Nýja-Sjáland „Skrýtin tilfinning að þurfa að segja barni frá svona illmennsku í heiminum“ Íbúar í nýsjálensku borginni Christchurch, þar sem minnst 49 voru skotnir til bana í hryðjuverkaárás á tvær moskur í nótt, eru skelfingu lostnir, að sögn Íslendings sem búsettur er í borginni. Erlent 15.3.2019 08:36 Krikketlið frá Bangladess rétt slapp í skotárásinni á Nýja Sjálandi Heilt íþróttalið frá Bangladess var í einni moskunni sem ráðist var á í skotárásunum í borginni Christchurch á Nýja Sjálandi í nótt. Sport 15.3.2019 08:13 Sýndi beint frá skotárásinni á samfélagsmiðlum Einn árásarmannanna í Christchurch í Nýja-Sjálandi sýndi beint frá skotárásinni á moskurnar tvær á Facebook-síðu sinni. Erlent 15.3.2019 07:53 Að minnsta kosti 49 látnir eftir skotárás á moskur í Nýja-Sjálandi 9manns létu lífið og 48 eru slasaðir eftir að skotárás var gerð á tvær moskur í borginni Christchurch í Nýja-Sjálandi í nótt. Erlent 15.3.2019 06:31 Loftslagsráðherrann kýldur úti á götu Árásarmaðurinn er sagður hafa hrópað eitthvað um Sameinuðu þjóðirnar áður en hann kýldu ráðherrann í andlitið. Erlent 14.3.2019 09:06 Þúsundir yfirgefa heimili sín vegna skógarelda Yfirvöld óttast að umfang eldana gæti aukist til muna í dag. Erlent 10.2.2019 09:52 Yfirvöld á Nýja-Sjálandi ávíta Google fyrir að birta nafn grunaðs morðingja Yfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa ávítt internetrisann Google fyrir að birta nafn grunaðs morðingja og brjóta þannig lög um nafnleynd grunaðs einstaklings í landinu. Erlent 19.12.2018 09:03 Nýsjálendingar kjósa um lögleiðingu kannabis 2020 Dómsmálaráðherra landsins, Andrew Little, greindi frá því í morgun að atkvæðagreiðslan muni fara fram samhliða þingkosningum. Erlent 18.12.2018 14:05 „Dóttir ykkar hefði átt að vera örugg hér“ Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, þurfti að halda aftur af tárunum þegar hún bað fjölskyldu Grace Millane afsökunar á því að hún hefði verið myrt á bakpokaferðalagi sínu um landið. Erlent 10.12.2018 07:31 Verður ákærður vegna morðs á ungum bakpokaferðalangi 26 ára karlmaður verður ákærður vegna morðsins á breskum bakpokaferðalangi í Nýja-Sjálandi. Lík hinnar 22 ára gömlu Grace Millane hefur ekki fundist. Erlent 8.12.2018 23:07 Mætti með stúlkuna á allsherjarþingið Forsætisráðherra Nýja-Sjálands braut blað í sögunni í gær þegar hún varð fyrsti þjóðarleiðtoginn til að fara á allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna með nýfætt barn sitt með í för. Erlent 25.9.2018 08:40 Gagnrýna Ardern út af dýru flugi sem hún tekur vegna dóttur sinnar Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur varið þá ákvörðun sína að fara í aukaflug til fundar á Kyrrahafseyjunni Nauru. Erlent 4.9.2018 07:32 Nýsjálendingar banna plastpoka Einnota plastpokar verða bannaðir á Nýja-Sjálandi. Erlent 10.8.2018 08:05 Jacinda Ardern snýr aftur úr fæðingarorlofi Forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur snúið aftur til vinnu, sex vikum eftir fæðingu frumburðar síns. Erlent 2.8.2018 08:21 « ‹ 5 6 7 8 ›
„Skrýtin tilfinning að þurfa að segja barni frá svona illmennsku í heiminum“ Íbúar í nýsjálensku borginni Christchurch, þar sem minnst 49 voru skotnir til bana í hryðjuverkaárás á tvær moskur í nótt, eru skelfingu lostnir, að sögn Íslendings sem búsettur er í borginni. Erlent 15.3.2019 08:36
Krikketlið frá Bangladess rétt slapp í skotárásinni á Nýja Sjálandi Heilt íþróttalið frá Bangladess var í einni moskunni sem ráðist var á í skotárásunum í borginni Christchurch á Nýja Sjálandi í nótt. Sport 15.3.2019 08:13
Sýndi beint frá skotárásinni á samfélagsmiðlum Einn árásarmannanna í Christchurch í Nýja-Sjálandi sýndi beint frá skotárásinni á moskurnar tvær á Facebook-síðu sinni. Erlent 15.3.2019 07:53
Að minnsta kosti 49 látnir eftir skotárás á moskur í Nýja-Sjálandi 9manns létu lífið og 48 eru slasaðir eftir að skotárás var gerð á tvær moskur í borginni Christchurch í Nýja-Sjálandi í nótt. Erlent 15.3.2019 06:31
Loftslagsráðherrann kýldur úti á götu Árásarmaðurinn er sagður hafa hrópað eitthvað um Sameinuðu þjóðirnar áður en hann kýldu ráðherrann í andlitið. Erlent 14.3.2019 09:06
Þúsundir yfirgefa heimili sín vegna skógarelda Yfirvöld óttast að umfang eldana gæti aukist til muna í dag. Erlent 10.2.2019 09:52
Yfirvöld á Nýja-Sjálandi ávíta Google fyrir að birta nafn grunaðs morðingja Yfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa ávítt internetrisann Google fyrir að birta nafn grunaðs morðingja og brjóta þannig lög um nafnleynd grunaðs einstaklings í landinu. Erlent 19.12.2018 09:03
Nýsjálendingar kjósa um lögleiðingu kannabis 2020 Dómsmálaráðherra landsins, Andrew Little, greindi frá því í morgun að atkvæðagreiðslan muni fara fram samhliða þingkosningum. Erlent 18.12.2018 14:05
„Dóttir ykkar hefði átt að vera örugg hér“ Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, þurfti að halda aftur af tárunum þegar hún bað fjölskyldu Grace Millane afsökunar á því að hún hefði verið myrt á bakpokaferðalagi sínu um landið. Erlent 10.12.2018 07:31
Verður ákærður vegna morðs á ungum bakpokaferðalangi 26 ára karlmaður verður ákærður vegna morðsins á breskum bakpokaferðalangi í Nýja-Sjálandi. Lík hinnar 22 ára gömlu Grace Millane hefur ekki fundist. Erlent 8.12.2018 23:07
Mætti með stúlkuna á allsherjarþingið Forsætisráðherra Nýja-Sjálands braut blað í sögunni í gær þegar hún varð fyrsti þjóðarleiðtoginn til að fara á allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna með nýfætt barn sitt með í för. Erlent 25.9.2018 08:40
Gagnrýna Ardern út af dýru flugi sem hún tekur vegna dóttur sinnar Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur varið þá ákvörðun sína að fara í aukaflug til fundar á Kyrrahafseyjunni Nauru. Erlent 4.9.2018 07:32
Nýsjálendingar banna plastpoka Einnota plastpokar verða bannaðir á Nýja-Sjálandi. Erlent 10.8.2018 08:05
Jacinda Ardern snýr aftur úr fæðingarorlofi Forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur snúið aftur til vinnu, sex vikum eftir fæðingu frumburðar síns. Erlent 2.8.2018 08:21
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið