Trúmál

Fréttamynd

Zúistar fá ekki milljónir króna frá íslenska ríkinu

Íslenska ríkið hefur verið sýknað af kröfu trúfélagsins Zuism um vangoldin sóknargjöld til félagsins. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur á tólfa tímanum. Málskostnaður var felldur niður. Forsvarsmenn trúfélagsins voru ekki viðstaddir dómsuppkvaðninguna.

Innlent
Fréttamynd

For­stöðu­maður Zu­ism orðinn þreyttur á stríði við yfir­völd

"Ég er búinn að fá nóg, ég er búinn að eiga í þessum slag og standa einn í þessum slag fyrir félaga mína og búinn að bjóða þeim öllum að fá borgað ef þeir vilja fá borgað og nú munu þeir aftur geta fengið borgað, ef þeir telja sig hafa misst af,“ segir Ágúst Arnar Ágústsson, forstöðumaður trúfélagsins Zuism.

Innlent
Fréttamynd

Reisa mínarettu í Skógarhlíð

Mínaretta eða bænaturn úr stáli rís nú við mosku stofnunar múslima á Íslandi í Skógarhlíð. Bænaturninn er sá fyrsti sem rís hér á landi.

Innlent
Fréttamynd

Fækkunin í kirkjunni mest af yngri kynslóð

Þeim fjölgar hratt sem skráðir eru utan trú- og lífsskoðunarfélaga eða eru með óskilgreinda trúfélagaskráningu í Þjóðskrá. Að sama skapi fækkar meðlimum þjóðkirkjunnar hratt. Langmest fækkun þar er meðal fólks undir sautján ára.

Innlent
Fréttamynd

Er þjóðin okkar sæl?

“Sæl er sú þjóð sem á Drottinn að Guði” stendur í bók bókanna og rak ég augun í þessa setningu fyrir skömmu.

Skoðun
Fréttamynd

Trúin veitir fólki styrk

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson og eiginkona hans, Ebba Margrét Magnúsdóttir læknir, hafa bæði einlægan áhuga á að starf Fríkirkjunnar sé fyrir alla. Áhersla er á mannréttindi og umburðarlyndi.

Innlent