Herjólfur Uppsagnirnar á Herjólfi „hrikalega þungbærar“ Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir það afar þungbært að öllum starfsmönnum Herjólfs ohf. Hafi verið sagt upp störfum í gær. Innlent 1.9.2020 12:35 Ekki stendur til að hætta siglingum þó öllum hafi verið sagt upp Öllum starfsmönnum Herjólfs, 68 talsins, var sagt upp störfum í dag. Þar á meðal var framkvæmdastjóranum Guðbjarti Ellert Jónssyni sagt upp. Innlent 31.8.2020 16:13 Öllum starfsmönnum Herjólfs sagt upp Öllum starfsmönnum Herjólfs hefur verið sagt upp samkvæmt heimildum fréttastofu. Viðskipti innlent 31.8.2020 15:18 Vinnustöðvun á Herjólfi aflýst Sjómannafélag Íslands hefur aflýst vinnustöðvun sem átti að hefjast á miðnætti í kvöld eftir að samkomulag náðist í kvöld milli Sjómannafélags Íslands og Herjólfs ohf. um viðræðuáætlun. Innlent 20.7.2020 19:44 Ferðir Herjólfs III fara að óbreyttu fyrir félagsdóm Vinnustöðvun um borð í Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi hefst að óbreyttu á miðnætti í kvöld og mun hún standa yfir næstu tvo sólarhringa þar á eftir. Innlent 20.7.2020 15:23 Lífróður í ólgusjó verkfalla Alvarleg staða ríkir í samgöngumálum okkar Eyjamanna. Herjólfur er okkar þjóðvegur og gegnir lykilhlutverki í samgöngum við Eyjar. Skoðun 17.7.2020 11:51 Stjórnarformaður Herjólfs ræddi málin við verkfallsmenn þegar gamli Herjólfur lagði úr höfn Það vakti furður margra þegar ákveðið var að sigla til lands á gamla Herjólfi þrátt fyrir verkfall hluta áhafnar þess nýja. Innlent 15.7.2020 19:07 Yfirlýsing Sjómannafélags Íslands Gamli Herjólfur mannaður verkfallsbrjótum sigldi út úr Vestmannaeyjahöfn til Landeyjarhafnar upp úr hádegi. Skoðun 15.7.2020 16:31 Skoðar hvort farið verði með málið fyrir félagsdóm Talsmaður sjómannafélags Íslands segist ætla að láta daginn líða en fara síðan yfir það með lögmanni hvort ástæða sé til að fara með mál fyrir félagsdóm er snýr að áætlunarferðum gamla Herjólfs milli Vestamannaeyja og Landeyjahafnar sem farnar eru í dag Innlent 15.7.2020 15:59 Forstöðumaður Eldheima segir Herjólfsstarfsmönnum að slaka á kröfum sínum Kristín Jóhannsdóttir furðar sig á óbilgirni Herjólfsstarfsmanna sem hún telur að hafi það býsna gott í öllum samanburði. Innlent 15.7.2020 14:03 Gamli Herjólfur lagði loks af stað Gamli Herjólfur lagði loks af stað frá Vestamannaeyjum um klukkan eitt en fyrstu áætlunarferð dagsins var aflýst morgun. Innlent 15.7.2020 13:55 Gamli Herjólfur fer fjórar ferðir í dag Ákveðið hefur verið að Herjólfur III, undanfari Herjólfs sem nú ferjar farþega milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja, sigli fjórar ferðir í dag. Innlent 15.7.2020 08:57 Tveggja daga verkfall hafið Sjómannafélagið hefur lagt fram kröfugerð í tíu liðum en tveir þeirra vega þyngst. Félagsmenn vilja fjölga áhöfnum úr þremur í fjórar og minnka vinnuframlagið um 25% en halda sömu kjörum. Innlent 14.7.2020 09:24 Ætla ekki að ganga í störf háseta á Herjólfi Hvorki skipstjórnarmenn né vélstjórar á Herjólfi munu ganga í störf háseta og þerna meðan á verkfallsaðgerðum þeirra síðarnefndu stendur. Innlent 8.7.2020 11:27 Hluti áhafnar Herjólfs boðar til verkfalls Verkfall hluta áhafnar Herjólfs hefur verið boðað frá og með miðnætti á þriðjudaginn næstkomandi og mun það standa í sólarhring. Innlent 2.7.2020 12:09 Tekjufall Herjólfs vegna kórónuveirunnar mikið Þeim ferðum sem Herjólfur hefur þurft að sigla til Þorlákshafnar vegna óhagstæðra skilyrða í Landeyjahöfn hefur fækkað til muna með nýju skipi. Vegna kórónuveirunnar er fyrirséð að farþegum fækki mikið á þessu ári. Innlent 8.6.2020 07:38 Smitin í Eyjum úr mismunandi áttum Ferð Herjólfs frá Vestmannaeyjum var seinkað í morgun til að flytja sýni til rannsóknar í Reykjavík. Innlent 22.3.2020 12:25 Herjólfur fái 100 milljónir Fallið er frá áformum um 2,5 milljarða skattlagningu á ferðaþjónustuna og urðunarskattur ekki á dagskrá fyrr en innheimta hans hefur verið útfærð. Innlent 12.11.2019 02:19 Herjólfur III siglir til Þorlákshafnar Ófært er orðið til Landeyjahafnar frá Vestmannaeyjum og verða því breytingar á ferjusiglingum til og frá Eyjum. Innlent 25.8.2019 15:46 Ræsa þurfti gamla Herjólfi vegna bilunar í þeim nýja Bilun varð á búnaði sem stýrir hlera skipsins. Innlent 21.8.2019 21:26 Herjólfarnir sigla báðir um verslunarmannahelgina Ferjurnar nýi og gamli Herjólfur munu báðar sigla milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja yfir verslunarmannahelgina. Innlent 30.7.2019 10:35 Ekkert mál að sigla nýja Herjólfi til Þorlákshafnar Mikiil ánægja er hjá farþegum, sem hafa siglt með nýja Herjólfi á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar síðustu daga. Innlent 28.7.2019 07:48 Sjáðu nýja Herjólf sigla inn í Landeyjahöfn Nýr Herjólfur hélt í jómfrúarsiglinguna á milli lands og Vestmannaeyja í gærkvöldi. Innlent 26.7.2019 14:30 Nýi Herjólfur: Vonandi eru vandamálin frá Nýi Herjólfur fór í sína fyrstu siglingu á milli lands og Eyja í gærkvöldi. Innlent 26.7.2019 11:05 Þurfa að breyta bryggjum fyrir 100 milljónir vegna nýja Herjólfs Ráðist í framkvæmdir í haust. Innlent 25.7.2019 15:50 Nýr Herjólfur siglir á morgun Þetta staðfestir Guðbjartur Ellert Jónasson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., í samtali við Vísi. Innlent 24.7.2019 16:27 Nýi Herjólfur gallaður og þarf í slipp Nýi Herjólfur þarf að fara í slipp á Akureyri í haust eftir að í ljós kom að galli er í stöðugleikaugga skipsins. Innlent 19.7.2019 13:32 Sinnuleysi Vegagerðar - sagan endalausa Herjólfur IV hefur nú í 34 daga verið bundinn við bryggju í Vestmannaeyjahöfn. Skoðun 19.7.2019 09:13 Hafnarmannvirkin í Landeyjahöfn og Eyjum enn til skoðunar vegna nýs Herjólfs Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs, segist vona að nýr Herjólfur hefji siglingar sem fyrst. Innlent 18.7.2019 12:37 Nýr Herjólfur byrjar ekki að sigla á morgun Prófanir hafa staðið yfir á nýja Herjólfi undanfarna daga en megintilgangur þeirra var að tryggja að hafnarmannvirki uppfylltu nauðsynleg skilyrði til að hefja siglingar. Innlent 17.7.2019 20:21 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Uppsagnirnar á Herjólfi „hrikalega þungbærar“ Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir það afar þungbært að öllum starfsmönnum Herjólfs ohf. Hafi verið sagt upp störfum í gær. Innlent 1.9.2020 12:35
Ekki stendur til að hætta siglingum þó öllum hafi verið sagt upp Öllum starfsmönnum Herjólfs, 68 talsins, var sagt upp störfum í dag. Þar á meðal var framkvæmdastjóranum Guðbjarti Ellert Jónssyni sagt upp. Innlent 31.8.2020 16:13
Öllum starfsmönnum Herjólfs sagt upp Öllum starfsmönnum Herjólfs hefur verið sagt upp samkvæmt heimildum fréttastofu. Viðskipti innlent 31.8.2020 15:18
Vinnustöðvun á Herjólfi aflýst Sjómannafélag Íslands hefur aflýst vinnustöðvun sem átti að hefjast á miðnætti í kvöld eftir að samkomulag náðist í kvöld milli Sjómannafélags Íslands og Herjólfs ohf. um viðræðuáætlun. Innlent 20.7.2020 19:44
Ferðir Herjólfs III fara að óbreyttu fyrir félagsdóm Vinnustöðvun um borð í Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi hefst að óbreyttu á miðnætti í kvöld og mun hún standa yfir næstu tvo sólarhringa þar á eftir. Innlent 20.7.2020 15:23
Lífróður í ólgusjó verkfalla Alvarleg staða ríkir í samgöngumálum okkar Eyjamanna. Herjólfur er okkar þjóðvegur og gegnir lykilhlutverki í samgöngum við Eyjar. Skoðun 17.7.2020 11:51
Stjórnarformaður Herjólfs ræddi málin við verkfallsmenn þegar gamli Herjólfur lagði úr höfn Það vakti furður margra þegar ákveðið var að sigla til lands á gamla Herjólfi þrátt fyrir verkfall hluta áhafnar þess nýja. Innlent 15.7.2020 19:07
Yfirlýsing Sjómannafélags Íslands Gamli Herjólfur mannaður verkfallsbrjótum sigldi út úr Vestmannaeyjahöfn til Landeyjarhafnar upp úr hádegi. Skoðun 15.7.2020 16:31
Skoðar hvort farið verði með málið fyrir félagsdóm Talsmaður sjómannafélags Íslands segist ætla að láta daginn líða en fara síðan yfir það með lögmanni hvort ástæða sé til að fara með mál fyrir félagsdóm er snýr að áætlunarferðum gamla Herjólfs milli Vestamannaeyja og Landeyjahafnar sem farnar eru í dag Innlent 15.7.2020 15:59
Forstöðumaður Eldheima segir Herjólfsstarfsmönnum að slaka á kröfum sínum Kristín Jóhannsdóttir furðar sig á óbilgirni Herjólfsstarfsmanna sem hún telur að hafi það býsna gott í öllum samanburði. Innlent 15.7.2020 14:03
Gamli Herjólfur lagði loks af stað Gamli Herjólfur lagði loks af stað frá Vestamannaeyjum um klukkan eitt en fyrstu áætlunarferð dagsins var aflýst morgun. Innlent 15.7.2020 13:55
Gamli Herjólfur fer fjórar ferðir í dag Ákveðið hefur verið að Herjólfur III, undanfari Herjólfs sem nú ferjar farþega milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja, sigli fjórar ferðir í dag. Innlent 15.7.2020 08:57
Tveggja daga verkfall hafið Sjómannafélagið hefur lagt fram kröfugerð í tíu liðum en tveir þeirra vega þyngst. Félagsmenn vilja fjölga áhöfnum úr þremur í fjórar og minnka vinnuframlagið um 25% en halda sömu kjörum. Innlent 14.7.2020 09:24
Ætla ekki að ganga í störf háseta á Herjólfi Hvorki skipstjórnarmenn né vélstjórar á Herjólfi munu ganga í störf háseta og þerna meðan á verkfallsaðgerðum þeirra síðarnefndu stendur. Innlent 8.7.2020 11:27
Hluti áhafnar Herjólfs boðar til verkfalls Verkfall hluta áhafnar Herjólfs hefur verið boðað frá og með miðnætti á þriðjudaginn næstkomandi og mun það standa í sólarhring. Innlent 2.7.2020 12:09
Tekjufall Herjólfs vegna kórónuveirunnar mikið Þeim ferðum sem Herjólfur hefur þurft að sigla til Þorlákshafnar vegna óhagstæðra skilyrða í Landeyjahöfn hefur fækkað til muna með nýju skipi. Vegna kórónuveirunnar er fyrirséð að farþegum fækki mikið á þessu ári. Innlent 8.6.2020 07:38
Smitin í Eyjum úr mismunandi áttum Ferð Herjólfs frá Vestmannaeyjum var seinkað í morgun til að flytja sýni til rannsóknar í Reykjavík. Innlent 22.3.2020 12:25
Herjólfur fái 100 milljónir Fallið er frá áformum um 2,5 milljarða skattlagningu á ferðaþjónustuna og urðunarskattur ekki á dagskrá fyrr en innheimta hans hefur verið útfærð. Innlent 12.11.2019 02:19
Herjólfur III siglir til Þorlákshafnar Ófært er orðið til Landeyjahafnar frá Vestmannaeyjum og verða því breytingar á ferjusiglingum til og frá Eyjum. Innlent 25.8.2019 15:46
Ræsa þurfti gamla Herjólfi vegna bilunar í þeim nýja Bilun varð á búnaði sem stýrir hlera skipsins. Innlent 21.8.2019 21:26
Herjólfarnir sigla báðir um verslunarmannahelgina Ferjurnar nýi og gamli Herjólfur munu báðar sigla milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja yfir verslunarmannahelgina. Innlent 30.7.2019 10:35
Ekkert mál að sigla nýja Herjólfi til Þorlákshafnar Mikiil ánægja er hjá farþegum, sem hafa siglt með nýja Herjólfi á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar síðustu daga. Innlent 28.7.2019 07:48
Sjáðu nýja Herjólf sigla inn í Landeyjahöfn Nýr Herjólfur hélt í jómfrúarsiglinguna á milli lands og Vestmannaeyja í gærkvöldi. Innlent 26.7.2019 14:30
Nýi Herjólfur: Vonandi eru vandamálin frá Nýi Herjólfur fór í sína fyrstu siglingu á milli lands og Eyja í gærkvöldi. Innlent 26.7.2019 11:05
Þurfa að breyta bryggjum fyrir 100 milljónir vegna nýja Herjólfs Ráðist í framkvæmdir í haust. Innlent 25.7.2019 15:50
Nýr Herjólfur siglir á morgun Þetta staðfestir Guðbjartur Ellert Jónasson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., í samtali við Vísi. Innlent 24.7.2019 16:27
Nýi Herjólfur gallaður og þarf í slipp Nýi Herjólfur þarf að fara í slipp á Akureyri í haust eftir að í ljós kom að galli er í stöðugleikaugga skipsins. Innlent 19.7.2019 13:32
Sinnuleysi Vegagerðar - sagan endalausa Herjólfur IV hefur nú í 34 daga verið bundinn við bryggju í Vestmannaeyjahöfn. Skoðun 19.7.2019 09:13
Hafnarmannvirkin í Landeyjahöfn og Eyjum enn til skoðunar vegna nýs Herjólfs Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs, segist vona að nýr Herjólfur hefji siglingar sem fyrst. Innlent 18.7.2019 12:37
Nýr Herjólfur byrjar ekki að sigla á morgun Prófanir hafa staðið yfir á nýja Herjólfi undanfarna daga en megintilgangur þeirra var að tryggja að hafnarmannvirki uppfylltu nauðsynleg skilyrði til að hefja siglingar. Innlent 17.7.2019 20:21
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið