Taívan Kínverjar mótmæla heimsókn ráðherra til Taívan Alex Azar, heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna, mun heimsækja Taívan á næstu dögum. Hann verður þá hæst setti embættismaður Bandaríkjanna sem heimsækir landið í rúma fjóra áratugi en yfirvöld í Kína hafa þegar brugðist reið við. Erlent 5.8.2020 08:52 Ríkisstjórn Taívan skammast út í WHO Ríkisstjórn Taívan segir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina (WHO) ekki hafa deilt gögnum og upplýsingum baráttuna gegn faraldri nýju kórónuveirunnar þar í landi með öðrum ríkjum. Erlent 30.3.2020 15:54 Fyrsta dauðsfallið í Taívan staðfest Taívönsk yfirvöld hafa greint frá fyrsta dauðsfalli af völdum Covid-19 veirunnar á eyjunni. Um er að ræða fimmta dauðsfallið utan meginlands Kína. Erlent 16.2.2020 17:36 Wuhan-veiran komin til Taívan og sex dánir Yfirvöld Taívan hafa staðfest að taívönsk kona hefur smitast af kórónaveirunni sem dreifst hefur um Kína síðustu daga. Erlent 21.1.2020 11:37 Sjálfstæðissinnar vinna yfirburðasigur í Taívan Forsetinn fékk 8,2 milljónir atkvæða, eða rúm 57 prósent, og þykir það einstakur fjöldi atkvæða hjá forseta sem er að sækjast eftir endurkjöri. Erlent 11.1.2020 17:41 Tsai og Han berjast um forsetastól Taívan Kjörstöðum hefur verið lokað í eyríkinu Taívan en þar fóru í dag fram forsetakosningar. Stefnur tveggja aðalframbjóðandanna í samskiptum við Kína eru gjörólíkar. Erlent 11.1.2020 11:11 Yfirmaður herafla Taívans fórst í þyrluslysi Sjö manns hið minnsta fórust þegar taívönsk herþyrla hrapaði í morgun. Erlent 2.1.2020 08:45 Fjórtán særðust þegar brú hrundi í Taívan Brúin var 140 metrar að lengd. Erlent 1.10.2019 09:55 Drekinn sýnir klærnar Kínverski herinn sýndi nýjustu vopn sín og í morgun í tilefni af 70 ára afmælis Alþýðulýðveldis Kína. Erlent 1.10.2019 09:26 Á þriðja tug látnir eftir fellibyl í Kína Tala látinna hækkar enn vegna Lekima fellibyljarins sem ríður nú yfir Kína. Erlent 11.8.2019 16:40 Stærsti fellibylur sem ríður yfir Kína í áraraðir Þrettán eru látnir og meira en milljón hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín eftir að fellibylurinn Lekima náði til meginlands Kína. Erlent 10.8.2019 10:33 Taívan fyrst Asíuríkja til að heimila hjónabönd samkynja para Stjórnarskrárdómstóll landsins hafði úrskurðað árið 2017 að fólk af sama kyni ætti rétt á að ganga í hjónaband og var þinginu gefinn tveggja ára frestur til að leiða það í lög. Erlent 17.5.2019 07:47 Öflugur jarðskjálfti í Taívan Öflugur jarðskjálfti reið yfir við austurströnd Taívan snemma í morgun. Erlent 18.4.2019 11:20 Fundu fjórar býflugur í auga taívanskrar konu Konan var að reyta arfa þegar flugurnar, sem eru svokallaðar svitabýflugur, flugu upp í auga konunnar. Erlent 10.4.2019 09:54 Bandaríkin sögð ætla að selja Taívan orrustuþotur Líklegt þykir að ákvörðunin muni reita Kínverja til reiði en ríkin eiga nú í umfangsmiklum viðskiptaerjum. Erlent 22.3.2019 11:29 Skipasiglingar valda reiði í Kína Tveimur bandarískum herskipum var siglt um Taívan-sund í gær en siglingar sem þessar eru iðulega gagnrýndar af yfirvöldum í Kína. Erlent 25.1.2019 10:52 Losaði sig við köttinn í pósti Taívanskur karlmaður að nafni Yang var sektaður um hundruði þúsunda vegna póstsendingar hans. Maðurinn hafði reynt að losa sig við köttinn sinn í pósti. Erlent 11.1.2019 18:56 Kínverjar hóta því að granda bandarískum skipum Yfirvöld Kína segjast hafa komið nýjum langdrægum eldflaugum fyrir í Kína sem geti grandað herskipum Bandaríkjanna í Suður-Kínahafi. Erlent 10.1.2019 09:15 Maður drepinn í Vísindakirkjunni í Ástralíu Einn er látinn og annar særður eftir að sextán ára drengur réðst á þá með hnífi við höfuðstöðvar kirkjunnar umdeildu í Sydney. Erlent 3.1.2019 08:36 Drakk drykkjarjógúrt meðleigjandans og kostaði skattgreiðendur tugi þúsunda Kona í Taívan var ákærð fyrir þjófnað eftir að hún drakk drykkjarjógúrt meðleigjanda síns eftir að sá síðarnefndi tilkynnti þjófnaðinn til lögreglu. Erlent 4.12.2018 19:51 Tsai Ing-wen segir af sér formennsku eftir afhroð í kosningum Forseti Taívan, Tsai Ing-wen, tilkynnti í gær um áætlun sína um að stíga til hliðar sem formaður DPP flokksins í landinu. Erlent 25.11.2018 11:45 Bandarískum herskipum siglt nærri Taívan "Floti Bandaríkjanna mun áfram fljúga, sigla og starfa alls staðar þar sem alþjóðalög leyfa.“ Erlent 22.10.2018 18:13 22 látnir eftir lestarslys í Taívan Að minnsta kosti 22 eru látnir og 170 slasaðir eftir að farþegalest fór út af sporinu í norðaustur Taívan í dag. Erlent 21.10.2018 16:07 Varnarmálaráðherra Trump vill bæta samskipti við Víetnam James Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, er nú staddur í Víetnam og er það í annað sinn sem hann ferðast til ríkisins á árinu. Erlent 14.10.2018 22:25 Kínverjar reiðir út í Taívan vegna njósna Kínverjar sökuðu njósnara Taívan um að reyna að stela upplýsingum, "skemmdarverk“ og að grafa undan samskiptum ríkjanna. Erlent 16.9.2018 10:47 Ætla ekki að láta undan þrýstingi Kínverja Yfirvöld Taívan hétu því í dag að berjast gegn offorsi Kínverja, sem hafa unnið hörðum höndum að því að fá bandamenn Taívan á sitt band. Erlent 21.8.2018 15:15 Stjórnvöld í Panama slíta tengslin við Taívan Panama og Taívan hafa lengi átt í stjórnmálasambandi en nú hafa Panamabúar ákveðið að rækta tengslin við Kínverja frekar. Erlent 13.6.2017 08:52 « ‹ 2 3 4 5 ›
Kínverjar mótmæla heimsókn ráðherra til Taívan Alex Azar, heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna, mun heimsækja Taívan á næstu dögum. Hann verður þá hæst setti embættismaður Bandaríkjanna sem heimsækir landið í rúma fjóra áratugi en yfirvöld í Kína hafa þegar brugðist reið við. Erlent 5.8.2020 08:52
Ríkisstjórn Taívan skammast út í WHO Ríkisstjórn Taívan segir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina (WHO) ekki hafa deilt gögnum og upplýsingum baráttuna gegn faraldri nýju kórónuveirunnar þar í landi með öðrum ríkjum. Erlent 30.3.2020 15:54
Fyrsta dauðsfallið í Taívan staðfest Taívönsk yfirvöld hafa greint frá fyrsta dauðsfalli af völdum Covid-19 veirunnar á eyjunni. Um er að ræða fimmta dauðsfallið utan meginlands Kína. Erlent 16.2.2020 17:36
Wuhan-veiran komin til Taívan og sex dánir Yfirvöld Taívan hafa staðfest að taívönsk kona hefur smitast af kórónaveirunni sem dreifst hefur um Kína síðustu daga. Erlent 21.1.2020 11:37
Sjálfstæðissinnar vinna yfirburðasigur í Taívan Forsetinn fékk 8,2 milljónir atkvæða, eða rúm 57 prósent, og þykir það einstakur fjöldi atkvæða hjá forseta sem er að sækjast eftir endurkjöri. Erlent 11.1.2020 17:41
Tsai og Han berjast um forsetastól Taívan Kjörstöðum hefur verið lokað í eyríkinu Taívan en þar fóru í dag fram forsetakosningar. Stefnur tveggja aðalframbjóðandanna í samskiptum við Kína eru gjörólíkar. Erlent 11.1.2020 11:11
Yfirmaður herafla Taívans fórst í þyrluslysi Sjö manns hið minnsta fórust þegar taívönsk herþyrla hrapaði í morgun. Erlent 2.1.2020 08:45
Drekinn sýnir klærnar Kínverski herinn sýndi nýjustu vopn sín og í morgun í tilefni af 70 ára afmælis Alþýðulýðveldis Kína. Erlent 1.10.2019 09:26
Á þriðja tug látnir eftir fellibyl í Kína Tala látinna hækkar enn vegna Lekima fellibyljarins sem ríður nú yfir Kína. Erlent 11.8.2019 16:40
Stærsti fellibylur sem ríður yfir Kína í áraraðir Þrettán eru látnir og meira en milljón hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín eftir að fellibylurinn Lekima náði til meginlands Kína. Erlent 10.8.2019 10:33
Taívan fyrst Asíuríkja til að heimila hjónabönd samkynja para Stjórnarskrárdómstóll landsins hafði úrskurðað árið 2017 að fólk af sama kyni ætti rétt á að ganga í hjónaband og var þinginu gefinn tveggja ára frestur til að leiða það í lög. Erlent 17.5.2019 07:47
Öflugur jarðskjálfti í Taívan Öflugur jarðskjálfti reið yfir við austurströnd Taívan snemma í morgun. Erlent 18.4.2019 11:20
Fundu fjórar býflugur í auga taívanskrar konu Konan var að reyta arfa þegar flugurnar, sem eru svokallaðar svitabýflugur, flugu upp í auga konunnar. Erlent 10.4.2019 09:54
Bandaríkin sögð ætla að selja Taívan orrustuþotur Líklegt þykir að ákvörðunin muni reita Kínverja til reiði en ríkin eiga nú í umfangsmiklum viðskiptaerjum. Erlent 22.3.2019 11:29
Skipasiglingar valda reiði í Kína Tveimur bandarískum herskipum var siglt um Taívan-sund í gær en siglingar sem þessar eru iðulega gagnrýndar af yfirvöldum í Kína. Erlent 25.1.2019 10:52
Losaði sig við köttinn í pósti Taívanskur karlmaður að nafni Yang var sektaður um hundruði þúsunda vegna póstsendingar hans. Maðurinn hafði reynt að losa sig við köttinn sinn í pósti. Erlent 11.1.2019 18:56
Kínverjar hóta því að granda bandarískum skipum Yfirvöld Kína segjast hafa komið nýjum langdrægum eldflaugum fyrir í Kína sem geti grandað herskipum Bandaríkjanna í Suður-Kínahafi. Erlent 10.1.2019 09:15
Maður drepinn í Vísindakirkjunni í Ástralíu Einn er látinn og annar særður eftir að sextán ára drengur réðst á þá með hnífi við höfuðstöðvar kirkjunnar umdeildu í Sydney. Erlent 3.1.2019 08:36
Drakk drykkjarjógúrt meðleigjandans og kostaði skattgreiðendur tugi þúsunda Kona í Taívan var ákærð fyrir þjófnað eftir að hún drakk drykkjarjógúrt meðleigjanda síns eftir að sá síðarnefndi tilkynnti þjófnaðinn til lögreglu. Erlent 4.12.2018 19:51
Tsai Ing-wen segir af sér formennsku eftir afhroð í kosningum Forseti Taívan, Tsai Ing-wen, tilkynnti í gær um áætlun sína um að stíga til hliðar sem formaður DPP flokksins í landinu. Erlent 25.11.2018 11:45
Bandarískum herskipum siglt nærri Taívan "Floti Bandaríkjanna mun áfram fljúga, sigla og starfa alls staðar þar sem alþjóðalög leyfa.“ Erlent 22.10.2018 18:13
22 látnir eftir lestarslys í Taívan Að minnsta kosti 22 eru látnir og 170 slasaðir eftir að farþegalest fór út af sporinu í norðaustur Taívan í dag. Erlent 21.10.2018 16:07
Varnarmálaráðherra Trump vill bæta samskipti við Víetnam James Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, er nú staddur í Víetnam og er það í annað sinn sem hann ferðast til ríkisins á árinu. Erlent 14.10.2018 22:25
Kínverjar reiðir út í Taívan vegna njósna Kínverjar sökuðu njósnara Taívan um að reyna að stela upplýsingum, "skemmdarverk“ og að grafa undan samskiptum ríkjanna. Erlent 16.9.2018 10:47
Ætla ekki að láta undan þrýstingi Kínverja Yfirvöld Taívan hétu því í dag að berjast gegn offorsi Kínverja, sem hafa unnið hörðum höndum að því að fá bandamenn Taívan á sitt band. Erlent 21.8.2018 15:15
Stjórnvöld í Panama slíta tengslin við Taívan Panama og Taívan hafa lengi átt í stjórnmálasambandi en nú hafa Panamabúar ákveðið að rækta tengslin við Kínverja frekar. Erlent 13.6.2017 08:52
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið