Írak SÞ: Yfir 34 þúsund féllu í ofbeldisverkum í Írak í fyrra Sameinuðu þjóðirnar segja að yfir 34 þúsund manns hafi fallið í ofbeldisverkum í Írak á síðasta ári og yfir 36 þúsund hafi særst. Þetta eru þrisvar sinnum hærri tölur en innanríkisráðuneyti Íraks hafa áætlað. Erlent 16.1.2007 13:58 Fyrstu hermennirnir í liðsauka Bandaríkjanna komnir til Bagdad Fyrstu bandarísku hermennirnir í liðsaukanum sem senda á til Íraks vegna ástandsins þar eru þegar komnir til Bagdad, að sögn George Casey, yfirmanns herliðs Bandaríkjanna í Írak. Erlent 15.1.2007 15:26 Sleppti írökskum föngum og skaut þá síðan Bandarískur hermaður hefur verið dæmdur í 18 ára fangelsi fyrir að hafa myrt þrjá Íraka nærri Tíkrít í maí í fyrra. Maðurinn viðurkenndi fyrir herdómstóli að hafa sleppt Írökunum þremur úr haldi og skotið þá þegar þeir hlupu í burtu. Erlent 12.1.2007 09:23 Gates segir aukninguna til skamms tíma Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Robert Gates, sagði við fréttamenn í dag að hann búist við því að aukningin á hermönnum í Írak myndi aðeins vara í nokkra mánuði fremur en ár. Erlent 11.1.2007 20:09 Bretar fækka hermönnum í Írak með vorinu Á sama tíma og bandarísk stjórnvöld vilja fjölga hermönnum í Írak greinir breska blaðið Daily Telegraph frá því að bresk stjórnvöld hyggist kalla heim hátt í þrjú þúsund hermenn frá landinu fyrir lok maímánaðar. Sagt er að Tony Blair forsætisráðherra muni tilkynna þetta innan tveggja vikna. Erlent 11.1.2007 07:06 Bush viðurkenndi mistök í Írak George Bush Bandaríkjaforseti viðurkenndi í fyrsta sinn í gær að hann hefði gert mistök með stefnu sinni í Írak um leið og hann tilkynnti að bandarískum hermönnum yrði fjölgað um 21.500 til þess að reyna að binda enda á blóðbaðið í landinu. Erlent 11.1.2007 07:03 11 látnir og 14 slasaðir í árás í Kerbala Vígamenn í borginni Kerbala skutu í dag á tvær rútur fullar af shía múslimum sem voru að koma úr árlegri pílagrímsferð til Mekka með þeim afleiðingum að 11 létust og 14 særðust. Ríkisstjóri Kerbala sagði árásina sennilega vera hefndaraðgerð þar sem fregnir bárust af því í gær að rútu af súnní múslimum hefði verið rænt í nágrenni Anbar héraðsins en þær fréttir reyndust síðar rangar. Erlent 10.1.2007 21:04 50 vígamenn láta lífið í Írak Íraskar hersveitir, með stuðningi bandarískra hersveita, bönuðu í dag allt að 50 manns við Haifa götuna í miðborg Bagdad. Bardagar hafa geisað þar í grennd í um fjóra daga. Íraskir embættismenn segja að allt að því 130 manns hafi látið lífið í átökunum síðan á laugardaginn var. Erlent 9.1.2007 22:08 31 láta lífið í flugslysi í Írak 31 manns létu lífið í flugslysi í Írak í dag. Þar var á ferð flugvél sem tyrkneskir vinnumenn voru í á leið til verkefna í Írak. 35 voru um borð og er einn slasaður og þriggja er saknað. Flugvélin var í eigu fyrirtækis frá Moldavíu. Bandaríski herinn, sem sér um lofthelgi Íraks, vildi ekkert segja um málið að svo stöddu. Erlent 9.1.2007 19:17 Bush kynnir Íraksáætlun sína á miðvikudag George Bush Bandaríkjaforseti ávarpar bandarísku þjóðina klukkan níu að austurstrandartíma á miðvikudag, eða klukkan tvö að nóttu að íslenskum tíma, þar sem hann kynnir nýja áætlun sína í Írak og í baráttunni gegn hryðjuverkum. Erlent 8.1.2007 16:54 Yfir 17 þúsund létust í ofbeldisverkum í Írak á seinni helmingi árs 2006 Yfir 17 þúsund manns létust af völdum ofbeldisverka í Írak á seinni helmingi síðasta árs. Frá þessu er greint í bandaríska dagblaðinu Washington Times og þar vitnað í heimildarmann innan heilbrigðisráðuneytis Íraks. Erlent 8.1.2007 10:11 Frekari ákærur á hendur Saddam felldar niður Réttarhöldum yfir samverkamönnum Saddams Hussein vegna morða á 180 þúsund Kúrdum á níunda áratug síðustu aldar héldu áfram í dag, níu dögum eftir að forsetinn fyrrverandi var tekinn af lífi. Fyrsta verk dómstólsins var að fella niður allar ákærur á hendur Saddam í málinu. Erlent 8.1.2007 09:47 Aftökum á tveimur samstarfsmönnum Saddams frestað Írösk yfirvöld hafa frestað því að taka tvo af nánum samstarfsmönnum Saddams Hussseins, fyrrverandi forseta Íraks, af lífi. Til stóð að taka þá Barzan Ibrahim al-Tikriti, hálfbróður Saddams, og Awad Ahmed al-Bandar, fyrrverandi yfirmann byltingardómstólsins, af lífi í dag fyrir sömu sakir og Saddam en því hefur verið frestað vegna þrýstings frá alþjóðasamfélaginu. Erlent 4.1.2007 09:49 13 láta lífið í sprengingu í Bagdad Tvær bílsprengjur sprungu við bensínstöð í vesturhluta Bagdad í morgun. Samkvæmt fréttum frá lögreglu á staðnum er talið að 13 hafi látist og 22 særst. Fyrst sprakk sprengja í vegarkanti og þegar sjúkraliðar komu á vettvang sprakk annar bíll á staðnum. Erlent 4.1.2007 08:42 SÞ biður Íraka að þyrma lífi hálfbróðurs Saddams Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna, Lousie Arbour, hefur beðið Íraka um að taka ekki af lífi tvo fyrrum háttsetta starfsmenn Saddams Hússeins en búist er við því að þeir fái að hanga síðar í dag. Mennirnir sem um ræðir eru hálfbróðir Saddams, sem var yfirmaður leyniþjónustunnar, og fyrrum æðsti dómari hæstaréttar. Erlent 4.1.2007 07:48 Aldrei fleiri látist í einum mánuði í Írak en í desemer Fleiri íraskir borgarar létust vegna ofbeldisverka í desember en í nokkrum öðrum mánuði frá því að landið var hernumið vorið 2003. Átök á milli trúarhópa í landinu eru höfuðorsök þessa mikla mannfalls. Erlent 2.1.2007 12:16 Írakar rannsaka myndbönd af Saddam Íraska ríkisstjórnin ætlar sér að rannsaka það hvernig verðir komust með myndavélasíma inn í aftökuherbergi Saddams Hússeins. Myndband hefur komist í umferð á netinu af aftöku hans þar sem heyra má verðina hrópa móðganir að Saddam en á myndbandinu sem íraska ríkisstjórnin sendi frá sér var ekkert hljóð. Erlent 2.1.2007 09:22 Bush fjölgar hermönnum í Írak George W. Bush, Bandaríkjaforseti, ætlar sér að kynna nýja áætlun fyrir Írak á næstu dögum. Helsta stefnubreytingin verður að fjölga bandarískum hermönnum í stað þess að leggja áherslu á að þjálfa íraska hermenn. Fréttavefur BBC skýrði frá þessu í morgun. Erlent 2.1.2007 09:03 Lík Saddams afhent ættingjum hans Lögfræðingar Saddams Hússeins hafa skýrt frá því að ættbálkaleiðtogum í heimbæ hans, Tikrít, hafi verið afhent lík hans til greftrunar. Bandarísk herflugvél var notuð til flutninganna. Erlent 30.12.2006 19:49 Palestínumenn syrgja Saddam Þó svo margir fagni aftöku Saddams Hússeins syrgdu Palestínumenn hann í morgun þar sem hann var einn af þeirra helstu stuðningsmönnum. Ólíkt nærri öllum öðrum í heiminum sáu Palestínumenn Saddam ekki sem harðstjóra heldur sem rausnarlegan velgjörðarmann sem var óhræddur að berjast fyrir málstað Palestínu en síðustu orð Saddams voru „Palestína er Arabaríki." Erlent 30.12.2006 12:16 Viðbrögð við aftöku Saddams blendin Saddam Hússein var tekinn af lífi í nótt og hafa viðbrögð alþjóðasamfélagsins verið blendin. Vatíkanið og Rússland hörmuðu aftökuna þar sem þau sögðu að þau væru á móti öllum dauðarefsingum en Frakkar, sem eru einnig á móti dauðarefsingum, hvöttu Íraka til þess að horfa fram á veginn. Erlent 30.12.2006 10:16 Saddam Hússein tekinn af lífi Saddam Hússein, fyrrverandi forseti Íraks, var líflátinn nú í nótt. Hann var hengdur. Mikil úlfaþytur hefur verið vegna málsins í allan dag og lengi vel var óvíst hvenær aftakan myndi fara fram. Lögfræðingar hans reyndu allt sem þeir gátu til þess að sjá til þess að hann myndi ekki verða framseldur í hendur íraskra yfirvalda en allt kom fyrir ekki. Erlent 30.12.2006 03:36 Sakar bresk stjórnvöld um að stofna lífi kristinna í hættu Dr. Rowan Williams, erkibiskup af Kantaraborg og leiðtogi enskubiskupakirkjunna, sakar bresku ríkisstjórnina um að stefna lífi kristinna manna í Miðausturlöndum í hættu með aðgerðum sínum í Írak. Erlent 23.12.2006 14:14 Réttarhöld yfir Hussein halda áfram Réttarhöld yfir Saddam Hussein, fyrrverandi forseta Íraks, vegna ákæru um þjóðarmorð á Kúrdum seint á níunda áratug síðustu aldar héldu áfram í morgun eftir 11 daga hlé. Erlent 18.12.2006 11:38 Dýr hefði sopinn orðið Hópur danskra hermanna í Írak sleppur við sekt fyrir bjórdrykkju með breskum starfsbræðrum sínum vegna mistaka í meðferð málsins. Innlent 14.12.2006 14:53 Að minnsta kosti 17 fallnir í árásum í Írak í morgun Að minnsta kosti sautján hafa fallið í tveimur bílsprengjuárásum í Írak í morgun. Tíu létust og 25 særðust þegar bílsprengja sprakk í úthverfi sjía í Bagdad-borg í morgun nærri stað þar sem verkamenn koma saman og leita vinnu. Erlent 13.12.2006 11:04 Stríðið í Írak það umdeildasta í Bandaríkjunum Aldrei hafa fleiri Bandaríkjamenn verði andsnúnir þátttöku Bandaríkjanna í stríði eins og Íraksstríðinu. Þetta sýnir ný könnun sem Gallup gerði fyrir bandarísku sjónvarpsstöðina CBS. Erlent 12.12.2006 12:19 Bush og Blair ræða um Írak í dag Hernaðurinn í Írak verður aðalumræðuefnið á fundi þeirra George Bush og Tony Blair í Washington í dag. Skýrsla ráðgjafarnefndar Bandaríkjaforseta segir ástandið þar afar slæmt en enn þá sé tími til úrbóta. Erlent 7.12.2006 12:13 Búist við tillögum um aukið samstarf við Sýrlendinga og Írana Nefnd á vegum Bandaríkjaþings sem gera á tillögur um breytingar á stefnunni í Írak skilar niðurstöðum sínum í dag. Aukið samstarf við Sýrlendinga og Írana og heimkvaðning herliðsins í áföngum er á meðal þess sem búist er við að nefndin leggi til. Erlent 6.12.2006 12:05 Segir Bandaríkjamenn ekki á sigurbraut í Írak Robert Gates, tilvonandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, sagði við yfirheyrslur fyrir varnamálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings að hann teldi ekki að Bandaríkjamenn væru á sigurbraut í Írak. Erlent 5.12.2006 16:03 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 27 ›
SÞ: Yfir 34 þúsund féllu í ofbeldisverkum í Írak í fyrra Sameinuðu þjóðirnar segja að yfir 34 þúsund manns hafi fallið í ofbeldisverkum í Írak á síðasta ári og yfir 36 þúsund hafi særst. Þetta eru þrisvar sinnum hærri tölur en innanríkisráðuneyti Íraks hafa áætlað. Erlent 16.1.2007 13:58
Fyrstu hermennirnir í liðsauka Bandaríkjanna komnir til Bagdad Fyrstu bandarísku hermennirnir í liðsaukanum sem senda á til Íraks vegna ástandsins þar eru þegar komnir til Bagdad, að sögn George Casey, yfirmanns herliðs Bandaríkjanna í Írak. Erlent 15.1.2007 15:26
Sleppti írökskum föngum og skaut þá síðan Bandarískur hermaður hefur verið dæmdur í 18 ára fangelsi fyrir að hafa myrt þrjá Íraka nærri Tíkrít í maí í fyrra. Maðurinn viðurkenndi fyrir herdómstóli að hafa sleppt Írökunum þremur úr haldi og skotið þá þegar þeir hlupu í burtu. Erlent 12.1.2007 09:23
Gates segir aukninguna til skamms tíma Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Robert Gates, sagði við fréttamenn í dag að hann búist við því að aukningin á hermönnum í Írak myndi aðeins vara í nokkra mánuði fremur en ár. Erlent 11.1.2007 20:09
Bretar fækka hermönnum í Írak með vorinu Á sama tíma og bandarísk stjórnvöld vilja fjölga hermönnum í Írak greinir breska blaðið Daily Telegraph frá því að bresk stjórnvöld hyggist kalla heim hátt í þrjú þúsund hermenn frá landinu fyrir lok maímánaðar. Sagt er að Tony Blair forsætisráðherra muni tilkynna þetta innan tveggja vikna. Erlent 11.1.2007 07:06
Bush viðurkenndi mistök í Írak George Bush Bandaríkjaforseti viðurkenndi í fyrsta sinn í gær að hann hefði gert mistök með stefnu sinni í Írak um leið og hann tilkynnti að bandarískum hermönnum yrði fjölgað um 21.500 til þess að reyna að binda enda á blóðbaðið í landinu. Erlent 11.1.2007 07:03
11 látnir og 14 slasaðir í árás í Kerbala Vígamenn í borginni Kerbala skutu í dag á tvær rútur fullar af shía múslimum sem voru að koma úr árlegri pílagrímsferð til Mekka með þeim afleiðingum að 11 létust og 14 særðust. Ríkisstjóri Kerbala sagði árásina sennilega vera hefndaraðgerð þar sem fregnir bárust af því í gær að rútu af súnní múslimum hefði verið rænt í nágrenni Anbar héraðsins en þær fréttir reyndust síðar rangar. Erlent 10.1.2007 21:04
50 vígamenn láta lífið í Írak Íraskar hersveitir, með stuðningi bandarískra hersveita, bönuðu í dag allt að 50 manns við Haifa götuna í miðborg Bagdad. Bardagar hafa geisað þar í grennd í um fjóra daga. Íraskir embættismenn segja að allt að því 130 manns hafi látið lífið í átökunum síðan á laugardaginn var. Erlent 9.1.2007 22:08
31 láta lífið í flugslysi í Írak 31 manns létu lífið í flugslysi í Írak í dag. Þar var á ferð flugvél sem tyrkneskir vinnumenn voru í á leið til verkefna í Írak. 35 voru um borð og er einn slasaður og þriggja er saknað. Flugvélin var í eigu fyrirtækis frá Moldavíu. Bandaríski herinn, sem sér um lofthelgi Íraks, vildi ekkert segja um málið að svo stöddu. Erlent 9.1.2007 19:17
Bush kynnir Íraksáætlun sína á miðvikudag George Bush Bandaríkjaforseti ávarpar bandarísku þjóðina klukkan níu að austurstrandartíma á miðvikudag, eða klukkan tvö að nóttu að íslenskum tíma, þar sem hann kynnir nýja áætlun sína í Írak og í baráttunni gegn hryðjuverkum. Erlent 8.1.2007 16:54
Yfir 17 þúsund létust í ofbeldisverkum í Írak á seinni helmingi árs 2006 Yfir 17 þúsund manns létust af völdum ofbeldisverka í Írak á seinni helmingi síðasta árs. Frá þessu er greint í bandaríska dagblaðinu Washington Times og þar vitnað í heimildarmann innan heilbrigðisráðuneytis Íraks. Erlent 8.1.2007 10:11
Frekari ákærur á hendur Saddam felldar niður Réttarhöldum yfir samverkamönnum Saddams Hussein vegna morða á 180 þúsund Kúrdum á níunda áratug síðustu aldar héldu áfram í dag, níu dögum eftir að forsetinn fyrrverandi var tekinn af lífi. Fyrsta verk dómstólsins var að fella niður allar ákærur á hendur Saddam í málinu. Erlent 8.1.2007 09:47
Aftökum á tveimur samstarfsmönnum Saddams frestað Írösk yfirvöld hafa frestað því að taka tvo af nánum samstarfsmönnum Saddams Hussseins, fyrrverandi forseta Íraks, af lífi. Til stóð að taka þá Barzan Ibrahim al-Tikriti, hálfbróður Saddams, og Awad Ahmed al-Bandar, fyrrverandi yfirmann byltingardómstólsins, af lífi í dag fyrir sömu sakir og Saddam en því hefur verið frestað vegna þrýstings frá alþjóðasamfélaginu. Erlent 4.1.2007 09:49
13 láta lífið í sprengingu í Bagdad Tvær bílsprengjur sprungu við bensínstöð í vesturhluta Bagdad í morgun. Samkvæmt fréttum frá lögreglu á staðnum er talið að 13 hafi látist og 22 særst. Fyrst sprakk sprengja í vegarkanti og þegar sjúkraliðar komu á vettvang sprakk annar bíll á staðnum. Erlent 4.1.2007 08:42
SÞ biður Íraka að þyrma lífi hálfbróðurs Saddams Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna, Lousie Arbour, hefur beðið Íraka um að taka ekki af lífi tvo fyrrum háttsetta starfsmenn Saddams Hússeins en búist er við því að þeir fái að hanga síðar í dag. Mennirnir sem um ræðir eru hálfbróðir Saddams, sem var yfirmaður leyniþjónustunnar, og fyrrum æðsti dómari hæstaréttar. Erlent 4.1.2007 07:48
Aldrei fleiri látist í einum mánuði í Írak en í desemer Fleiri íraskir borgarar létust vegna ofbeldisverka í desember en í nokkrum öðrum mánuði frá því að landið var hernumið vorið 2003. Átök á milli trúarhópa í landinu eru höfuðorsök þessa mikla mannfalls. Erlent 2.1.2007 12:16
Írakar rannsaka myndbönd af Saddam Íraska ríkisstjórnin ætlar sér að rannsaka það hvernig verðir komust með myndavélasíma inn í aftökuherbergi Saddams Hússeins. Myndband hefur komist í umferð á netinu af aftöku hans þar sem heyra má verðina hrópa móðganir að Saddam en á myndbandinu sem íraska ríkisstjórnin sendi frá sér var ekkert hljóð. Erlent 2.1.2007 09:22
Bush fjölgar hermönnum í Írak George W. Bush, Bandaríkjaforseti, ætlar sér að kynna nýja áætlun fyrir Írak á næstu dögum. Helsta stefnubreytingin verður að fjölga bandarískum hermönnum í stað þess að leggja áherslu á að þjálfa íraska hermenn. Fréttavefur BBC skýrði frá þessu í morgun. Erlent 2.1.2007 09:03
Lík Saddams afhent ættingjum hans Lögfræðingar Saddams Hússeins hafa skýrt frá því að ættbálkaleiðtogum í heimbæ hans, Tikrít, hafi verið afhent lík hans til greftrunar. Bandarísk herflugvél var notuð til flutninganna. Erlent 30.12.2006 19:49
Palestínumenn syrgja Saddam Þó svo margir fagni aftöku Saddams Hússeins syrgdu Palestínumenn hann í morgun þar sem hann var einn af þeirra helstu stuðningsmönnum. Ólíkt nærri öllum öðrum í heiminum sáu Palestínumenn Saddam ekki sem harðstjóra heldur sem rausnarlegan velgjörðarmann sem var óhræddur að berjast fyrir málstað Palestínu en síðustu orð Saddams voru „Palestína er Arabaríki." Erlent 30.12.2006 12:16
Viðbrögð við aftöku Saddams blendin Saddam Hússein var tekinn af lífi í nótt og hafa viðbrögð alþjóðasamfélagsins verið blendin. Vatíkanið og Rússland hörmuðu aftökuna þar sem þau sögðu að þau væru á móti öllum dauðarefsingum en Frakkar, sem eru einnig á móti dauðarefsingum, hvöttu Íraka til þess að horfa fram á veginn. Erlent 30.12.2006 10:16
Saddam Hússein tekinn af lífi Saddam Hússein, fyrrverandi forseti Íraks, var líflátinn nú í nótt. Hann var hengdur. Mikil úlfaþytur hefur verið vegna málsins í allan dag og lengi vel var óvíst hvenær aftakan myndi fara fram. Lögfræðingar hans reyndu allt sem þeir gátu til þess að sjá til þess að hann myndi ekki verða framseldur í hendur íraskra yfirvalda en allt kom fyrir ekki. Erlent 30.12.2006 03:36
Sakar bresk stjórnvöld um að stofna lífi kristinna í hættu Dr. Rowan Williams, erkibiskup af Kantaraborg og leiðtogi enskubiskupakirkjunna, sakar bresku ríkisstjórnina um að stefna lífi kristinna manna í Miðausturlöndum í hættu með aðgerðum sínum í Írak. Erlent 23.12.2006 14:14
Réttarhöld yfir Hussein halda áfram Réttarhöld yfir Saddam Hussein, fyrrverandi forseta Íraks, vegna ákæru um þjóðarmorð á Kúrdum seint á níunda áratug síðustu aldar héldu áfram í morgun eftir 11 daga hlé. Erlent 18.12.2006 11:38
Dýr hefði sopinn orðið Hópur danskra hermanna í Írak sleppur við sekt fyrir bjórdrykkju með breskum starfsbræðrum sínum vegna mistaka í meðferð málsins. Innlent 14.12.2006 14:53
Að minnsta kosti 17 fallnir í árásum í Írak í morgun Að minnsta kosti sautján hafa fallið í tveimur bílsprengjuárásum í Írak í morgun. Tíu létust og 25 særðust þegar bílsprengja sprakk í úthverfi sjía í Bagdad-borg í morgun nærri stað þar sem verkamenn koma saman og leita vinnu. Erlent 13.12.2006 11:04
Stríðið í Írak það umdeildasta í Bandaríkjunum Aldrei hafa fleiri Bandaríkjamenn verði andsnúnir þátttöku Bandaríkjanna í stríði eins og Íraksstríðinu. Þetta sýnir ný könnun sem Gallup gerði fyrir bandarísku sjónvarpsstöðina CBS. Erlent 12.12.2006 12:19
Bush og Blair ræða um Írak í dag Hernaðurinn í Írak verður aðalumræðuefnið á fundi þeirra George Bush og Tony Blair í Washington í dag. Skýrsla ráðgjafarnefndar Bandaríkjaforseta segir ástandið þar afar slæmt en enn þá sé tími til úrbóta. Erlent 7.12.2006 12:13
Búist við tillögum um aukið samstarf við Sýrlendinga og Írana Nefnd á vegum Bandaríkjaþings sem gera á tillögur um breytingar á stefnunni í Írak skilar niðurstöðum sínum í dag. Aukið samstarf við Sýrlendinga og Írana og heimkvaðning herliðsins í áföngum er á meðal þess sem búist er við að nefndin leggi til. Erlent 6.12.2006 12:05
Segir Bandaríkjamenn ekki á sigurbraut í Írak Robert Gates, tilvonandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, sagði við yfirheyrslur fyrir varnamálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings að hann teldi ekki að Bandaríkjamenn væru á sigurbraut í Írak. Erlent 5.12.2006 16:03
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið