Holland Tvær flugvélar rákust saman á Schiphol-flugvelli Einhverjar tafir hafa orðið á Schiphol-flugvelli vegna atviksins. Erlent 9.7.2019 12:51 Hollensku stelpurnar leika sinn fyrsta úrslitaleik á HM á sama degi og strákarnir fyrir 45 árum Holland mætir Bandaríkjunum í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag, 45 árum eftir að hollenska karlalandsliðið lék sinn fyrsta úrslitaleik á HM. Fótbolti 7.7.2019 13:12 Eurovision verður ekki haldið í Amsterdam á næsta ári Eftir standa hollensku borgirnar Rotterdam, Utrecht, Den Bosch, Arnhem og Maastricht, sem hafa allar boðist til að halda keppnina að ári. Lífið 6.7.2019 17:09 Flugfélagið KLM hvetur fólk til þess að fljúga minna KLM biður fólk um að íhuga hvort að það geti frekar tekið lest næst þegar færi gefst. Viðskipti erlent 6.7.2019 14:09 Robben leggur skóna á hilluna Hollendingurinn magnaði, Arjen Robben, tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að henda knattspyrnuskónum upp í hillu. Fótbolti 4.7.2019 15:42 Evrópumeistararnir í úrslit eftir framlengingu Eina mark leiksins kom á 99. mínútu. Fótbolti 3.7.2019 13:22 Holland í undanúrslit í fyrsta sinn á HM Evrópumeistarar Hollands spila til undanúrslita á HM kvenna í fótbolta eftir 2-0 sigur á Ítalíu í 8-liða úrslitunum í dag. Fótbolti 28.6.2019 10:53 Eitt fallegasta mark sögunnar á afmæli í dag | Myndband Þeir sem fylgdust með Evrópukeppninni í knattspyrnu árið 1988 munu aldrei gleyma marki Hollendingsins Marco van Basten í úrslitaleiknum. Fótbolti 25.6.2019 11:46 Nafngreina fjóra ákærða í MH17-máli Fjórir hafa verið ákærðir fyrir að hafa borið ábyrgð á að MH17, vél Malaysian Airlines, var grandað í Úkraínu árið 2014. Erlent 19.6.2019 11:23 Erlingur með Holland á EM í fyrsta skipti í sögunni Erlingur Richardsson stýrði Hollandi inn á EM í handbolta í fyrsta skipti í sögunni í dag. Handbolti 16.6.2019 18:33 Stormur í Frakklandi banar þremur björgunarmönnum Stormurinn Miguel hefur náð til vesturstrandar Frakklands þar sem björgunarbátur hvolfdi í Atlantshafinu út undan vesturströnd landsins. Þrír áhafnarmeðlimir létust en vindurinn náði 36 m/s. Erlent 7.6.2019 14:42 Facebook stefnt vegna svindls John de Mol, hollenskur auðjöfur, hefur höfðað mál gegn Facebook og heldur því fram að miðillinn hafi leyft sviksömum auglýsendum að nota nafn sitt og ímynd til þess að klekkja á fólki með Bitcoin-svindli. Erlent 6.6.2019 02:03 Holland vann Eurovision Duncan Laurence, fulltrúi Hollands, bar sigur úr býtum í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva með laginu "Arcade“ og fékk 492 stig. Lífið 18.5.2019 23:06 Ekki bara listamaður heldur tvíkynhneigð manneskja sem stendur fyrir margt Hollendingurinn Duncan Laurence hefur unnið hug og hjörtu á Eurovision í Tel Aviv og fátt virðist geta komið í veg fyrir að hann standi uppi sem sigurvegari í keppninni. Lífið 17.5.2019 09:18 Ajax er Hollandsmeistari Ajax er hollenskur meistar í fótbolta eftir sigur á Graafschap í lokaumferðinni í kvöld. Fótbolti 15.5.2019 19:33 Hringdi sig inn veikan, fór á fótboltaleik og var rekinn Einkar klaufalegt. Fótbolti 8.5.2019 18:48 „Stór sigur“ að Akureyri sé orðinn áfangastaður í bókunarvél erlends flugfélags Það er mikill sigur fyrir þá sem unnið hafa að því að koma Akureyrarflugvelli á kortið sem áfangastað fyrir flugfélög að Akureyri sé komið á blað sem áfangastaður í bókunarkerfi flugfélags að mati verkefnastjóra Flugklasans Air 66N. Innlent 7.5.2019 14:41 Hefja sölu á flugsætum frá Hollandi til Akureyrar Hollenska flugfélagið Transavia hefur hafið beina sölu á flugsætum til Akureyrar frá Rotterdam, í ferðir sem farnar verða í sumar og næsta vetur. Viðskipti innlent 7.5.2019 10:03 Hyggjast banna bensín- og dísilbíla í borginni frá 2030 Borgaryfirvöld í Amsterdam vilja með þessu vinna að bættum loftgæðum í borginni. Erlent 2.5.2019 20:55 Fundu sextándu aldar skip við gámaleit Flak af sextándu aldar skipi hefur fundist við stendur eyju undan ströndum Hollands. Erlent 3.4.2019 19:13 Leit að hollensku fjársjóðsskipi heldur áfram Rætt var við Gísla Gíslason, lögfræðing, í Reykjavík síðdegis í dag, en hann hyggst ekki gefast upp á leit á gullskipinu á Skeiðarársandi þrátt fyrir nokkrar flækjur. Innlent 2.4.2019 18:42 Hollendingar stökkva inn í gatið sem WOW skilur eftir sig Flugmiðinn mun kosta 5.300 krónur aðra leið. Viðskipti innlent 1.4.2019 16:43 Árásarmaðurinn í Utrecht hefur játað Gokmen Tanis hefur játað að hafa myrt þrjá og sært fimm í skotárás í Utrecht í Hollandi á mánudaginn. Erlent 22.3.2019 14:52 Árásarmaðurinn í Utrecht ákærður fyrir hryðjuverk Saksóknarar í Hollandi hafa ákveðið að ákæra þann sem grunaður er um að hafa skotið þrjá til bana og sært fimm í sporvagni í Utrecth á mánudaginn fyrir þrjú morð eða manndráp með hryðjuverkamarkmiði. Erlent 21.3.2019 11:11 Fundu bréf í bílnum sem árásarmaðurinn stal Bréfið rennir stoðum undir það að maðurinn hafi ætlað sér að fremja hryðjuverk. Erlent 19.3.2019 13:53 Búið að handtaka árásarmanninn í Utrecht Lögregluyfirvöld í Hollandi hafa náð að handtaka Gokmen Tanis, sem grunaður um að hafa myrt þrjá og sært aðra fimm þegar hann hóf skotárás í sporvagni í hollensku borginni Utrecht klukksn 9:45 að íslenskum tíma í morgun. Erlent 18.3.2019 18:12 Þrír látnir eftir árásina í Utrecht Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Jan van Zanen, borgarstjóra Utrecht, sem birt var á samfélagsmiðlum í dag. Erlent 18.3.2019 14:27 Leita manns í tengslum við árásina í Utrecht Lögregla í Utrecht lýsir eftir manni á fertugsaldri í tengslum við mannskæða skotárás í Utrecht í morgun. Erlent 18.3.2019 13:41 Óþægilegt að vita af vinkonu á vettvangi árásarinnar í Utrecht Íslenskur námsmaður í Utrecht segir borgina afar friðsæla og því hafi fréttir af árásinni komið á óvart. Erlent 18.3.2019 12:18 Minnst einn sagður látinn í skotárás í Hollandi Árásarmaðurinn er á flótta undan lögreglu og viðbúnaðarstig hefur verið aukið víða. Erlent 18.3.2019 10:52 « ‹ 8 9 10 11 12 ›
Tvær flugvélar rákust saman á Schiphol-flugvelli Einhverjar tafir hafa orðið á Schiphol-flugvelli vegna atviksins. Erlent 9.7.2019 12:51
Hollensku stelpurnar leika sinn fyrsta úrslitaleik á HM á sama degi og strákarnir fyrir 45 árum Holland mætir Bandaríkjunum í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag, 45 árum eftir að hollenska karlalandsliðið lék sinn fyrsta úrslitaleik á HM. Fótbolti 7.7.2019 13:12
Eurovision verður ekki haldið í Amsterdam á næsta ári Eftir standa hollensku borgirnar Rotterdam, Utrecht, Den Bosch, Arnhem og Maastricht, sem hafa allar boðist til að halda keppnina að ári. Lífið 6.7.2019 17:09
Flugfélagið KLM hvetur fólk til þess að fljúga minna KLM biður fólk um að íhuga hvort að það geti frekar tekið lest næst þegar færi gefst. Viðskipti erlent 6.7.2019 14:09
Robben leggur skóna á hilluna Hollendingurinn magnaði, Arjen Robben, tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að henda knattspyrnuskónum upp í hillu. Fótbolti 4.7.2019 15:42
Evrópumeistararnir í úrslit eftir framlengingu Eina mark leiksins kom á 99. mínútu. Fótbolti 3.7.2019 13:22
Holland í undanúrslit í fyrsta sinn á HM Evrópumeistarar Hollands spila til undanúrslita á HM kvenna í fótbolta eftir 2-0 sigur á Ítalíu í 8-liða úrslitunum í dag. Fótbolti 28.6.2019 10:53
Eitt fallegasta mark sögunnar á afmæli í dag | Myndband Þeir sem fylgdust með Evrópukeppninni í knattspyrnu árið 1988 munu aldrei gleyma marki Hollendingsins Marco van Basten í úrslitaleiknum. Fótbolti 25.6.2019 11:46
Nafngreina fjóra ákærða í MH17-máli Fjórir hafa verið ákærðir fyrir að hafa borið ábyrgð á að MH17, vél Malaysian Airlines, var grandað í Úkraínu árið 2014. Erlent 19.6.2019 11:23
Erlingur með Holland á EM í fyrsta skipti í sögunni Erlingur Richardsson stýrði Hollandi inn á EM í handbolta í fyrsta skipti í sögunni í dag. Handbolti 16.6.2019 18:33
Stormur í Frakklandi banar þremur björgunarmönnum Stormurinn Miguel hefur náð til vesturstrandar Frakklands þar sem björgunarbátur hvolfdi í Atlantshafinu út undan vesturströnd landsins. Þrír áhafnarmeðlimir létust en vindurinn náði 36 m/s. Erlent 7.6.2019 14:42
Facebook stefnt vegna svindls John de Mol, hollenskur auðjöfur, hefur höfðað mál gegn Facebook og heldur því fram að miðillinn hafi leyft sviksömum auglýsendum að nota nafn sitt og ímynd til þess að klekkja á fólki með Bitcoin-svindli. Erlent 6.6.2019 02:03
Holland vann Eurovision Duncan Laurence, fulltrúi Hollands, bar sigur úr býtum í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva með laginu "Arcade“ og fékk 492 stig. Lífið 18.5.2019 23:06
Ekki bara listamaður heldur tvíkynhneigð manneskja sem stendur fyrir margt Hollendingurinn Duncan Laurence hefur unnið hug og hjörtu á Eurovision í Tel Aviv og fátt virðist geta komið í veg fyrir að hann standi uppi sem sigurvegari í keppninni. Lífið 17.5.2019 09:18
Ajax er Hollandsmeistari Ajax er hollenskur meistar í fótbolta eftir sigur á Graafschap í lokaumferðinni í kvöld. Fótbolti 15.5.2019 19:33
„Stór sigur“ að Akureyri sé orðinn áfangastaður í bókunarvél erlends flugfélags Það er mikill sigur fyrir þá sem unnið hafa að því að koma Akureyrarflugvelli á kortið sem áfangastað fyrir flugfélög að Akureyri sé komið á blað sem áfangastaður í bókunarkerfi flugfélags að mati verkefnastjóra Flugklasans Air 66N. Innlent 7.5.2019 14:41
Hefja sölu á flugsætum frá Hollandi til Akureyrar Hollenska flugfélagið Transavia hefur hafið beina sölu á flugsætum til Akureyrar frá Rotterdam, í ferðir sem farnar verða í sumar og næsta vetur. Viðskipti innlent 7.5.2019 10:03
Hyggjast banna bensín- og dísilbíla í borginni frá 2030 Borgaryfirvöld í Amsterdam vilja með þessu vinna að bættum loftgæðum í borginni. Erlent 2.5.2019 20:55
Fundu sextándu aldar skip við gámaleit Flak af sextándu aldar skipi hefur fundist við stendur eyju undan ströndum Hollands. Erlent 3.4.2019 19:13
Leit að hollensku fjársjóðsskipi heldur áfram Rætt var við Gísla Gíslason, lögfræðing, í Reykjavík síðdegis í dag, en hann hyggst ekki gefast upp á leit á gullskipinu á Skeiðarársandi þrátt fyrir nokkrar flækjur. Innlent 2.4.2019 18:42
Hollendingar stökkva inn í gatið sem WOW skilur eftir sig Flugmiðinn mun kosta 5.300 krónur aðra leið. Viðskipti innlent 1.4.2019 16:43
Árásarmaðurinn í Utrecht hefur játað Gokmen Tanis hefur játað að hafa myrt þrjá og sært fimm í skotárás í Utrecht í Hollandi á mánudaginn. Erlent 22.3.2019 14:52
Árásarmaðurinn í Utrecht ákærður fyrir hryðjuverk Saksóknarar í Hollandi hafa ákveðið að ákæra þann sem grunaður er um að hafa skotið þrjá til bana og sært fimm í sporvagni í Utrecth á mánudaginn fyrir þrjú morð eða manndráp með hryðjuverkamarkmiði. Erlent 21.3.2019 11:11
Fundu bréf í bílnum sem árásarmaðurinn stal Bréfið rennir stoðum undir það að maðurinn hafi ætlað sér að fremja hryðjuverk. Erlent 19.3.2019 13:53
Búið að handtaka árásarmanninn í Utrecht Lögregluyfirvöld í Hollandi hafa náð að handtaka Gokmen Tanis, sem grunaður um að hafa myrt þrjá og sært aðra fimm þegar hann hóf skotárás í sporvagni í hollensku borginni Utrecht klukksn 9:45 að íslenskum tíma í morgun. Erlent 18.3.2019 18:12
Þrír látnir eftir árásina í Utrecht Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Jan van Zanen, borgarstjóra Utrecht, sem birt var á samfélagsmiðlum í dag. Erlent 18.3.2019 14:27
Leita manns í tengslum við árásina í Utrecht Lögregla í Utrecht lýsir eftir manni á fertugsaldri í tengslum við mannskæða skotárás í Utrecht í morgun. Erlent 18.3.2019 13:41
Óþægilegt að vita af vinkonu á vettvangi árásarinnar í Utrecht Íslenskur námsmaður í Utrecht segir borgina afar friðsæla og því hafi fréttir af árásinni komið á óvart. Erlent 18.3.2019 12:18
Minnst einn sagður látinn í skotárás í Hollandi Árásarmaðurinn er á flótta undan lögreglu og viðbúnaðarstig hefur verið aukið víða. Erlent 18.3.2019 10:52