Jólalög

Fréttamynd

Jólatónleikar fyrir milljarð

Jólatónleikar og aðrir hátíðarviðburðir hafa aldrei verið fleiri á Íslandi en í ár. Áætlað heildarverðmæti miða nemur tæpum milljarði króna.

Innlent
Fréttamynd

Saknar fjölskyldunnar alltaf sárt

Það fer geðshræring um marga þegar þeir heyra söngkonuna Svölu Björgvins syngja jólalagið Þú og ég og jól, af sárri tilfinningu þess sem saknar æskujólanna og fólksins síns á jólum. Svala heldur jólin í Kaliforníu en heldur enn í jólasiði frá æskuheimilinu.

Jól
Fréttamynd

Perlan sem eldist eins og gott vín

Fimm af ástsælustu tónlistarmönnum og leikurum þjóðarinnar komu að gerð lags og myndbands við jólalagið sígilda Er líða fer að jólum árið 1980.

Jól
Fréttamynd

Vernd fyrir illsku er fegursta gjöfin

Helgi Björns nennir. Hann verður seint talinn með mönnum sem nenna ekki hlutunum. Mætti hann ráða vildi hann frekar syngja "ef hún vill mig“ þar sem segir "ef ég nenni“.

Tónlist
Fréttamynd

Með jólin alls staðar

Guðrún Árný Karls­dóttir, söngkona og tónlistarkennari, segist taka jólin alla leið. Hún skreytir húsið hátt og lágt, ekkert herbergi verður út undan. Svo syngur hún inn jólin á mörgum jólatónleikum. Guðrún Árný á mörg uppáhaldsjólalög.

Jól
Fréttamynd

Syngja inn jólin á keltnesku

Birna Bragadóttir, garðyrkjumaður og söngkona með Söngfjelaginu, hlakkar mikið til jólatónleika kórsins, enda segir hún keltnesku lögin sem flutt verða ótrúlega falleg.

Jól
Fréttamynd

Jólastress að bresta á

Selfyssingurinn Karitas Harpa Davíðsdóttir, sem vann söngkeppnina The Voice í febrúar, syngur Winter Wonderland órafmagnað.

Tónlist
Fréttamynd

Rappið komið inn á jólatónleikamarkaðinn

Rapp er gífurlega vinsælt og einungis tímaspursmál hvenær rappið færi inn á jólatónleikamarkaðinn. Emmsjé Gauti er búinn að láta vaða og heldur Júlevenner ásamt nokkrum góðum jólavinum.

Tónlist
Fréttamynd

Nýr jólasmellur frá Siggu Beinteins

"Jæja þá er komið að því að kynna nýtt jólalag,“ segir söngkonan Sigríður Beinteinsdóttir, á Facebook-síðu sinni en hún var rétt í þessu að gefa út nýtt jólalag.

Lífið