Danmörk Ósátt við fána ESB við ráðhús í Frederiksberg Forseti Folketinget, þjóðþings Dana, gagnrýndi í gær að fáni Evrópusambandsins væri dreginn að húni við ráðhúsið í Frederiksberg þar sem var kjörstaður fyrir kosningar til Evrópuþingsins. Erlent 27.5.2019 02:00 Fangelsisdómur yfir dönskum votti Jehóva í Rússlandi staðfestur Daninn Dennis Christensen var upprunalega dæmdur í febrúar fyrir að skipuleggja starfsemi bannaðra öfgasamtaka. Erlent 23.5.2019 14:03 Forseti danska þingsins segir Eurovision alltof mikið hommaball Pia Kjærsgaard, forseti danska þingsins og stofnandi Þjóðarflokksins, segir Eurovision farið að snúast alltof mikið um homma og transfólk. Erlent 17.5.2019 19:08 Hægri og vinstri gætu unnið saman til að útiloka hægriöfgaflokka Forsætisráðherra Danmerkur vill heldur samstarf yfir miðjuna en að þurfa að reiða sig á stuðning hægriöfgaflokka eftir kosningar. Erlent 17.5.2019 19:01 Ráfuðu um fjöllin í marga daga í leit að fórnarlömbum áður en þeir völdu Maren og Louisu Hryðjuverkamennirnir sem ákærðir eru fyrir morðin á tveimur norrænum konum í Marokkó í desember síðastliðnum ætluðu að fara til Sýrlands og ganga til liðs við hryðjuverkasamtökin ISIS. Þeir höfðu hins vegar ekki efni á ferðalaginu. Erlent 15.5.2019 12:43 Dauðadóms krafist: „Verri en skepnur“ Lögmaður fjölskyldu annarrar norrænu kvennanna, sem myrtar voru í Marokkó í desember síðastliðinn, segir að saksóknarar komi til með að fara fram á að sakborningar verði dæmdir til dauða. Erlent 11.5.2019 12:26 Maður skotinn til bana í Kaupmannahöfn Maður á fertugsaldri var í dag skotinn til bana í Helgolandsgade. Erlent 7.5.2019 16:47 Fyrrverandi forstjóri Danske bank ákærður Húsleit er einnig sögð hafa verið gerð á heimili Thomas Borgen í mars vegna rannsóknar á stórfelldu peningaþvætti í eistnesku útibúi Danske bank á árunum 2007 til 2015. Viðskipti erlent 7.5.2019 15:55 Kosið í Danmörku 5. júní Forsætisráðherrann tilkynnti um kjördag í ræðu á danska þinginu í dag. Skoðanakannanir benda til þess að miðhægristjórn hans gæti fallið. Erlent 7.5.2019 12:37 Lögreglumaður tók við ákæru fyrir hönd síbrotamanns Íslenskur karlmaður var í desember 2016 dæmdur í sex mánaða fangelsi í héraðsdómi án þess að vita að málið væri til meðferðar hjá dómstólnum. Innlent 6.5.2019 15:12 Nýr danskur hægriöfgaflokkur gæti komist á þing Leiðtogi flokksins hefur meðal annars brennt Kóraninn vafðan inn í fleskjur. Flokkurinn vill banna íslam og vísað hundruð þúsunda múslima úr landi. Erlent 6.5.2019 13:04 Hafa áhyggjur af auknum umsvifum Kínverja á norðurslóðum Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur varað við auknum hernaðarumsvifum Kínverja á norðurskautinu og uppbyggingu þeirra á kafbátum sem borið geta kjarnorkuvopn. Erlent 3.5.2019 11:54 Verkfalli flugmanna SAS er lokið Verkfallið hefur staðið í sjö daga og haft áhrif á ferðir um 380 þúsund farþega. Viðskipti erlent 2.5.2019 21:42 Réttarhöldunum í Marokkó frestað Réttarhöld yfir 24 einstaklingum, sem grunaðir eru um aðild að morðunum á tveimur norrænum konum í Marokkó í desember, hófust í dag. Erlent 2.5.2019 15:05 Sáttatónn í SAS-deilunni en fleiri flugferðum aflýst Vonir standa til þess að flugfélagið SAS geti hafið flug að nýju samkvæmt áætlun eftir hádegi á morgun. Erlent 1.5.2019 11:20 Eftirlitsstofnanir hunsuðu viðvaranir um peningaþvættið Fjármálaeftirlit Danmerkur og Eistlands aðhöfðust nær ekkert þrátt fyrir viðvaranir rússneska seðlabankans um hættuna á peningaþvætti í útibúi Danske bank í Eistlandi. Viðskipti erlent 30.4.2019 11:50 Ríkasti maður Danmerkur missir þrjú barna sinna á Srí Lanka Þrjú af fjórum börnum danska milljarðamæringsins Anders Holch Povlsen létust í sprengjuárásunum á Srí Lanka í gær. Erlent 22.4.2019 09:14 Talið að Danir hafi látist í árásunum á Sri Lanka Þetta kemur fram í tilkynningu frá borgaraþjónustu danska utanríkisráðuneytisins. Erlent 21.4.2019 12:00 Danskur rasisti boðar frekari mótmæli í Kaupmannahöfn Lögreglumenn lýsa áhyggjum af miklu álagi af völdum ítrekaðra mótmæla öfgaflokks. Erlent 15.4.2019 12:27 Óeirðir á Nørrebro: Einn handtekinn og lögregla beitti táragasi Lögregla í Kaupmannahöfn hefur handtekið að minnsta kosti einn eftir mótmælafund umdeilds stjórnmálamanns og stuðningsmanna hans á Nørrebro. Erlent 14.4.2019 14:54 Segir sólina skína á sviðinu þegar Jón Axel dansar Listrænn stjórnandi Konunglega ballettsins í Danmörku fór fögrum orðum um íslenska dansarann Jón Axel Fransson eftir frumsýningu í gær. Menning 14.4.2019 10:21 Svisslendingur dæmdur eftir morðin í Marokkó Dómstóll í Marokkó hefur dæmt 33 ára mann í tíu ára fangelsi í tengslum við morðin á hinni norsku Maren Ueland og hinni dönsku Louisu Vesterager Jespersen í Atlasfjöllum í desember síðastliðinn. Erlent 12.4.2019 10:29 Evrópskir þjóðernissinnar og hægriöfgamenn taka höndum saman Danski þjóðarflokkurinn er á meðal fjögurra öfgaflokka í Evrópu sem vilja mynda þingflokk á Evrópuþinginu eftir kosningar í vor. Erlent 8.4.2019 16:21 Sex verða ákærðir eftir skotárásina í Danmörku Átta til viðbótar voru handteknir í Danmörku í tengslum við skotárás í Rungsted í gær. Sex af þeim handteknu verða ákærðir. Erlent 7.4.2019 12:07 Fjórtán handteknir eftir skotárás í Danmörku Fjórtán voru handteknir í bænum Rungsted í Danmörku í kvöld í tengslum við skotárás sem kostaði einn lífið og sendi fjóra aðra á sjúkrahús. Erlent 6.4.2019 22:52 Pandabirnirnir loks komnir til Kaupmannahafnar Sannkallað pandaæði gengur nú yfir Danmörku. Erlent 4.4.2019 18:47 Forstjóri Swedbank rekinn í kjölfar húsleitar tengdri peningaþvætti Ásakanir um peningaþvætti skekja sænska bankann. Yfirvöld létu gera húsleit í höfuðstöðvum hans í gærmorgun. Viðskipti erlent 28.3.2019 14:51 Verða með Vigdísi og Beyonce á bakinu Leikmenn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni fagna kvenréttindadeginum á sunnudaginn. Fótbolti 8.3.2019 13:10 Fjórtán ákærðir í Danmörku fyrir að deila morðmyndbandinu Lögregla í Danmörku hefur ákveðið að ákæra fjórtán manneskjur fyrir að deila myndbandi, sem sýnir morðið á annarri konunni sem myrt var í Marokkó í desember. Erlent 7.3.2019 12:12 Swedbank kærður vegna peningaþvættis Sænski bankinn flækist inn í meiriháttar peningaþvættismál sem hefur skekið norræna banka undanfarin ár. Viðskipti erlent 7.3.2019 12:10 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 41 ›
Ósátt við fána ESB við ráðhús í Frederiksberg Forseti Folketinget, þjóðþings Dana, gagnrýndi í gær að fáni Evrópusambandsins væri dreginn að húni við ráðhúsið í Frederiksberg þar sem var kjörstaður fyrir kosningar til Evrópuþingsins. Erlent 27.5.2019 02:00
Fangelsisdómur yfir dönskum votti Jehóva í Rússlandi staðfestur Daninn Dennis Christensen var upprunalega dæmdur í febrúar fyrir að skipuleggja starfsemi bannaðra öfgasamtaka. Erlent 23.5.2019 14:03
Forseti danska þingsins segir Eurovision alltof mikið hommaball Pia Kjærsgaard, forseti danska þingsins og stofnandi Þjóðarflokksins, segir Eurovision farið að snúast alltof mikið um homma og transfólk. Erlent 17.5.2019 19:08
Hægri og vinstri gætu unnið saman til að útiloka hægriöfgaflokka Forsætisráðherra Danmerkur vill heldur samstarf yfir miðjuna en að þurfa að reiða sig á stuðning hægriöfgaflokka eftir kosningar. Erlent 17.5.2019 19:01
Ráfuðu um fjöllin í marga daga í leit að fórnarlömbum áður en þeir völdu Maren og Louisu Hryðjuverkamennirnir sem ákærðir eru fyrir morðin á tveimur norrænum konum í Marokkó í desember síðastliðnum ætluðu að fara til Sýrlands og ganga til liðs við hryðjuverkasamtökin ISIS. Þeir höfðu hins vegar ekki efni á ferðalaginu. Erlent 15.5.2019 12:43
Dauðadóms krafist: „Verri en skepnur“ Lögmaður fjölskyldu annarrar norrænu kvennanna, sem myrtar voru í Marokkó í desember síðastliðinn, segir að saksóknarar komi til með að fara fram á að sakborningar verði dæmdir til dauða. Erlent 11.5.2019 12:26
Maður skotinn til bana í Kaupmannahöfn Maður á fertugsaldri var í dag skotinn til bana í Helgolandsgade. Erlent 7.5.2019 16:47
Fyrrverandi forstjóri Danske bank ákærður Húsleit er einnig sögð hafa verið gerð á heimili Thomas Borgen í mars vegna rannsóknar á stórfelldu peningaþvætti í eistnesku útibúi Danske bank á árunum 2007 til 2015. Viðskipti erlent 7.5.2019 15:55
Kosið í Danmörku 5. júní Forsætisráðherrann tilkynnti um kjördag í ræðu á danska þinginu í dag. Skoðanakannanir benda til þess að miðhægristjórn hans gæti fallið. Erlent 7.5.2019 12:37
Lögreglumaður tók við ákæru fyrir hönd síbrotamanns Íslenskur karlmaður var í desember 2016 dæmdur í sex mánaða fangelsi í héraðsdómi án þess að vita að málið væri til meðferðar hjá dómstólnum. Innlent 6.5.2019 15:12
Nýr danskur hægriöfgaflokkur gæti komist á þing Leiðtogi flokksins hefur meðal annars brennt Kóraninn vafðan inn í fleskjur. Flokkurinn vill banna íslam og vísað hundruð þúsunda múslima úr landi. Erlent 6.5.2019 13:04
Hafa áhyggjur af auknum umsvifum Kínverja á norðurslóðum Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur varað við auknum hernaðarumsvifum Kínverja á norðurskautinu og uppbyggingu þeirra á kafbátum sem borið geta kjarnorkuvopn. Erlent 3.5.2019 11:54
Verkfalli flugmanna SAS er lokið Verkfallið hefur staðið í sjö daga og haft áhrif á ferðir um 380 þúsund farþega. Viðskipti erlent 2.5.2019 21:42
Réttarhöldunum í Marokkó frestað Réttarhöld yfir 24 einstaklingum, sem grunaðir eru um aðild að morðunum á tveimur norrænum konum í Marokkó í desember, hófust í dag. Erlent 2.5.2019 15:05
Sáttatónn í SAS-deilunni en fleiri flugferðum aflýst Vonir standa til þess að flugfélagið SAS geti hafið flug að nýju samkvæmt áætlun eftir hádegi á morgun. Erlent 1.5.2019 11:20
Eftirlitsstofnanir hunsuðu viðvaranir um peningaþvættið Fjármálaeftirlit Danmerkur og Eistlands aðhöfðust nær ekkert þrátt fyrir viðvaranir rússneska seðlabankans um hættuna á peningaþvætti í útibúi Danske bank í Eistlandi. Viðskipti erlent 30.4.2019 11:50
Ríkasti maður Danmerkur missir þrjú barna sinna á Srí Lanka Þrjú af fjórum börnum danska milljarðamæringsins Anders Holch Povlsen létust í sprengjuárásunum á Srí Lanka í gær. Erlent 22.4.2019 09:14
Talið að Danir hafi látist í árásunum á Sri Lanka Þetta kemur fram í tilkynningu frá borgaraþjónustu danska utanríkisráðuneytisins. Erlent 21.4.2019 12:00
Danskur rasisti boðar frekari mótmæli í Kaupmannahöfn Lögreglumenn lýsa áhyggjum af miklu álagi af völdum ítrekaðra mótmæla öfgaflokks. Erlent 15.4.2019 12:27
Óeirðir á Nørrebro: Einn handtekinn og lögregla beitti táragasi Lögregla í Kaupmannahöfn hefur handtekið að minnsta kosti einn eftir mótmælafund umdeilds stjórnmálamanns og stuðningsmanna hans á Nørrebro. Erlent 14.4.2019 14:54
Segir sólina skína á sviðinu þegar Jón Axel dansar Listrænn stjórnandi Konunglega ballettsins í Danmörku fór fögrum orðum um íslenska dansarann Jón Axel Fransson eftir frumsýningu í gær. Menning 14.4.2019 10:21
Svisslendingur dæmdur eftir morðin í Marokkó Dómstóll í Marokkó hefur dæmt 33 ára mann í tíu ára fangelsi í tengslum við morðin á hinni norsku Maren Ueland og hinni dönsku Louisu Vesterager Jespersen í Atlasfjöllum í desember síðastliðinn. Erlent 12.4.2019 10:29
Evrópskir þjóðernissinnar og hægriöfgamenn taka höndum saman Danski þjóðarflokkurinn er á meðal fjögurra öfgaflokka í Evrópu sem vilja mynda þingflokk á Evrópuþinginu eftir kosningar í vor. Erlent 8.4.2019 16:21
Sex verða ákærðir eftir skotárásina í Danmörku Átta til viðbótar voru handteknir í Danmörku í tengslum við skotárás í Rungsted í gær. Sex af þeim handteknu verða ákærðir. Erlent 7.4.2019 12:07
Fjórtán handteknir eftir skotárás í Danmörku Fjórtán voru handteknir í bænum Rungsted í Danmörku í kvöld í tengslum við skotárás sem kostaði einn lífið og sendi fjóra aðra á sjúkrahús. Erlent 6.4.2019 22:52
Pandabirnirnir loks komnir til Kaupmannahafnar Sannkallað pandaæði gengur nú yfir Danmörku. Erlent 4.4.2019 18:47
Forstjóri Swedbank rekinn í kjölfar húsleitar tengdri peningaþvætti Ásakanir um peningaþvætti skekja sænska bankann. Yfirvöld létu gera húsleit í höfuðstöðvum hans í gærmorgun. Viðskipti erlent 28.3.2019 14:51
Verða með Vigdísi og Beyonce á bakinu Leikmenn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni fagna kvenréttindadeginum á sunnudaginn. Fótbolti 8.3.2019 13:10
Fjórtán ákærðir í Danmörku fyrir að deila morðmyndbandinu Lögregla í Danmörku hefur ákveðið að ákæra fjórtán manneskjur fyrir að deila myndbandi, sem sýnir morðið á annarri konunni sem myrt var í Marokkó í desember. Erlent 7.3.2019 12:12
Swedbank kærður vegna peningaþvættis Sænski bankinn flækist inn í meiriháttar peningaþvættismál sem hefur skekið norræna banka undanfarin ár. Viðskipti erlent 7.3.2019 12:10