Mið-Ameríka Reka spillingarrannsakendur SÞ úr landi Jimmy Morales, forseti Gvatemala, studdi upphaflega alþjóðlega rannsóknarnefnd gegn spillingu, en vill nú losna við hana eftir að böndin tóku að berast að honum sjálfum og fjölskyldu hans. Erlent 8.1.2019 08:36 Kúbverskur herforingi úr Svínaflóainnrásinni látinn Herforinginn tók þátt í að stöðva innrás útlagahers sem Bandaríkjastjórn studdi. Innrásin misheppnaða þótti niðurlæging fyrir ríkisstjórn Johns F. Kennedy, þáverandi Bandaríkjaforseta. Erlent 6.1.2019 21:45 Blaðamenn handteknir og aðgerðasinnar á flótta undan stjórnvöldum í Níkaragva Ríkisstjórn Níkaragva er sögð reyna að koma á stjórn ótta og ógnar sem beinist gegn andstæðingum hennar. Erlent 3.1.2019 12:32 Segir dauðsföll barna við landamærin vera Demókrötum að kenna Donald Trump Bandaríkjaforseti segir það vera Demókrötum að kenna að börn skuli deyja við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Þetta fullyrti forsetinn í Twitter-færslu fyrr í kvöld. Erlent 29.12.2018 21:51 Lögðu hald á hálft tonn af kókaíni Lögregluyfirvöld í Kosta Ríka hafa lagt hald á nærri hálft tonn af kókaíni sem fannst um borð í bát. Erlent 28.12.2018 08:47 Stefnir að því að komast yfir Atlantshaf í tunnu Frakkinn Jean-Jacques Savin hefur haldið af stað frá Kanaríeyjum í appelsínugulu tunnulaga hylki og stefnir hann að því að komast yfir Atlantshaf, einungis með aðstoð hafstrauma. Erlent 27.12.2018 10:16 Framkvæma læknisskoðanir eftir dauða tveggja barna Erlent 26.12.2018 19:12 Annað barn lætur lífið í umsjá landamærayfirvalda Fyrr í mánuðinum lést hin sjö ára gamla Jakelin Caal Maquin vegna ofþornunar í umsjá landamærayfirvalda. Erlent 26.12.2018 14:39 Fulltrúum Níkaragva meinað að sækja innsetningarathöfn Bolsonaro Verðandi Brasilíu vill með þessu mótmæla ofsóknum stjórnar Daniel Ortega gegn eigin borgurum. Erlent 23.12.2018 22:12 Verður ekki refsað fyrir að fæða barn nauðgara síns Þungunarrof er ólöglegt undir öllum kringumstæðum í El Salvador og var Cortez ákærð fyrir tilraun til morðs. Erlent 18.12.2018 08:34 „Við vitum öll að hún týndi lífi sökum vægðarlausrar stefnu Trumps“ Jakelin Caal Maquin lést í haldi landamæravarða aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hún kom ólöglega til Bandaríkjanna ásamt föður sínum. Erlent 16.12.2018 20:50 Lögregla barði blaðamenn í Níkaragva Hundruð manns hafa látist í átökum í landinu síðan í apríl. Erlent 16.12.2018 07:36 Rannsaka andlát sjö ára stúlku Andlát sjö ára stúlku frá Gvatemala sem lést í haldi landamæraeftirlitsins í Bandaríkjunum er nú til rannsóknar. Erlent 15.12.2018 08:57 Sjö ára stúlka lést í haldi landamærayfirvalda Sjö ára gömul stúlka sem reynt hafði ásamt föður sínum að komast ólöglega yfir landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna lést nokkrum klukkustundum eftir að hafa verið hneppt í varðhald, þegar tilraunin mistókst. Erlent 14.12.2018 07:59 Þúsundir hafa dáið eða horfið á leið til Bandaríkjanna Margir þeirra voru á flótta frá ofbeldi og glæpum og urðu fórnarlömb þessa á leiðinni til betra lífs. Erlent 4.12.2018 16:51 Bitinn í höfuðið af hákarli Bandaríkjamaðurinn Will Krause komst í hann krappan í sumar þegar hann var við spjótaveiðar undan ströndum Abacos í Bahamaeyjum. Erlent 27.11.2018 09:58 Lokuðu landamærunum að Mexíkó og skutu táragasi að hælisleitendum Hópur fólk reyndi að komast yfir landamærin í kjölfar mótmæla gegn því hversu lengi tekur að fara yfir hælisumsóknir þeirra í Bandaríkjunum. Erlent 26.11.2018 07:33 Bróðir forsetans handtekinn fyrir eiturlyfjasmygl Bróðir hondúrska forsetans Juan Orlando Hernández hefur verið handtekinn í Bandaríkjunum vegna gruns um eiturlyfjasmygl. Erlent 24.11.2018 08:31 Donald Trump íhugar að loka landamærunum að Mexíkó Forseti Bandaríkjanna segir ástandið í Tijuana stjórnlaust vegna flóttamannalestar. Erlent 22.11.2018 21:32 Dæmdur í rúmlega fimm þúsund ára fangelsi Dómstóll í Gvatemala hefur dæmt fyrrverandi hermann í samtals 5.160 ára fangelsi fyrir aðild sína að fjöldamorði á um tvö hundruð bændum árið 1982. Erlent 22.11.2018 09:00 Alríkisdómari lagði tímabundið bann við tilskipun Trump Alríkisdómari hefur lagt tímabundið bann við tilskipun Bandaríkjaforseta að neita flóttafólki sem kemur til Bandaríkjanna frá Mexíkó með ólöglegum hætti um hæli. Erlent 20.11.2018 08:24 Hundruð úr hópi förufólksins hafa náð landamærunum Nokkur hundruð úr hópi förufólksins sem hafa farið fótgangandi frá ríkjum í Mið-Ameríku í átt að Bandaríkjunum síðustu vikurnar hafa náð landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Erlent 14.11.2018 21:01 Á yfir höfði sér tuttugu ára fangelsi eftir að hún fæddi barn nauðgara síns Imelda Cortez, 20 ára gömul kona frá El Salvador, á yfir höfði sér tuttugu ára fangelsisdóms vegna meints þungunarrofs. Erlent 12.11.2018 08:40 Hundruðir halda áfram ferð sinni að landamærunum Um fimm hundruð flóttamanna héldu í dag frá Mexíkóborg í átt að landamærum Bandaríkjanna. Þúsundir bíða enn færis til þess að komast yfir. Hópurinn byrjaði á því að taka neðanjarðarlest nyrst í borgina og fóru svo gangandi með fram hraðbraut í lögreglufylgd. Erlent 9.11.2018 20:35 Munu ekki geta sótt um hæli í Bandaríkjunum Fólk sem kemur ólöglega yfir suðurlandamæri Bandaríkjanna mun héðan í frá ekki geta sótt um hæli í Bandaríkjunum. Erlent 9.11.2018 06:59 Trump reifst við fréttamann í beinni: „Þetta er nóg, settu niður hljóðnemann“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Jim Acosta, fréttamaður CNN áttu í snörpum orðaskiptum á blaðamannafundi í Hvíta húsinu nú fyrir stundu eftir að forsetanum mislíkaði spurningar Acosta, ekki síst eftir að Trump var spurður út í Rússarannsóknina svokölluðu. Erlent 7.11.2018 18:27 Umdeilt að senda hermenn að Mexíkó Flóttamannalestin hélt áfram í átt að Bandaríkjunum í gær. Málið mikið rætt í kosningabaráttunni. 5.000 hermenn verða sendir til að tryggja öryggi á landamærunum við Mexíkó. Trump forseti ætlar að hætta að veita börnum ólöglegra innflytjenda ríkisborgararétt. Erlent 30.10.2018 21:58 Mannkyn valdið 60 prósent fækkunar dýra frá 1970 Mannskepnan hefur þurrkað út sextíu prósent af öllum spendýrum, fuglum, fiskum og skriðdýrum frá árinu 1970. Erlent 30.10.2018 08:45 Bandaríkjastjórn segist ætla að flytja þúsundir hermanna að landamærunum Aðgerðin virðist liður í tilraunum Trump forseta til að gera innflytjendamál að meginstefinu í baráttunni fyrir þingkosningar sem fara fram í Bandaríkjunum í næstu viku. Erlent 29.10.2018 21:25 Nýr hópur förufólks stefnir á Bandaríkin Hópurinn lagði af stað frá höfuðborg El Salvador fyrr í dag. Erlent 28.10.2018 17:24 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Reka spillingarrannsakendur SÞ úr landi Jimmy Morales, forseti Gvatemala, studdi upphaflega alþjóðlega rannsóknarnefnd gegn spillingu, en vill nú losna við hana eftir að böndin tóku að berast að honum sjálfum og fjölskyldu hans. Erlent 8.1.2019 08:36
Kúbverskur herforingi úr Svínaflóainnrásinni látinn Herforinginn tók þátt í að stöðva innrás útlagahers sem Bandaríkjastjórn studdi. Innrásin misheppnaða þótti niðurlæging fyrir ríkisstjórn Johns F. Kennedy, þáverandi Bandaríkjaforseta. Erlent 6.1.2019 21:45
Blaðamenn handteknir og aðgerðasinnar á flótta undan stjórnvöldum í Níkaragva Ríkisstjórn Níkaragva er sögð reyna að koma á stjórn ótta og ógnar sem beinist gegn andstæðingum hennar. Erlent 3.1.2019 12:32
Segir dauðsföll barna við landamærin vera Demókrötum að kenna Donald Trump Bandaríkjaforseti segir það vera Demókrötum að kenna að börn skuli deyja við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Þetta fullyrti forsetinn í Twitter-færslu fyrr í kvöld. Erlent 29.12.2018 21:51
Lögðu hald á hálft tonn af kókaíni Lögregluyfirvöld í Kosta Ríka hafa lagt hald á nærri hálft tonn af kókaíni sem fannst um borð í bát. Erlent 28.12.2018 08:47
Stefnir að því að komast yfir Atlantshaf í tunnu Frakkinn Jean-Jacques Savin hefur haldið af stað frá Kanaríeyjum í appelsínugulu tunnulaga hylki og stefnir hann að því að komast yfir Atlantshaf, einungis með aðstoð hafstrauma. Erlent 27.12.2018 10:16
Annað barn lætur lífið í umsjá landamærayfirvalda Fyrr í mánuðinum lést hin sjö ára gamla Jakelin Caal Maquin vegna ofþornunar í umsjá landamærayfirvalda. Erlent 26.12.2018 14:39
Fulltrúum Níkaragva meinað að sækja innsetningarathöfn Bolsonaro Verðandi Brasilíu vill með þessu mótmæla ofsóknum stjórnar Daniel Ortega gegn eigin borgurum. Erlent 23.12.2018 22:12
Verður ekki refsað fyrir að fæða barn nauðgara síns Þungunarrof er ólöglegt undir öllum kringumstæðum í El Salvador og var Cortez ákærð fyrir tilraun til morðs. Erlent 18.12.2018 08:34
„Við vitum öll að hún týndi lífi sökum vægðarlausrar stefnu Trumps“ Jakelin Caal Maquin lést í haldi landamæravarða aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hún kom ólöglega til Bandaríkjanna ásamt föður sínum. Erlent 16.12.2018 20:50
Lögregla barði blaðamenn í Níkaragva Hundruð manns hafa látist í átökum í landinu síðan í apríl. Erlent 16.12.2018 07:36
Rannsaka andlát sjö ára stúlku Andlát sjö ára stúlku frá Gvatemala sem lést í haldi landamæraeftirlitsins í Bandaríkjunum er nú til rannsóknar. Erlent 15.12.2018 08:57
Sjö ára stúlka lést í haldi landamærayfirvalda Sjö ára gömul stúlka sem reynt hafði ásamt föður sínum að komast ólöglega yfir landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna lést nokkrum klukkustundum eftir að hafa verið hneppt í varðhald, þegar tilraunin mistókst. Erlent 14.12.2018 07:59
Þúsundir hafa dáið eða horfið á leið til Bandaríkjanna Margir þeirra voru á flótta frá ofbeldi og glæpum og urðu fórnarlömb þessa á leiðinni til betra lífs. Erlent 4.12.2018 16:51
Bitinn í höfuðið af hákarli Bandaríkjamaðurinn Will Krause komst í hann krappan í sumar þegar hann var við spjótaveiðar undan ströndum Abacos í Bahamaeyjum. Erlent 27.11.2018 09:58
Lokuðu landamærunum að Mexíkó og skutu táragasi að hælisleitendum Hópur fólk reyndi að komast yfir landamærin í kjölfar mótmæla gegn því hversu lengi tekur að fara yfir hælisumsóknir þeirra í Bandaríkjunum. Erlent 26.11.2018 07:33
Bróðir forsetans handtekinn fyrir eiturlyfjasmygl Bróðir hondúrska forsetans Juan Orlando Hernández hefur verið handtekinn í Bandaríkjunum vegna gruns um eiturlyfjasmygl. Erlent 24.11.2018 08:31
Donald Trump íhugar að loka landamærunum að Mexíkó Forseti Bandaríkjanna segir ástandið í Tijuana stjórnlaust vegna flóttamannalestar. Erlent 22.11.2018 21:32
Dæmdur í rúmlega fimm þúsund ára fangelsi Dómstóll í Gvatemala hefur dæmt fyrrverandi hermann í samtals 5.160 ára fangelsi fyrir aðild sína að fjöldamorði á um tvö hundruð bændum árið 1982. Erlent 22.11.2018 09:00
Alríkisdómari lagði tímabundið bann við tilskipun Trump Alríkisdómari hefur lagt tímabundið bann við tilskipun Bandaríkjaforseta að neita flóttafólki sem kemur til Bandaríkjanna frá Mexíkó með ólöglegum hætti um hæli. Erlent 20.11.2018 08:24
Hundruð úr hópi förufólksins hafa náð landamærunum Nokkur hundruð úr hópi förufólksins sem hafa farið fótgangandi frá ríkjum í Mið-Ameríku í átt að Bandaríkjunum síðustu vikurnar hafa náð landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Erlent 14.11.2018 21:01
Á yfir höfði sér tuttugu ára fangelsi eftir að hún fæddi barn nauðgara síns Imelda Cortez, 20 ára gömul kona frá El Salvador, á yfir höfði sér tuttugu ára fangelsisdóms vegna meints þungunarrofs. Erlent 12.11.2018 08:40
Hundruðir halda áfram ferð sinni að landamærunum Um fimm hundruð flóttamanna héldu í dag frá Mexíkóborg í átt að landamærum Bandaríkjanna. Þúsundir bíða enn færis til þess að komast yfir. Hópurinn byrjaði á því að taka neðanjarðarlest nyrst í borgina og fóru svo gangandi með fram hraðbraut í lögreglufylgd. Erlent 9.11.2018 20:35
Munu ekki geta sótt um hæli í Bandaríkjunum Fólk sem kemur ólöglega yfir suðurlandamæri Bandaríkjanna mun héðan í frá ekki geta sótt um hæli í Bandaríkjunum. Erlent 9.11.2018 06:59
Trump reifst við fréttamann í beinni: „Þetta er nóg, settu niður hljóðnemann“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Jim Acosta, fréttamaður CNN áttu í snörpum orðaskiptum á blaðamannafundi í Hvíta húsinu nú fyrir stundu eftir að forsetanum mislíkaði spurningar Acosta, ekki síst eftir að Trump var spurður út í Rússarannsóknina svokölluðu. Erlent 7.11.2018 18:27
Umdeilt að senda hermenn að Mexíkó Flóttamannalestin hélt áfram í átt að Bandaríkjunum í gær. Málið mikið rætt í kosningabaráttunni. 5.000 hermenn verða sendir til að tryggja öryggi á landamærunum við Mexíkó. Trump forseti ætlar að hætta að veita börnum ólöglegra innflytjenda ríkisborgararétt. Erlent 30.10.2018 21:58
Mannkyn valdið 60 prósent fækkunar dýra frá 1970 Mannskepnan hefur þurrkað út sextíu prósent af öllum spendýrum, fuglum, fiskum og skriðdýrum frá árinu 1970. Erlent 30.10.2018 08:45
Bandaríkjastjórn segist ætla að flytja þúsundir hermanna að landamærunum Aðgerðin virðist liður í tilraunum Trump forseta til að gera innflytjendamál að meginstefinu í baráttunni fyrir þingkosningar sem fara fram í Bandaríkjunum í næstu viku. Erlent 29.10.2018 21:25
Nýr hópur förufólks stefnir á Bandaríkin Hópurinn lagði af stað frá höfuðborg El Salvador fyrr í dag. Erlent 28.10.2018 17:24
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið