Kennaraverkfall 29. dagur verkfalls Landsbankinn hefur hætt dagvistun barna starfsmanna í verkfalli kennara. Atli Atlason framkvæmdastjóri starfsmannasviðs segir að í byrjun verkfalls þegar staða foreldra hafi verið könnuð hafi verið talið að um 40 til 50 börn þyrftu gæslu. Innlent 13.10.2005 14:48 Gripið verði til lagasetningar Gunnar Birgisson, formaður menntamálanefndar Alþingis, segir að ríkið verði að grípa til örþrifaráða með lagasetningu ef ekki gangi saman með deilendum í kennaradeilunni á næstunni. Gunnar sagði þetta í viðtali við Ríkisútvarpið í gærkvöldi en vildi ekki tímasetja nánar hvenær nóg væri komið svo að lög verði sett til að stöðva verkfallið. Innlent 13.10.2005 14:48 Öftust í forgangsröðinni Sum börn innan veggja almennra grunnskóla eiga við mun alvarlegri fötlun að stríða en börnin í sérskólum, segir Halldór Gunnarsson formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar. Innlent 13.10.2005 14:48 Eiríkur útilokar lagasetningu Ekki er í bígerð að setja lög á verkfall kennara, segir Eiríkur Jónsson formaður Kennarasambands Íslands: "Lagasetning er út úr myndinni. Ég treysti þeim heimildum sem ég hef." Innlent 13.10.2005 14:48 Borgin þrýsti á ríkið Listi Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurborg mun á borgarstjórnarfundi á morgun leggja fram tillögu um að Reykjavíkurborg beiti sér fyrir þrýstingi á ríkisvaldið um að það komi að verkfallli grunnskólakennara. Innlent 13.10.2005 14:48 Lög ekki til umræðu Lög á kennaraverkfall eru ekki á borðum ríkisstjórnarinnar sem stendur, segir menntamálaráðherra, og telur sveitarfélögin hafa töluvert svigrúm til að leysa deiluna. Deilendur eru sammála um að lagasetning leysi ekki vandann. Þeir sátu árangurslausan sáttafund í dag en til nýs fundar hefur verið boðað á morgun. Innlent 13.10.2005 14:48 Einhverf börn á leið í skólann Reykjavíkurborg hefur látið undirbúa nýjar umsóknir fyrir um tíu einhverf grunnskólabörn í borginni. Stefán Jón Hafstein formaður Fræðsluráðs Reykjavíkur segir að farið verði að kröfum kennara. Allir þeir 20 til 30 sem komi að kennslu barnanna verði kallaðir út og fái laun samkvæmt ráðningarsamningi. Innlent 13.10.2005 14:48 Óvissa um umsóknir Reykjavíkur Um 20 undanþágubeiðnir liggja fyrir undanþágunefnd kennara og sveitarfélaganna sem fundar klukkan ellefu. Innlent 13.10.2005 14:48 Lög á verkfall eina leið ríkisins Ekki er hægt að leysa verkfall kennara með því að ríkið setji fé í jöfnunarsjóð sveitarfélaganna svo illa stæð sveitarfélög geti mætt launakröfum kennara því samkomulag hafi náðst um fjármál milli sveitarfélaga og ríkisins, segir Gunnar I. Birgisson, formaður bæjarráðs Kópavogs og menntamálanefndar Alþingis. Innlent 13.10.2005 14:48 28. dagur verkfalls Samninganefndir kennara og sveitarfélaganna hittast á fundi ríkissáttasemjara klukkan eitt í dag. Kennarar ætla að fjölmenna fyrir utan Karphúsið og sýna samninganefnd sinni samstöðu. Innlent 13.10.2005 14:48 Skoða lausn á námsmálum fatlaðra Borgarstjórn Reykjavíkur og bæjarstjórn Akureyrar ætla að skoða hvort grundvöllur sé til að leysa vanda fjölskyldna fatlaðra barna. Það er í kjölfar frétta um samninga Kópavogs við Kennarasamband Íslands sem leiddi til undanþágu fyrir 13 kennara einhverfra barna í Digranesskóla. Innlent 13.10.2005 14:48 Deilan mjög snúin "Kennarar tóku ákvörðun um að fara í verkfallið, það ákváðu ekki sveitarfélögin, og kennarar ákveða hvenær því lýkur," segir Birgir Björn Sigurjónsson, formaður Launanefndar sveitarfélaganna. Innlent 13.10.2005 14:48 26. dagur verkfalls Ákveðið hefur verið að kennarar í sérdeild Digranesskóla fái full laun svo vandi fjölskyldna fatlaðra barna við skólann leysist. Innlent 13.10.2005 14:48 Hörð átök um 65 fatlaða nemendur Hörð átök hafa verið um undanþágubeiðir vegna 65 mikið fatlaðra barna, sem hefur verið synjað í kennaraverkfalli. Fulltrúi launanefndar sveitarfélaganna í undanþágunefnd segir að þar séu "einsleit mál afgreidd með mismunandi hætti á sérkennilegum forsendum." </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:47 Viljum aftur í skólann Sex börn úr Lækjarskóla tóku sér stöðu við Alþingishúsið í gær með einfalda kröfu að vopni: "Við viljum aftur í skólann". Innlent 13.10.2005 14:47 Töluverð kennsla á Vestfjörðum Það eru ekki allir grunnskólanemendur án kennslu því stundakennarar eru ekki í verkfalli og kenna því enn. Í sumum skólum fá nemendur töluverða kennslu, eins og til dæmis á Suðureyri. Innlent 13.10.2005 14:47 Nítján undanþágubeiðnum hafnað Aðeins ein undanþágubeiðni var samþykkt á fundi undanþágunefndar kennara og sveitarfélaga í gærkvöldi. Nítján var hafnað og afgreiðslu á einni var frestað vegna skorts á upplýsingum. Innlent 13.10.2005 14:47 330 milljónir greiddar úr sjóðnum Greitt verður öðru sinni úr verkfallssjóði kennara á morgun. Þá verður búið að greiða rúmar 330 milljónir króna úr sjóðnum. Formaður vinnudeilusjóðsins segir sjóðinn þola átta vikna verkfall grunnskólakennara og átta vikna verkfall leikskólakennara en trúir því varla að deilan dragist svo á langinn. Innlent 13.10.2005 14:47 Sýna okkur ekki hvað þeir bjóða Tvennt kemur í veg fyrir að kennarar geti gengið að tilboði samninganefndar sveitarfélaganna frá í síðustu viku, segir Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands. Annað er að samninganefnd sveitarfélaganna hafi ekki enn sýnt hvað nákvæmlega sé verið að bjóða kennurum, en hitt er að vinnutímalækkun komi ekki fram fyrr en seint og síðar meir. Innlent 13.10.2005 14:47 Agaleysi og eltingaleikur Börn eru í reiðuleysi og sýna agaleysi í verkfalli kennara, segir Hjörleifur Helgason, vaktstjóri í Egilsshöll. Hann segir aðsóknina að íþróttamiðstöðinni hafi aukist mikið. Innlent 13.10.2005 14:47 Ráðherra getur ekki setið hjá Foreldrasamtök undirbúa nú umfangsmiklar aðgerðir vegna kennaraverkfallsins. Heimili og skóli eru að undirbúa auglýsingaherferð í blöðum og útvarpi þar sem foreldrar eru hvattir til að grípa til aðgerða. María Kristín Gylfadóttir, formaður Heimilis og skóla, segir menntamálaráðherra ekki getað setið hjá lengur. Innlent 13.10.2005 14:47 Teflt á tæpasta vað Formaður samninganefndar sveitarfélaga segir teflt á tæpasta vað með tilboði í kennaradeilunni þar sem gengið sé lengra en í nokkrum öðrum samningum. Hann sakar kennara um óbilgirni í kjaraviðræðunum. Formaður Félags grunnskólakennara vísar því á bug. Næsti samningafundur í deilunni er ekki fyrr en á mánudaginn kemur. Innlent 17.10.2005 23:41 Samþykktu eina undanþágubeiðni Einungis ein undanþágubeiðni var samþykkt á fundi undanþágunefndar kennara og sveitarfélaga í gær. Nítján beiðnum var hins vegar hafnað án umfjöllunar og einni beiðni, sem var frestað á fundi nefndarinnar 1. október, var frestað áfram. Innlent 13.10.2005 14:47 Óbreytt staða í kennaradeilu Samninganefnd kennara mætti til ríkissáttasemjara í morgun en samninganefnd sveitarfélaga hittir hann eftir hádegi. Finnbogi Sigurðsson, formaður samninganefndar kennara, segist ekki vilja ræða niðurstöðu fundarins sem hafi staðið í stutta stund. Farið hafi verið yfir stöðuna sem sé óbreytt. Innlent 13.10.2005 14:47 Ræðir við samninganefndir í dag Ríkissáttasemjari mun í dag ræða við samninganefndir í kennaradeilunni, hvora í sínu lagi, og að þeim viðræðum loknum ræðst hvort hann telur ástæðu til að boða til formlegs samningafundar. Hvorugur deilenda hefur gefið nokkrar tilslakanir í skyn eftir að ríkissáttasemjari sló viðræðum á frest á sunnudag eftir árangurslaus fundarhöld. Innlent 13.10.2005 14:47 Samningafundur eftir helgi Samninganefndir sveitarfélaganna og kennara hafa verið boðaðar til fundar hjá Ríkissáttasemjara á mánudag. Þetta var ákveðið eftir óformlega fundi í gær. Eftir viðræður við samninganefndirnar, sitt í hvoru lagi, þótti sáttasemjara ekki ástæða til að boða fund fyrr. Innlent 13.10.2005 14:47 Hækkuðu boð sitt verulega Samningarnefnd sveitarfélaga setti fram hugmyndir að lausn kjaradeilu kennara í síðustu viku sem gerðu ráð fyrir talsvert meiri kostnaðaraukningu fyrir sveitarfélögin en sem nam tilboði þeirra þegar verkfallið hófst, segir Birgir Björn Sigurjónsson, formaður samninganefndar sveitarfélaga. Innlent 13.10.2005 14:47 Eiríkur gáttaður á sveitarfélögum "Ég á ekki til orð um hvað þeim er alveg sama um skólann," segir Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, sem er hneykslaður á framgöngu sveitarstjórnarmanna í kjaradeilu kennara. "Maður er farinn að trúa því sem maður hefur neitað hingað til, að þeir líti á þetta sem góða leið til að spara peninga." Innlent 13.10.2005 14:47 Rótleysið eykst með degi hverjum Lítil hætta er talin á að kennaraverkfallið leiði til brottfalls á meðal grunnskólanema. Sérfræðingar óttast þó að ákveðinn hluti nemenda muni eiga í vaxandi erfiðleikum eftir því sem líða tekur á verkfallið. Innlent 13.10.2005 14:47 Menntamálaráðuneytið ónauðsynlegt "Ef ríkisstjórninni kemur ekki við hvað er að gerast í skólum landsins þá legg ég til að menntamálaráðuneytið verði lagt niður og það strax," segir Eiríkur Jónsson formaður Kennarasambands Íslands. Innlent 13.10.2005 14:46 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 … 12 ›
29. dagur verkfalls Landsbankinn hefur hætt dagvistun barna starfsmanna í verkfalli kennara. Atli Atlason framkvæmdastjóri starfsmannasviðs segir að í byrjun verkfalls þegar staða foreldra hafi verið könnuð hafi verið talið að um 40 til 50 börn þyrftu gæslu. Innlent 13.10.2005 14:48
Gripið verði til lagasetningar Gunnar Birgisson, formaður menntamálanefndar Alþingis, segir að ríkið verði að grípa til örþrifaráða með lagasetningu ef ekki gangi saman með deilendum í kennaradeilunni á næstunni. Gunnar sagði þetta í viðtali við Ríkisútvarpið í gærkvöldi en vildi ekki tímasetja nánar hvenær nóg væri komið svo að lög verði sett til að stöðva verkfallið. Innlent 13.10.2005 14:48
Öftust í forgangsröðinni Sum börn innan veggja almennra grunnskóla eiga við mun alvarlegri fötlun að stríða en börnin í sérskólum, segir Halldór Gunnarsson formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar. Innlent 13.10.2005 14:48
Eiríkur útilokar lagasetningu Ekki er í bígerð að setja lög á verkfall kennara, segir Eiríkur Jónsson formaður Kennarasambands Íslands: "Lagasetning er út úr myndinni. Ég treysti þeim heimildum sem ég hef." Innlent 13.10.2005 14:48
Borgin þrýsti á ríkið Listi Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurborg mun á borgarstjórnarfundi á morgun leggja fram tillögu um að Reykjavíkurborg beiti sér fyrir þrýstingi á ríkisvaldið um að það komi að verkfallli grunnskólakennara. Innlent 13.10.2005 14:48
Lög ekki til umræðu Lög á kennaraverkfall eru ekki á borðum ríkisstjórnarinnar sem stendur, segir menntamálaráðherra, og telur sveitarfélögin hafa töluvert svigrúm til að leysa deiluna. Deilendur eru sammála um að lagasetning leysi ekki vandann. Þeir sátu árangurslausan sáttafund í dag en til nýs fundar hefur verið boðað á morgun. Innlent 13.10.2005 14:48
Einhverf börn á leið í skólann Reykjavíkurborg hefur látið undirbúa nýjar umsóknir fyrir um tíu einhverf grunnskólabörn í borginni. Stefán Jón Hafstein formaður Fræðsluráðs Reykjavíkur segir að farið verði að kröfum kennara. Allir þeir 20 til 30 sem komi að kennslu barnanna verði kallaðir út og fái laun samkvæmt ráðningarsamningi. Innlent 13.10.2005 14:48
Óvissa um umsóknir Reykjavíkur Um 20 undanþágubeiðnir liggja fyrir undanþágunefnd kennara og sveitarfélaganna sem fundar klukkan ellefu. Innlent 13.10.2005 14:48
Lög á verkfall eina leið ríkisins Ekki er hægt að leysa verkfall kennara með því að ríkið setji fé í jöfnunarsjóð sveitarfélaganna svo illa stæð sveitarfélög geti mætt launakröfum kennara því samkomulag hafi náðst um fjármál milli sveitarfélaga og ríkisins, segir Gunnar I. Birgisson, formaður bæjarráðs Kópavogs og menntamálanefndar Alþingis. Innlent 13.10.2005 14:48
28. dagur verkfalls Samninganefndir kennara og sveitarfélaganna hittast á fundi ríkissáttasemjara klukkan eitt í dag. Kennarar ætla að fjölmenna fyrir utan Karphúsið og sýna samninganefnd sinni samstöðu. Innlent 13.10.2005 14:48
Skoða lausn á námsmálum fatlaðra Borgarstjórn Reykjavíkur og bæjarstjórn Akureyrar ætla að skoða hvort grundvöllur sé til að leysa vanda fjölskyldna fatlaðra barna. Það er í kjölfar frétta um samninga Kópavogs við Kennarasamband Íslands sem leiddi til undanþágu fyrir 13 kennara einhverfra barna í Digranesskóla. Innlent 13.10.2005 14:48
Deilan mjög snúin "Kennarar tóku ákvörðun um að fara í verkfallið, það ákváðu ekki sveitarfélögin, og kennarar ákveða hvenær því lýkur," segir Birgir Björn Sigurjónsson, formaður Launanefndar sveitarfélaganna. Innlent 13.10.2005 14:48
26. dagur verkfalls Ákveðið hefur verið að kennarar í sérdeild Digranesskóla fái full laun svo vandi fjölskyldna fatlaðra barna við skólann leysist. Innlent 13.10.2005 14:48
Hörð átök um 65 fatlaða nemendur Hörð átök hafa verið um undanþágubeiðir vegna 65 mikið fatlaðra barna, sem hefur verið synjað í kennaraverkfalli. Fulltrúi launanefndar sveitarfélaganna í undanþágunefnd segir að þar séu "einsleit mál afgreidd með mismunandi hætti á sérkennilegum forsendum." </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:47
Viljum aftur í skólann Sex börn úr Lækjarskóla tóku sér stöðu við Alþingishúsið í gær með einfalda kröfu að vopni: "Við viljum aftur í skólann". Innlent 13.10.2005 14:47
Töluverð kennsla á Vestfjörðum Það eru ekki allir grunnskólanemendur án kennslu því stundakennarar eru ekki í verkfalli og kenna því enn. Í sumum skólum fá nemendur töluverða kennslu, eins og til dæmis á Suðureyri. Innlent 13.10.2005 14:47
Nítján undanþágubeiðnum hafnað Aðeins ein undanþágubeiðni var samþykkt á fundi undanþágunefndar kennara og sveitarfélaga í gærkvöldi. Nítján var hafnað og afgreiðslu á einni var frestað vegna skorts á upplýsingum. Innlent 13.10.2005 14:47
330 milljónir greiddar úr sjóðnum Greitt verður öðru sinni úr verkfallssjóði kennara á morgun. Þá verður búið að greiða rúmar 330 milljónir króna úr sjóðnum. Formaður vinnudeilusjóðsins segir sjóðinn þola átta vikna verkfall grunnskólakennara og átta vikna verkfall leikskólakennara en trúir því varla að deilan dragist svo á langinn. Innlent 13.10.2005 14:47
Sýna okkur ekki hvað þeir bjóða Tvennt kemur í veg fyrir að kennarar geti gengið að tilboði samninganefndar sveitarfélaganna frá í síðustu viku, segir Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands. Annað er að samninganefnd sveitarfélaganna hafi ekki enn sýnt hvað nákvæmlega sé verið að bjóða kennurum, en hitt er að vinnutímalækkun komi ekki fram fyrr en seint og síðar meir. Innlent 13.10.2005 14:47
Agaleysi og eltingaleikur Börn eru í reiðuleysi og sýna agaleysi í verkfalli kennara, segir Hjörleifur Helgason, vaktstjóri í Egilsshöll. Hann segir aðsóknina að íþróttamiðstöðinni hafi aukist mikið. Innlent 13.10.2005 14:47
Ráðherra getur ekki setið hjá Foreldrasamtök undirbúa nú umfangsmiklar aðgerðir vegna kennaraverkfallsins. Heimili og skóli eru að undirbúa auglýsingaherferð í blöðum og útvarpi þar sem foreldrar eru hvattir til að grípa til aðgerða. María Kristín Gylfadóttir, formaður Heimilis og skóla, segir menntamálaráðherra ekki getað setið hjá lengur. Innlent 13.10.2005 14:47
Teflt á tæpasta vað Formaður samninganefndar sveitarfélaga segir teflt á tæpasta vað með tilboði í kennaradeilunni þar sem gengið sé lengra en í nokkrum öðrum samningum. Hann sakar kennara um óbilgirni í kjaraviðræðunum. Formaður Félags grunnskólakennara vísar því á bug. Næsti samningafundur í deilunni er ekki fyrr en á mánudaginn kemur. Innlent 17.10.2005 23:41
Samþykktu eina undanþágubeiðni Einungis ein undanþágubeiðni var samþykkt á fundi undanþágunefndar kennara og sveitarfélaga í gær. Nítján beiðnum var hins vegar hafnað án umfjöllunar og einni beiðni, sem var frestað á fundi nefndarinnar 1. október, var frestað áfram. Innlent 13.10.2005 14:47
Óbreytt staða í kennaradeilu Samninganefnd kennara mætti til ríkissáttasemjara í morgun en samninganefnd sveitarfélaga hittir hann eftir hádegi. Finnbogi Sigurðsson, formaður samninganefndar kennara, segist ekki vilja ræða niðurstöðu fundarins sem hafi staðið í stutta stund. Farið hafi verið yfir stöðuna sem sé óbreytt. Innlent 13.10.2005 14:47
Ræðir við samninganefndir í dag Ríkissáttasemjari mun í dag ræða við samninganefndir í kennaradeilunni, hvora í sínu lagi, og að þeim viðræðum loknum ræðst hvort hann telur ástæðu til að boða til formlegs samningafundar. Hvorugur deilenda hefur gefið nokkrar tilslakanir í skyn eftir að ríkissáttasemjari sló viðræðum á frest á sunnudag eftir árangurslaus fundarhöld. Innlent 13.10.2005 14:47
Samningafundur eftir helgi Samninganefndir sveitarfélaganna og kennara hafa verið boðaðar til fundar hjá Ríkissáttasemjara á mánudag. Þetta var ákveðið eftir óformlega fundi í gær. Eftir viðræður við samninganefndirnar, sitt í hvoru lagi, þótti sáttasemjara ekki ástæða til að boða fund fyrr. Innlent 13.10.2005 14:47
Hækkuðu boð sitt verulega Samningarnefnd sveitarfélaga setti fram hugmyndir að lausn kjaradeilu kennara í síðustu viku sem gerðu ráð fyrir talsvert meiri kostnaðaraukningu fyrir sveitarfélögin en sem nam tilboði þeirra þegar verkfallið hófst, segir Birgir Björn Sigurjónsson, formaður samninganefndar sveitarfélaga. Innlent 13.10.2005 14:47
Eiríkur gáttaður á sveitarfélögum "Ég á ekki til orð um hvað þeim er alveg sama um skólann," segir Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, sem er hneykslaður á framgöngu sveitarstjórnarmanna í kjaradeilu kennara. "Maður er farinn að trúa því sem maður hefur neitað hingað til, að þeir líti á þetta sem góða leið til að spara peninga." Innlent 13.10.2005 14:47
Rótleysið eykst með degi hverjum Lítil hætta er talin á að kennaraverkfallið leiði til brottfalls á meðal grunnskólanema. Sérfræðingar óttast þó að ákveðinn hluti nemenda muni eiga í vaxandi erfiðleikum eftir því sem líða tekur á verkfallið. Innlent 13.10.2005 14:47
Menntamálaráðuneytið ónauðsynlegt "Ef ríkisstjórninni kemur ekki við hvað er að gerast í skólum landsins þá legg ég til að menntamálaráðuneytið verði lagt niður og það strax," segir Eiríkur Jónsson formaður Kennarasambands Íslands. Innlent 13.10.2005 14:46