Ólympíuleikar „Iron Man“ vann Ólympíugull fyrir heimamenn í nótt Suður-Kóreumenn unnu í nótt sitt annað gull á Ólympíuleikunum í Pyeongchang en það þurfti sannkallaða ofurhetju til að landa því. Sport 16.2.2018 08:38 Snorri hafnaði í 54. sæti Snorri Einarsson varð í 54. sæti í 15 km skíðagöngu í morgun Sport 16.2.2018 07:31 Freydís Halla í 41. sæti í svigi Freydís Halla Einarsdóttir kláraði báðar ferðirnar í sviginu í PyeungChang. Sport 16.2.2018 07:09 Tók bronsið af heimakonu og fékk yfir sig þúsundir líflátshótana Suður-Kóreumenn standa þétt við bakið á sínu fólki á Vetrarólympíuleikunum og þeir voru allt annað en sáttir er brons var tekið af heimakonu. Sport 15.2.2018 11:14 Geta séð hvor þeirra var á undan en báðar fá samt bronsið Marit Björgen frá Noregi og Krista Pärmäkoski frá Finnlandi urðu nótt fyrstu keppendur í einstaklingskeppni Ólympíuleikanna í Pyeongchang til að deila verðlaunum á þessum leikum. Sport 15.2.2018 11:56 Tjáði sig dólgslega um hina 17 ára Chloe Kim og missti útvarpsþáttinn sinn "Ég bið alla afsökunar á því að hafa verið algjört fífl,“ sagði útvarpsmaðurinn Patrick Connor í afsökunarbeiðni sinni á Twitter. Hann breytti því þó ekki að ummæli hans um hina sautján ára Chloe Kim kostuðu hann útvarpsþáttinn hans. Sport 15.2.2018 08:54 Hvað eru þessar plöntur að flækjast fyrir í skíðastökkinu? Þeir sem fylgjast með skíðastökkinu á Vetrarólympíuleikunum hafa örugglega spurt sjálfan sig að því af hverju í fjandanum það séu plöntur að koma upp úr snjónum? Sport 14.2.2018 14:09 Elsa kom 78. í mark í skíðagöngu í PyeungChang Elsa Guðrún Jónsdóttir varð fyrsta íslenska konan sem keppir í skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum. Sport 15.2.2018 07:59 Freydís féll í seinni ferðinni Freydís Halla Einarsdóttir náði ekki að klára keppni í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum. Sport 15.2.2018 07:05 Líkt við Angelinu Jolie, datt á rassinn en nældi samt í brons Rússneska krullustjarnan Anastasia Bryzgalova hefur komið með hitann á Vetrarólympíuleikana í Suður-Kóreu enda hefur útlit hennar gert hana að stjörnu. Sport 14.2.2018 13:23 Skrifar íslenska íþróttasögu Elsa Guðrún Jónsdóttir verður fyrsta íslenska konan sem keppir í göngu á Vetrarólympíuleikum þegar hún verður á meðal keppenda í 10km göngu í fyrramálið. Sport 14.2.2018 20:32 Stenmark sendi Lindsey Vonn kveðju til Suður-Kóreu Það styttist í að skíðastjarnan Lindsey Vonn hefji keppni á Vetrarólympíuleikunum í PeyongChang en hún fékk senda flotta kveðju þangað. Sport 14.2.2018 14:42 Sjáðu sturlaða lokaferð Rauða tómatsins sem tryggði honum þriðja Ólympíugullið Shaun White sannaði að enginn er betri í hálfpípunni en hann. Sport 14.2.2018 09:31 „Cool runnings“ ævintýrið að breytast í martröð hjá bobsleðastelpum Jamaíku Bobsleðastrákarnir frá Jamaíka áttu eftirminnilega innkomu á vetrarólympíuleikunum í Calgary fyrir þrjátíu árum og á Ólympíuleikunum í Pyeongchang ætluðu boðsleðastelpurnar frá Jamaíka að sýna sig og sanna. Sport 14.2.2018 12:28 Fylgjendur hennar meira en tífölduðust á nokkrum klukkutímum Chloe Kim er ekki lengur bara efni í stórstjörnu því þessi sautján ára stelpa er þegar orðin ein af stærstu íþróttastjörnum heims eftir að hafa unnið Ólympíugullið í snjóbrettafimi í nótt. Sport 13.2.2018 13:51 Fyrsta lyfjamálið komið upp í Pyeongchang Japaninn Kei Saito varð fyrsti íþróttamaðurinn til þess að falla á lyfjaprófi á Vetrarólympíuleikunum sem nú fara fram í Pyeongchang í Suður Kóreu. Sport 13.2.2018 07:21 Fagnaði Ólympíugullinu sínu með því að borða ís í beinni Chloe Kim endurskrifaði snjóbrettasögu Ólympíuleikanna á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í morgun þegar hún varð yngsta konan til að vinna Ólympíugull. Sport 13.2.2018 08:58 Ólympíumeistarar dagsins í Pyeongchang | Myndir af meisturunum Sjö Ólympíugull unnust á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu í dag en þetta var þriðji keppnisdagur leikanna. Sport 12.2.2018 12:27 Grét af gleði eftir sögulegan sigur Hollenska skautahlauparinn Ireen Wüst endurskrifaði Ólympíusöguna í dag þegar hún varð fyrsti skautahlauparinn til að vinna tíu verðlaun á Ólympíuleikum. Sport 12.2.2018 14:15 „Við erum hér og við erum hommar. Sættið ykkur við það“ Tveir meðlimir bandaríska Ólympíuliðsins eru stoltir sendiherrar samkynhneigða á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Sport 12.2.2018 11:55 Endaði næstum því á brjóstunum í beinni á ÓL þegar búningurinn hennar bilaði Suður-Kóresku listdanskonunni Yuru Min tókst á einhvern hátt að bjarga sér frá einu vandræðalegasta mómenti í sögu Ólympíuleikanna um helgina. Hún hafði síðan mikinn húmor fyrir öllu saman eftir keppnina. Sport 12.2.2018 08:53 Bruni karla frestað Bruni karla, sem átti að fara fram í dag á vetrarólympíuleikunum í Pyongyang, hefur verið frestað vegna veðurfars. Stjórnendur mótsins telja aðstæður ekki við hæfi. Sport 11.2.2018 12:37 Stal aftur senunni á setningarhátíð ÓL og mætti ber að ofan í frostinu Tongamaðurinn Pita Taufatofua vakti mikla athygli á setningarhátíð vetrarólympíuleikanna í Pyeongchang í dag. Hann leggur það í vana sinn að stela senunni þegar Ólympíuleikar eru settir. Sport 9.2.2018 12:42 Freydís fór með íslenska fánann í 360 gráðu myndavél | Myndband Freydís Halla Einarsdóttir og félagar hennar í íslenska Ólympíuliðinu á vetrarólympíuleikunum í PyeongChang eru komin inn á leikvanginn og allt gekk vel. Sport 9.2.2018 12:22 „Íslenska“ liðið sem vann Ólympíugull fyrir næstum því hundrað árum Það eru 98 ár síðan „Íslendingar“ unnu sitt fyrsta og eina Ólympíugull en þrátt fyrir íslensku áhrifin í sigurliðinu þá er titilinn skráður í metabækur Kanadamanna. Sport 9.2.2018 11:02 Lindsey Vonn brotnaði niður og grét á fyrsta blaðamannafundi sínum í PyeongChang Það var tilfinningarík stund á blaðamannafundi Lindsey Vonn í PyeongChang í Suður-Kóreu í nótt en bandaríska skíðakonan hélt þá sinn fyrsta blaðamannafund eftir komuna til Suður-Kóreu. Sport 9.2.2018 08:55 Rússarnir komast ekki inn á ÓL í gegnum bakdyrnar Vetrarólympíuleikarnir í Pyeongchang í Suður Kóreu verða settir í hádeginu í dag en í nótt varð það loksins endanlega ljóst hversu margir rússneskir íþróttamenn fá að keppa á leikunum. Sport 9.2.2018 07:06 Hélt að boð um að keppa á Ólympíuleikunum væri ruslpóstur Ólympíufari las póstinn sinn í tæka tíð og keppir í Pyeongchang. Sport 8.2.2018 13:28 Vetrarólympíuleikarnir eru hættulegri en sumarólympíuleikarnir Einn af hverjum tíu sem keppir á vetrarólympíuleikunum meiðist á leikunum. Þetta kemur fram í rannsókn sem Alþjóðaólympíunefndin lét gera á undanförnum tveimur vetrarleikum. Sport 8.2.2018 09:55 Keppir á Ólympíuleikunum rúmu ári eftir að hann hálsbrotnaði Wojtek Wolski hefur þegar fagnað sigri á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang þrátt fyrir að það sé ekki enn búið að flauta til leiks á leikunum. Sport 8.2.2018 11:06 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 15 ›
„Iron Man“ vann Ólympíugull fyrir heimamenn í nótt Suður-Kóreumenn unnu í nótt sitt annað gull á Ólympíuleikunum í Pyeongchang en það þurfti sannkallaða ofurhetju til að landa því. Sport 16.2.2018 08:38
Snorri hafnaði í 54. sæti Snorri Einarsson varð í 54. sæti í 15 km skíðagöngu í morgun Sport 16.2.2018 07:31
Freydís Halla í 41. sæti í svigi Freydís Halla Einarsdóttir kláraði báðar ferðirnar í sviginu í PyeungChang. Sport 16.2.2018 07:09
Tók bronsið af heimakonu og fékk yfir sig þúsundir líflátshótana Suður-Kóreumenn standa þétt við bakið á sínu fólki á Vetrarólympíuleikunum og þeir voru allt annað en sáttir er brons var tekið af heimakonu. Sport 15.2.2018 11:14
Geta séð hvor þeirra var á undan en báðar fá samt bronsið Marit Björgen frá Noregi og Krista Pärmäkoski frá Finnlandi urðu nótt fyrstu keppendur í einstaklingskeppni Ólympíuleikanna í Pyeongchang til að deila verðlaunum á þessum leikum. Sport 15.2.2018 11:56
Tjáði sig dólgslega um hina 17 ára Chloe Kim og missti útvarpsþáttinn sinn "Ég bið alla afsökunar á því að hafa verið algjört fífl,“ sagði útvarpsmaðurinn Patrick Connor í afsökunarbeiðni sinni á Twitter. Hann breytti því þó ekki að ummæli hans um hina sautján ára Chloe Kim kostuðu hann útvarpsþáttinn hans. Sport 15.2.2018 08:54
Hvað eru þessar plöntur að flækjast fyrir í skíðastökkinu? Þeir sem fylgjast með skíðastökkinu á Vetrarólympíuleikunum hafa örugglega spurt sjálfan sig að því af hverju í fjandanum það séu plöntur að koma upp úr snjónum? Sport 14.2.2018 14:09
Elsa kom 78. í mark í skíðagöngu í PyeungChang Elsa Guðrún Jónsdóttir varð fyrsta íslenska konan sem keppir í skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum. Sport 15.2.2018 07:59
Freydís féll í seinni ferðinni Freydís Halla Einarsdóttir náði ekki að klára keppni í stórsvigi á Vetrarólympíuleikunum. Sport 15.2.2018 07:05
Líkt við Angelinu Jolie, datt á rassinn en nældi samt í brons Rússneska krullustjarnan Anastasia Bryzgalova hefur komið með hitann á Vetrarólympíuleikana í Suður-Kóreu enda hefur útlit hennar gert hana að stjörnu. Sport 14.2.2018 13:23
Skrifar íslenska íþróttasögu Elsa Guðrún Jónsdóttir verður fyrsta íslenska konan sem keppir í göngu á Vetrarólympíuleikum þegar hún verður á meðal keppenda í 10km göngu í fyrramálið. Sport 14.2.2018 20:32
Stenmark sendi Lindsey Vonn kveðju til Suður-Kóreu Það styttist í að skíðastjarnan Lindsey Vonn hefji keppni á Vetrarólympíuleikunum í PeyongChang en hún fékk senda flotta kveðju þangað. Sport 14.2.2018 14:42
Sjáðu sturlaða lokaferð Rauða tómatsins sem tryggði honum þriðja Ólympíugullið Shaun White sannaði að enginn er betri í hálfpípunni en hann. Sport 14.2.2018 09:31
„Cool runnings“ ævintýrið að breytast í martröð hjá bobsleðastelpum Jamaíku Bobsleðastrákarnir frá Jamaíka áttu eftirminnilega innkomu á vetrarólympíuleikunum í Calgary fyrir þrjátíu árum og á Ólympíuleikunum í Pyeongchang ætluðu boðsleðastelpurnar frá Jamaíka að sýna sig og sanna. Sport 14.2.2018 12:28
Fylgjendur hennar meira en tífölduðust á nokkrum klukkutímum Chloe Kim er ekki lengur bara efni í stórstjörnu því þessi sautján ára stelpa er þegar orðin ein af stærstu íþróttastjörnum heims eftir að hafa unnið Ólympíugullið í snjóbrettafimi í nótt. Sport 13.2.2018 13:51
Fyrsta lyfjamálið komið upp í Pyeongchang Japaninn Kei Saito varð fyrsti íþróttamaðurinn til þess að falla á lyfjaprófi á Vetrarólympíuleikunum sem nú fara fram í Pyeongchang í Suður Kóreu. Sport 13.2.2018 07:21
Fagnaði Ólympíugullinu sínu með því að borða ís í beinni Chloe Kim endurskrifaði snjóbrettasögu Ólympíuleikanna á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í morgun þegar hún varð yngsta konan til að vinna Ólympíugull. Sport 13.2.2018 08:58
Ólympíumeistarar dagsins í Pyeongchang | Myndir af meisturunum Sjö Ólympíugull unnust á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu í dag en þetta var þriðji keppnisdagur leikanna. Sport 12.2.2018 12:27
Grét af gleði eftir sögulegan sigur Hollenska skautahlauparinn Ireen Wüst endurskrifaði Ólympíusöguna í dag þegar hún varð fyrsti skautahlauparinn til að vinna tíu verðlaun á Ólympíuleikum. Sport 12.2.2018 14:15
„Við erum hér og við erum hommar. Sættið ykkur við það“ Tveir meðlimir bandaríska Ólympíuliðsins eru stoltir sendiherrar samkynhneigða á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Sport 12.2.2018 11:55
Endaði næstum því á brjóstunum í beinni á ÓL þegar búningurinn hennar bilaði Suður-Kóresku listdanskonunni Yuru Min tókst á einhvern hátt að bjarga sér frá einu vandræðalegasta mómenti í sögu Ólympíuleikanna um helgina. Hún hafði síðan mikinn húmor fyrir öllu saman eftir keppnina. Sport 12.2.2018 08:53
Bruni karla frestað Bruni karla, sem átti að fara fram í dag á vetrarólympíuleikunum í Pyongyang, hefur verið frestað vegna veðurfars. Stjórnendur mótsins telja aðstæður ekki við hæfi. Sport 11.2.2018 12:37
Stal aftur senunni á setningarhátíð ÓL og mætti ber að ofan í frostinu Tongamaðurinn Pita Taufatofua vakti mikla athygli á setningarhátíð vetrarólympíuleikanna í Pyeongchang í dag. Hann leggur það í vana sinn að stela senunni þegar Ólympíuleikar eru settir. Sport 9.2.2018 12:42
Freydís fór með íslenska fánann í 360 gráðu myndavél | Myndband Freydís Halla Einarsdóttir og félagar hennar í íslenska Ólympíuliðinu á vetrarólympíuleikunum í PyeongChang eru komin inn á leikvanginn og allt gekk vel. Sport 9.2.2018 12:22
„Íslenska“ liðið sem vann Ólympíugull fyrir næstum því hundrað árum Það eru 98 ár síðan „Íslendingar“ unnu sitt fyrsta og eina Ólympíugull en þrátt fyrir íslensku áhrifin í sigurliðinu þá er titilinn skráður í metabækur Kanadamanna. Sport 9.2.2018 11:02
Lindsey Vonn brotnaði niður og grét á fyrsta blaðamannafundi sínum í PyeongChang Það var tilfinningarík stund á blaðamannafundi Lindsey Vonn í PyeongChang í Suður-Kóreu í nótt en bandaríska skíðakonan hélt þá sinn fyrsta blaðamannafund eftir komuna til Suður-Kóreu. Sport 9.2.2018 08:55
Rússarnir komast ekki inn á ÓL í gegnum bakdyrnar Vetrarólympíuleikarnir í Pyeongchang í Suður Kóreu verða settir í hádeginu í dag en í nótt varð það loksins endanlega ljóst hversu margir rússneskir íþróttamenn fá að keppa á leikunum. Sport 9.2.2018 07:06
Hélt að boð um að keppa á Ólympíuleikunum væri ruslpóstur Ólympíufari las póstinn sinn í tæka tíð og keppir í Pyeongchang. Sport 8.2.2018 13:28
Vetrarólympíuleikarnir eru hættulegri en sumarólympíuleikarnir Einn af hverjum tíu sem keppir á vetrarólympíuleikunum meiðist á leikunum. Þetta kemur fram í rannsókn sem Alþjóðaólympíunefndin lét gera á undanförnum tveimur vetrarleikum. Sport 8.2.2018 09:55
Keppir á Ólympíuleikunum rúmu ári eftir að hann hálsbrotnaði Wojtek Wolski hefur þegar fagnað sigri á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang þrátt fyrir að það sé ekki enn búið að flauta til leiks á leikunum. Sport 8.2.2018 11:06