Drífa Snædal

Drífa Snædal

Greinar eftir Drífu Snædal, fyrrverandi forseta Alþýðusambands Íslands.

Fréttamynd

Má ég segja nei?

Eitt það fyrsta sem stjórnmálakonur læra er að segja aldrei nei þegar þeim býðst að fara í fjölmiðla. Fólk í jafnréttisbaráttu hefur deilt á fjölmiðlafólk í gegnum tíðina fyrir að birta skökk kynjahlutföll enda gefa rannsóknir fullt tilefni til að gagnrýna það.

Skoðun
Fréttamynd

Karlaveldið bregst við kvennabaráttu

Þegar kvennabaráttan nær há­marki byrja hjól karlveldisins að snúast líka á fullum hraða. Þegar konur styrkja baráttuandann og sýna svo ekki verður um villst samstöðuna sem felst í kröfunni um jafnrétti er gerð tilraun til að berja hana niður jafnóðum.

Skoðun