Ólympíuleikar 2016 í Ríó Jón Margeir með tárin í augunum: „Ég vildi vinna gullið fyrir ástina mína“ Sundkappinn hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi á Ólympíumóti fatlaðra í gærkvöldi. Sport 12.9.2016 09:26 Lögreglan vill ræða við forseta alþjóða ólympíunefndarinnar Forseti alþjóða ólympíunefndarinnar, Thomas Bach, ætlar ekki að mæta á Ólympímót fatlaðra en hann gæti þurft að fara því lögreglan í Brasilíu vill ræða við hann. Sport 9.9.2016 08:02 Jón Margeir verður fánaberi Íslands í Ríó Ólympíumeistarinn fer fyrir íslenska hópnum inn á Maracana-leikvanginn á setningarhátíðinni. Sport 4.9.2016 13:48 Fyrrverandi unglingastjarna Liverpool keppir á Ólympíumóti fatlaðra Jamie Carragher og Steven Gerrard töldu báðir að Sean Highdale myndi spila fyrir Liverpool en bílslys breytti öllu. Fótbolti 2.9.2016 10:01 Svona brást Hope Solo við fregnunum um bannið | Myndband Eins og fjallað var um á Vísi í síðustu viku var bandaríski landsliðsmarkvörðurinn Hope Solo dæmd í sex mánaða bann vegna ummæla sinna eftir leik Bandaríkjanna og Svíþjóðar í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó. Fótbolti 30.8.2016 16:51 Wilbek hættur til að gefa Guðmundi vinnufrið Ulrik Wilbek ákvað að segja starfi sínu lausu sem íþróttastjóri danska handknattleikssambandsins. Handbolti 30.8.2016 09:03 Valdabarátta í danska landsliðinu: Spurði hvort ætti að reka Guðmund daginn eftir úrslitaleikinn Mikið hefur verið fjallað um samskipti Guðmundar Guðmundssonar og Ulrik Wilbek, íþróttastjóra danska handknattleikssambandsins í dönskum fjölmiðlum. Handbolti 27.8.2016 13:17 Flóttafólk á tvo fulltrúa á Ólympíuleikum fatlaðra Flóttafólk á tvo fulltrúa á Ólympíuleikum fatlaðra sem verða settir 7. september næstkomandi. Þetta er í fyrsta sinn sem lið flóttafólks keppir á Ólympíuleikum fatlaðra. Sport 26.8.2016 17:28 Ólympíumeistarinn Guðmundur: Mikilvægt að láta ekki toga sig út og suður Ólympíumeistarinn Guðmundur Guðmundsson ræddi við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Akraborginni í gær. Handbolti 26.8.2016 10:35 Lochte ætlar að dansa sig inn í hjörtu þjóðarinnar Sundkappinn Ryan Lochte féll rækilega af stalli sínum á ÓL í Ríó er lygar hans sprungu í andlitið á honum. Sport 25.8.2016 15:38 Gefur frá sér hundruð milljóna | Vill frekar fara í skóla Ólympíustjarnan Katie Ledecky hefur ekki áhuga á því að verða milljónamæringur og ætlar frekar að fara í háskóla. Sport 25.8.2016 15:17 Silfurverðlaunahafi í kringlukasti gerir góðverk Pólverjinn Piotr Malachowski var aðeins 82 cm frá því að vinna til gullverðlauna í kringlukasti á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 25.8.2016 13:05 Hope Solo sett í sex mánaða bann Bandaríska knattspyrnusambandið hefur sett markvörðinn Hope Solo í sex mánaða bann vegna ummæla hennar eftir leik Bandaríkjanna og Svíþjóðar í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó. Fótbolti 25.8.2016 09:26 Gullmundur fékk gullmedalíu við heimkomuna | Myndband Guðmundur Guðmundsson, sem Danir kalla nú Gullmund, fékk engan verðlaunapening á ÓL frekar en þegar hann nældi í silfur með íslenska landsliðinu í Peking. Handbolti 23.8.2016 22:40 Rússar töpuðu áfrýjuninni og verða ekki með í Ríó Endanlega staðfest að rússneskt íþróttafólk fái ekki að taka þátt í Ólympíumóti fatlaðra í Ríó. Sport 23.8.2016 10:35 Ólympíuleikarnir voru eins og meðferð fyrir mig Kevin Durant sér svo sannarlega ekki eftir því að hafa farið á ÓL í Ríó með bandaríska körfuboltalandsliðinu. Körfubolti 22.8.2016 18:16 Speedo segir upp samningi við Lochte Ryan Lochte og félagar í bandaríska sundliðinu urðu uppvísir að lygum á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 22.8.2016 15:45 Bandaríkin enn langsigursælasta Ólympíuþjóðin Bandaríkin vann flest gullverðlaun á Ólympíuleikunum í sautjánda skipti í sögunni. Sport 22.8.2016 12:03 Farah keppir mögulega í maraþoni í Tókýó Segir að hann muni hætta að keppa á hlaupabraut eftir HM í London á næsta ári. Sport 22.8.2016 11:12 Mætti á lokaathöfnina sem Super Maríó Forsætisráðherra Japan kom skemmtilega á óvart á lokaathöfn Ólympíuleikanna í Ríó. Sport 22.8.2016 08:14 Guðmundur með fullt hús Guðmundur Guðmundsson er orðinn að þjóðhetju í Danmörku eftir sigur handboltalandsliðsins á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 22.8.2016 07:59 Íslenskir þjálfarar hirtu helming verðlaunanna Ótrúlegur árangur íslenskra handboltaþjálfara á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 22.8.2016 07:37 Nýtti reynslu sína frá úrslitaleik Íslands 2008 Guðmundur Guðmundsson náði sögulegu afreki í gær þegar hann gerði danska handboltalandsliðið að Ólympíumeisturum . Allir íslensku þjálfararnir þrír á Ólympíuleikunum í Ríó skiluðu sínum liðum í verðlaunasæti á leikunum. Lið Þóris Hergeirssonar og Dags Sigurðssonar unnu bæði bronsleikinn með sannfærandi hætti. Handbolti 21.8.2016 22:55 Svona var stemmningin þegar Danir urðu Ólympíumeistarar | Myndir Guðmundur Guðmundsson leggst á koddann í kvöld sem nýkrýndur Ólympíumeistari. Handbolti 21.8.2016 22:39 Bein útsending: Lokaathöfn Ólympíuleikanna Ólympíuleikunum 2016 lýkur formlega í kvöld. Sport 21.8.2016 15:15 Guðmundur: Varnarleikur okkar í síðari hálfleik algjörlega stórkostlegur Guðmundur Guðmundsson náði sögulegu afreki í kvöld þegar hann gerði danska landsliðið að Ólympíumeisturum í handbolta karla. Danir eru fyrsta Norðurlandaþjóðin til að ná Ólympíugulli en Svíum tókst aldrei að vinna gull á Ólympíuleikunum með gullaldarlið sitt. Handbolti 21.8.2016 20:55 Bandaríkin með flest verðlaun í Ríó Bandaríkin unnu til flestra verðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó, en leikunum lauk nú fyrir skömmu. Alls unnu þeir til 120 verðlauna samtals. Sport 21.8.2016 20:44 Bandaríkin burstaði Serbíu og vann þriðja ÓL-gullið í röð Bandaríkin heldur áfram sigurgöngu sinni á Ólympíuleikunum í körfubolta karla, en þeir unnu 96-66 stórsigur á Serbíu í úrslitaleiknum í Ríó í kvöld. Körfubolti 21.8.2016 20:33 Þetta sagði Guðmundur við dönsku strákana fyrir sigurinn á Frökkum Guðmundur Guðmundsson gerði Dani að Ólympíumeisturum í kvöld eftir sigur á Frökkum í úrslitaleik á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 21.8.2016 20:19 Guðmundur fékk konunglegt faðmlag frá krónprinsinum Friðrik, krónprins Dana, var í Framtíðarhöllinni þegar danska handboltalandsliðið tryggði sér sitt fyrsta Ólympíugull með 28-26 sigri á Frökkum í dag. Handbolti 21.8.2016 19:24 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 20 ›
Jón Margeir með tárin í augunum: „Ég vildi vinna gullið fyrir ástina mína“ Sundkappinn hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi á Ólympíumóti fatlaðra í gærkvöldi. Sport 12.9.2016 09:26
Lögreglan vill ræða við forseta alþjóða ólympíunefndarinnar Forseti alþjóða ólympíunefndarinnar, Thomas Bach, ætlar ekki að mæta á Ólympímót fatlaðra en hann gæti þurft að fara því lögreglan í Brasilíu vill ræða við hann. Sport 9.9.2016 08:02
Jón Margeir verður fánaberi Íslands í Ríó Ólympíumeistarinn fer fyrir íslenska hópnum inn á Maracana-leikvanginn á setningarhátíðinni. Sport 4.9.2016 13:48
Fyrrverandi unglingastjarna Liverpool keppir á Ólympíumóti fatlaðra Jamie Carragher og Steven Gerrard töldu báðir að Sean Highdale myndi spila fyrir Liverpool en bílslys breytti öllu. Fótbolti 2.9.2016 10:01
Svona brást Hope Solo við fregnunum um bannið | Myndband Eins og fjallað var um á Vísi í síðustu viku var bandaríski landsliðsmarkvörðurinn Hope Solo dæmd í sex mánaða bann vegna ummæla sinna eftir leik Bandaríkjanna og Svíþjóðar í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó. Fótbolti 30.8.2016 16:51
Wilbek hættur til að gefa Guðmundi vinnufrið Ulrik Wilbek ákvað að segja starfi sínu lausu sem íþróttastjóri danska handknattleikssambandsins. Handbolti 30.8.2016 09:03
Valdabarátta í danska landsliðinu: Spurði hvort ætti að reka Guðmund daginn eftir úrslitaleikinn Mikið hefur verið fjallað um samskipti Guðmundar Guðmundssonar og Ulrik Wilbek, íþróttastjóra danska handknattleikssambandsins í dönskum fjölmiðlum. Handbolti 27.8.2016 13:17
Flóttafólk á tvo fulltrúa á Ólympíuleikum fatlaðra Flóttafólk á tvo fulltrúa á Ólympíuleikum fatlaðra sem verða settir 7. september næstkomandi. Þetta er í fyrsta sinn sem lið flóttafólks keppir á Ólympíuleikum fatlaðra. Sport 26.8.2016 17:28
Ólympíumeistarinn Guðmundur: Mikilvægt að láta ekki toga sig út og suður Ólympíumeistarinn Guðmundur Guðmundsson ræddi við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Akraborginni í gær. Handbolti 26.8.2016 10:35
Lochte ætlar að dansa sig inn í hjörtu þjóðarinnar Sundkappinn Ryan Lochte féll rækilega af stalli sínum á ÓL í Ríó er lygar hans sprungu í andlitið á honum. Sport 25.8.2016 15:38
Gefur frá sér hundruð milljóna | Vill frekar fara í skóla Ólympíustjarnan Katie Ledecky hefur ekki áhuga á því að verða milljónamæringur og ætlar frekar að fara í háskóla. Sport 25.8.2016 15:17
Silfurverðlaunahafi í kringlukasti gerir góðverk Pólverjinn Piotr Malachowski var aðeins 82 cm frá því að vinna til gullverðlauna í kringlukasti á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 25.8.2016 13:05
Hope Solo sett í sex mánaða bann Bandaríska knattspyrnusambandið hefur sett markvörðinn Hope Solo í sex mánaða bann vegna ummæla hennar eftir leik Bandaríkjanna og Svíþjóðar í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó. Fótbolti 25.8.2016 09:26
Gullmundur fékk gullmedalíu við heimkomuna | Myndband Guðmundur Guðmundsson, sem Danir kalla nú Gullmund, fékk engan verðlaunapening á ÓL frekar en þegar hann nældi í silfur með íslenska landsliðinu í Peking. Handbolti 23.8.2016 22:40
Rússar töpuðu áfrýjuninni og verða ekki með í Ríó Endanlega staðfest að rússneskt íþróttafólk fái ekki að taka þátt í Ólympíumóti fatlaðra í Ríó. Sport 23.8.2016 10:35
Ólympíuleikarnir voru eins og meðferð fyrir mig Kevin Durant sér svo sannarlega ekki eftir því að hafa farið á ÓL í Ríó með bandaríska körfuboltalandsliðinu. Körfubolti 22.8.2016 18:16
Speedo segir upp samningi við Lochte Ryan Lochte og félagar í bandaríska sundliðinu urðu uppvísir að lygum á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 22.8.2016 15:45
Bandaríkin enn langsigursælasta Ólympíuþjóðin Bandaríkin vann flest gullverðlaun á Ólympíuleikunum í sautjánda skipti í sögunni. Sport 22.8.2016 12:03
Farah keppir mögulega í maraþoni í Tókýó Segir að hann muni hætta að keppa á hlaupabraut eftir HM í London á næsta ári. Sport 22.8.2016 11:12
Mætti á lokaathöfnina sem Super Maríó Forsætisráðherra Japan kom skemmtilega á óvart á lokaathöfn Ólympíuleikanna í Ríó. Sport 22.8.2016 08:14
Guðmundur með fullt hús Guðmundur Guðmundsson er orðinn að þjóðhetju í Danmörku eftir sigur handboltalandsliðsins á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 22.8.2016 07:59
Íslenskir þjálfarar hirtu helming verðlaunanna Ótrúlegur árangur íslenskra handboltaþjálfara á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 22.8.2016 07:37
Nýtti reynslu sína frá úrslitaleik Íslands 2008 Guðmundur Guðmundsson náði sögulegu afreki í gær þegar hann gerði danska handboltalandsliðið að Ólympíumeisturum . Allir íslensku þjálfararnir þrír á Ólympíuleikunum í Ríó skiluðu sínum liðum í verðlaunasæti á leikunum. Lið Þóris Hergeirssonar og Dags Sigurðssonar unnu bæði bronsleikinn með sannfærandi hætti. Handbolti 21.8.2016 22:55
Svona var stemmningin þegar Danir urðu Ólympíumeistarar | Myndir Guðmundur Guðmundsson leggst á koddann í kvöld sem nýkrýndur Ólympíumeistari. Handbolti 21.8.2016 22:39
Bein útsending: Lokaathöfn Ólympíuleikanna Ólympíuleikunum 2016 lýkur formlega í kvöld. Sport 21.8.2016 15:15
Guðmundur: Varnarleikur okkar í síðari hálfleik algjörlega stórkostlegur Guðmundur Guðmundsson náði sögulegu afreki í kvöld þegar hann gerði danska landsliðið að Ólympíumeisturum í handbolta karla. Danir eru fyrsta Norðurlandaþjóðin til að ná Ólympíugulli en Svíum tókst aldrei að vinna gull á Ólympíuleikunum með gullaldarlið sitt. Handbolti 21.8.2016 20:55
Bandaríkin með flest verðlaun í Ríó Bandaríkin unnu til flestra verðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó, en leikunum lauk nú fyrir skömmu. Alls unnu þeir til 120 verðlauna samtals. Sport 21.8.2016 20:44
Bandaríkin burstaði Serbíu og vann þriðja ÓL-gullið í röð Bandaríkin heldur áfram sigurgöngu sinni á Ólympíuleikunum í körfubolta karla, en þeir unnu 96-66 stórsigur á Serbíu í úrslitaleiknum í Ríó í kvöld. Körfubolti 21.8.2016 20:33
Þetta sagði Guðmundur við dönsku strákana fyrir sigurinn á Frökkum Guðmundur Guðmundsson gerði Dani að Ólympíumeisturum í kvöld eftir sigur á Frökkum í úrslitaleik á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 21.8.2016 20:19
Guðmundur fékk konunglegt faðmlag frá krónprinsinum Friðrik, krónprins Dana, var í Framtíðarhöllinni þegar danska handboltalandsliðið tryggði sér sitt fyrsta Ólympíugull með 28-26 sigri á Frökkum í dag. Handbolti 21.8.2016 19:24
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið