gráða takmark og 2 gráða takmarkið er í miklum vafa, er mikilvægt að hafa í huga að því minna og seinna loftslagið hlýnar, því þægilegra fyrir okkur sem búendur hnattarins. 2 gráður eru betri en 2,5 og enn betri en 3 eða 3,5 (núverandi stefnur munu leiða okkur að um 2,7 gráða hlýnun, eða raunar bili milli 2,2 og 3,4 gráða hlýnunar, samkvæmt https://climateactiontracker.org/ ). Því á Ísland að vinna að því að lágmarka komandi hlýnun og nýta forskot sitt til að verða að fyrirmynd meðal þjóða í þessu máli. Ungir unhverfissinnar hafa unnið að einkunnagjöf að stefnum stjórnmálaflokkanna fyrir Alþingiskosningarnar á morgun (hér: https://solin2024.is/ ). Sem kjósendur eigum við að kjósa flokka er taka þetta mál alvarlega, þannig að þeir hafa fengið góða einkunn. Bæði í þetta sinn og árið 2021 fengu Píratar hæstu einkunn. Í viðbót við það er nauðsynlegt, og verður enn nauðsynlegra, að íhuga aðlögunaraðgerðir, því loftlagsvá er nú komin og mun versna. Ég var virkur í að móta loftslagsaðlögunarstefnu Pírata er samþykkt var árið 2020 (hér: https://x.piratar.is/polity/1/document/450/ ), svo ég veit að þessi flokkur, að minnsta kosti, hefur alvarlega íhugað málið. Höfundur er tölvunarfræðingur og í framboði í 11. sæti á lista Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Píratar Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Tryggjum Svandísi á þing Hópur stuðningsfólks Svandísar Svavarsdóttur Skoðun Skilur Kristrún ekki, að stærð kökunnar er mál nr. 1? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Hvar ertu Auddi Blö: Opið bréf til Bjarna Ben frá sérfræðingi Ásta Kristín Pjetursdóttir Skoðun Ekki láta Sjálfstæðisflokkinn ljúga að þér Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Greinin sem þú verður að lesa áður en þú ferð á kjörstað Bessí Þóra Jónsdóttir Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason Skoðun Nýtt húsnæðislánakerfi að danskri fyrirmynd? Jónas Már Torfason Skoðun Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Er einhver að hlusta? Hópur 143 Seyðfirðinga Skoðun Skoðun Skoðun Kosningalimran 2024 Arnar Ingi Ingason,Freyr Snorrason skrifar Skoðun Viðreisn ætlar að forgangsraða – nýta skattfé miklu betur Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Sigrar vinnast – spár bregðast Þorvaldur Örn Árnason skrifar Skoðun Af hverju Viðreisn? Eva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Pólitískar ofsóknir í aðdraganda Alþingiskosninga Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Talk about timing – degi fyrir kjördag Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Hjarta og sál Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun ESB andstæðingar blekkja Íslendinga Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn: Fyrir budduna þína og framtíðina Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson skrifar Skoðun Að mynda ríkisstjórn - skipulagt val til vinstri Hlynur Már Ragnheiðarson skrifar Skoðun Viðreisn: öfgalaus nálgun fyrir öfgalaust samfélag Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Kleppur er víða Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Að geta lesið sér mennsku til gagns Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Skoðun Börðust afar okkar til einskis í Þorskastríðinu? Hugleiðing um ESB Haukur Ingi S. Jónsson skrifar Skoðun Á ferð um Norðvesturkjördæmi Arna Lára Jónsdóttir,Hannes Sigurbjörn Jónsson,Jóhanna Ösp Einarsdóttir,Magnús Eðvaldsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um íslenska fjölmiðla Óli Valur Pétursson skrifar Skoðun Lögfestum félagsmiðstöðvar Guðmundur Ari Sigurjónsson,Friðmey Jónsdóttir skrifar Skoðun Flokkar sem vara við sjálfum sér Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hver bjó til ehf-gat? Sigríður Á. Andersen skrifar Skoðun Lausnir eða kyrrstaða í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Aðventan – njóta eða þjóta? Hrund Þrándardóttir skrifar Skoðun Við kjósum blokkir Kjartan Valgarðsson skrifar Skoðun Er einhver að hlusta? Hópur 143 Seyðfirðinga skrifar Skoðun Tryggjum öruggt ævikvöld Brynjar Níelsson skrifar Skoðun Hverjir verja almannahagsmuni? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Stúlka frá Gaza sem að missti allt Asil Jihad Al-Masri skrifar Skoðun Kjósum með mannréttindum á laugardaginn Bjarndís Helga Tómasdóttir,Kári Garðarsson skrifar Skoðun Greinin sem þú verður að lesa áður en þú ferð á kjörstað Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Pólitík í pípum sem leka Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Sjá meira
Aftur lauk alþjóða loftslagsráðstefnu, um daginn: COP29. Aftur virðist að þjóðirnar ætli ekki nóg til þess að tækla málið. Trump og bandamenn hans er hunsa veruleikann verða brátt aftur við völd. 1,5 gráða takmarkið, er ávallt torvelt var, er nú alveg óraunhæft. Hvað á Ísland nú að gera? Þó að við munum næst-örugglega fara yfir 1,5 gráða takmark og 2 gráða takmarkið er í miklum vafa, er mikilvægt að hafa í huga að því minna og seinna loftslagið hlýnar, því þægilegra fyrir okkur sem búendur hnattarins. 2 gráður eru betri en 2,5 og enn betri en 3 eða 3,5 (núverandi stefnur munu leiða okkur að um 2,7 gráða hlýnun, eða raunar bili milli 2,2 og 3,4 gráða hlýnunar, samkvæmt https://climateactiontracker.org/ ). Því á Ísland að vinna að því að lágmarka komandi hlýnun og nýta forskot sitt til að verða að fyrirmynd meðal þjóða í þessu máli. Ungir unhverfissinnar hafa unnið að einkunnagjöf að stefnum stjórnmálaflokkanna fyrir Alþingiskosningarnar á morgun (hér: https://solin2024.is/ ). Sem kjósendur eigum við að kjósa flokka er taka þetta mál alvarlega, þannig að þeir hafa fengið góða einkunn. Bæði í þetta sinn og árið 2021 fengu Píratar hæstu einkunn. Í viðbót við það er nauðsynlegt, og verður enn nauðsynlegra, að íhuga aðlögunaraðgerðir, því loftlagsvá er nú komin og mun versna. Ég var virkur í að móta loftslagsaðlögunarstefnu Pírata er samþykkt var árið 2020 (hér: https://x.piratar.is/polity/1/document/450/ ), svo ég veit að þessi flokkur, að minnsta kosti, hefur alvarlega íhugað málið. Höfundur er tölvunarfræðingur og í framboði í 11. sæti á lista Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður.
Skoðun Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson skrifar
Skoðun Börðust afar okkar til einskis í Þorskastríðinu? Hugleiðing um ESB Haukur Ingi S. Jónsson skrifar
Skoðun Á ferð um Norðvesturkjördæmi Arna Lára Jónsdóttir,Hannes Sigurbjörn Jónsson,Jóhanna Ösp Einarsdóttir,Magnús Eðvaldsson skrifar