Suður-Afríka Krókódíll kom sér þægilega fyrir í sundlauginni í bakgarðinum Nokkuð athyglisvert myndband náðist í öryggismyndavélakerfi hjá fjölskyldu í Suður Afríku. Lífið 4.2.2021 07:00 Lík geymd í gámum í Suður-Afríku Lík þeirra sem dáið hafa vegna Covid-19 í Suður-Afríku eru nú mörg geymd í gámum vegna álags á útfararstofur. Til stendur að reyna að bólusetja 67 prósent íbúa landsins á þessu ári en fyrsti skammtur bóluefna barst frá Indlandi í gær. Erlent 3.2.2021 15:01 Slaka á aðgerðum og fá sína fyrstu bóluefnaskammta Stjórnvöld í Suður-Afríku hafa slakað á takmörkunum vegna útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Bráðsmitandi afbrigði veirunnar hefur herjað á landið sem hefur nú fengið sína fyrstu skammta af bóluefni. Erlent 2.2.2021 00:00 Bóluefni Janssen með 66 prósent virkni Niðurstöður þriðja fasa prófana á bóluefni belgíska lyfjafyrirtækisins Janssen sýna að bóluefnið hefur 66% virkni gegn kórónuveirunni en allt að 72% virkni í Bandaríkjunum. Erlent 29.1.2021 15:31 Brasilískt afbrigði veirunnar veldur auknum áhyggjum Yfirvöld í Bretlandi hafa auknar áhyggjur af nýju afbrigði kórónuveirunnar sem á uppruna sinn í Brasilíu og virðist vera meira smitandi en það sem kom faraldrinum af stað, líkt og tvö önnur afbrigði sem hafa greinst og eru rakin annars vegar til Bretlands og Suður-Afríku. Erlent 15.1.2021 10:27 Rúmlega milljón manns nú greinst smitaðir í Suður-Afríku Suður-Afríka hefur náð þeim vafasama áfanga að verða fyrsta landið í Afríku þar sem smitaðir af völdum Covid-19 eru fleiri en ein milljón. Erlent 28.12.2020 08:45 Fimm og sex og sjö og... svindl? Getraunayfirvöld í Suður-Afríku rannsaka nú hvort nokkuð misjafnt hafi átt sér stað þegar lottótölurnar í PowerBall lottóinu þar í landi voru dregnar út á dögunum. Erlent 2.12.2020 19:10 Afríkuríki þurfa að búa sig betur undir loftslagsbreytingar Afríka verður verst úti í loftslagsbreytingum samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðaveðurfræðistofnunar Sameinuðu þjóðanna. Heimsmarkmiðin 27.10.2020 12:05 Lögmaður Nelsons Mandela látinn George Bizos, sem var meðal annars lögfræðingur Nelsons Mandela og annarra baráttumanna fyrir kynþáttajafnrétti í Suður-Afríku á sjöunda áratugnum, er látinn. Hann var 92 ára gamall. Erlent 9.9.2020 22:47 Faraldurinn nær nýjum hæðum á heimsvísu Heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19, hefur náð nýjum hæðum víða um heim. Svo virðist sem að smituðum fari fjölgandi víða en Johns Hopkins háskólinn segir 19,1 milljón manna nú hafa smitast. Erlent 7.8.2020 09:12 Aldrei hafa fleiri greinst á einum sólarhring Kórónuveirusmitum á heimsvísu hefur aldrei fjölgað jafn mikið og síðasta sólarhring, samkvæmt gögnum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Á 24 klukkustundum hafa 259.848 greinst með veiruna. Erlent 18.7.2020 22:09 Banna áfengi á ný vegna veirunnar Stjórnvöld í Suður-Afríku hafa nú innleitt nýjar takmarkanir til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Erlent 12.7.2020 23:53 Fimm létust í gíslatöku í kirkju Fimm létust í árás á kirkju í Jóhannesarborg í Suður-Afríku í morgun. Að sögn lögreglunnar var mönnum, konum og börnum bjargað úr kirkjunni en árásin hafði breyst í gíslatöku. Erlent 11.7.2020 17:11 „Púðurtunnan“ Afríka ætti að „búa sig undir það versta“ Yfirvöld Afríkuríkja ættu að búa sig undir það versta. Þó faraldur nýju kórónuveirunnar sé til tölulega nýbúinn að ná til heimsálfunnar er smitum farið að fjölga hratt. Erlent 19.3.2020 11:03 Gefa út handtökuskipun á hendur Jacob Zuma Fyrrverandi forseti Suður-Afríku mætti ekki fyrir dómara í morgun. Erlent 4.2.2020 10:30 Bóluefni við HIV sem lofaði góðu virkar ekki Tilraun með mögulegt bóluefni við HIV veirunni hefur verið hætt en heilbrigðisyfirvöld í Suður Afríku tilkynntu að lyfið sem hafði verið þróað kæmi ekki í veg fyrir HIV smit. Erlent 3.2.2020 20:24 Breskar hersveitir flytja nashyrninga til Malaví Breskar hersveitir hjálpuðu til við að flytja svarta nashyrninga, sem eru í mikilli útrýmingarhættu frá Suður Afríku til Malaví til að vernda þá frá veiðiþjófum. Lífið 26.12.2019 11:20 Mæta aftur fyrir dómara í hádeginu Dómstóll í Namibíu mun í hádeginu að íslenskum tíma taka fyrir beiðni sexmenninganna sem handteknir hafa verið í landinu grunaðir um spillingu, fjársvik og mútuþægni í tengslum við Samherjamálið. Erlent 2.12.2019 09:18 Voðaskot úr sönnunargagni varð saksóknara að bana í dómsal Saksóknari í Suður-Afríku lést í vikunni eftir að skot hljóp úr haglabyssu sem var sönnunargagn í dómsmáli sem hún sótti. Erlent 21.11.2019 19:00 Suður-Afríka heimsmeistari í ruðningi í þriðja sinn Eftir tólf ára bið varð Suður-Afríka heimsmeistari í ruðningi. Sport 2.11.2019 13:00 Sjálfan færði henni sannleikann Kona í gervi hjúkrunarfræðings rændi þriggja daga gömlu stúlkubarni úr vöggu sinni á fæðingardeild spítala í Höfðaborg í Suður-Afríku árið 1997. Stúlkan komst á snoðir um uppruna sinn fyrir tilviljun sautján árum síðar. Erlent 29.10.2019 16:57 Meghan og Harry halda til Afríku með Archie Hertogahjónin af Sussex, þau Harry Bretaprins og Meghan Markle, koma til Afríku í dag ásamt fjögurra mánaða gömlum syni sínum, Archie, en um er að ræða fyrstu opinberu heimsókn þeirra hjóna með syninum. Erlent 23.9.2019 08:04 Suður-afrískur heimsmeistari lést 49 ára að aldri Suður-Afríku maðurinn Chester Williams, sem vann heimsmeistaratitilinn í ruðningi með Suður-Afríku árið 1995, er látinn 49 ára að aldri. Sport 6.9.2019 21:28 Caster Semenya snýr sér að knattspyrnu Ein umdeildasta frjálsíþróttakona sögunnar snýr sér að fótboltanum. Fótbolti 6.9.2019 08:16 Knattspyrnumaður sem var vitni í morðmáli Oscar Pistorius skotinn til bana Marc Batchelor, fyrrum landsliðsmaður Suður-Afríku, var skotinn til bana nærri heimili sínu í Jóhannesborg í Suður-Afríku. Fótbolti 16.7.2019 07:43 Zuma kemur fyrir spillingarnefnd Sjónvarpað verður beint frá vitnisburði fyrrverandi forseta Suður-Afríku sem búist er við að taki alla vikuna. Erlent 15.7.2019 08:16 Semenya: Ég get tekið þátt í hvaða grein sem er Ólympíumeistarinn í 800 metra hlaupi kvenna, Caster Semenya, tók þátt í sínu fyrsta 2.000 metra hlaupi í gær og gerði sér lítið fyrir og vann. Sport 12.6.2019 09:33 Hlébarði drap tveggja ára dreng í Suður-Afríku Hlébarðanum tókst að komast inn fyrir afgirt svæði þar sem hann náði til drengsins sem var sonur starfsmanns þjóðgarðsins. Erlent 6.6.2019 12:57 Semenya fær að keppa án lyfja Ólympíu- og heimsmeistarinn Caster Semenya fær að keppa í sinni aðalvegalengd, 800 metra hlaupi, án takmarkana eftir úrskurð hæstaréttar í Sviss í gær. Sport 3.6.2019 20:03 Jöfn kynjaskipting í nýrri ríkisstjórn Suður-Afríku Cyril Ramaphosa, forseti Suður-Afríku, kynnti nýja ríkisstjórn sína í dag. Erlent 29.5.2019 23:18 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Krókódíll kom sér þægilega fyrir í sundlauginni í bakgarðinum Nokkuð athyglisvert myndband náðist í öryggismyndavélakerfi hjá fjölskyldu í Suður Afríku. Lífið 4.2.2021 07:00
Lík geymd í gámum í Suður-Afríku Lík þeirra sem dáið hafa vegna Covid-19 í Suður-Afríku eru nú mörg geymd í gámum vegna álags á útfararstofur. Til stendur að reyna að bólusetja 67 prósent íbúa landsins á þessu ári en fyrsti skammtur bóluefna barst frá Indlandi í gær. Erlent 3.2.2021 15:01
Slaka á aðgerðum og fá sína fyrstu bóluefnaskammta Stjórnvöld í Suður-Afríku hafa slakað á takmörkunum vegna útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Bráðsmitandi afbrigði veirunnar hefur herjað á landið sem hefur nú fengið sína fyrstu skammta af bóluefni. Erlent 2.2.2021 00:00
Bóluefni Janssen með 66 prósent virkni Niðurstöður þriðja fasa prófana á bóluefni belgíska lyfjafyrirtækisins Janssen sýna að bóluefnið hefur 66% virkni gegn kórónuveirunni en allt að 72% virkni í Bandaríkjunum. Erlent 29.1.2021 15:31
Brasilískt afbrigði veirunnar veldur auknum áhyggjum Yfirvöld í Bretlandi hafa auknar áhyggjur af nýju afbrigði kórónuveirunnar sem á uppruna sinn í Brasilíu og virðist vera meira smitandi en það sem kom faraldrinum af stað, líkt og tvö önnur afbrigði sem hafa greinst og eru rakin annars vegar til Bretlands og Suður-Afríku. Erlent 15.1.2021 10:27
Rúmlega milljón manns nú greinst smitaðir í Suður-Afríku Suður-Afríka hefur náð þeim vafasama áfanga að verða fyrsta landið í Afríku þar sem smitaðir af völdum Covid-19 eru fleiri en ein milljón. Erlent 28.12.2020 08:45
Fimm og sex og sjö og... svindl? Getraunayfirvöld í Suður-Afríku rannsaka nú hvort nokkuð misjafnt hafi átt sér stað þegar lottótölurnar í PowerBall lottóinu þar í landi voru dregnar út á dögunum. Erlent 2.12.2020 19:10
Afríkuríki þurfa að búa sig betur undir loftslagsbreytingar Afríka verður verst úti í loftslagsbreytingum samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðaveðurfræðistofnunar Sameinuðu þjóðanna. Heimsmarkmiðin 27.10.2020 12:05
Lögmaður Nelsons Mandela látinn George Bizos, sem var meðal annars lögfræðingur Nelsons Mandela og annarra baráttumanna fyrir kynþáttajafnrétti í Suður-Afríku á sjöunda áratugnum, er látinn. Hann var 92 ára gamall. Erlent 9.9.2020 22:47
Faraldurinn nær nýjum hæðum á heimsvísu Heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19, hefur náð nýjum hæðum víða um heim. Svo virðist sem að smituðum fari fjölgandi víða en Johns Hopkins háskólinn segir 19,1 milljón manna nú hafa smitast. Erlent 7.8.2020 09:12
Aldrei hafa fleiri greinst á einum sólarhring Kórónuveirusmitum á heimsvísu hefur aldrei fjölgað jafn mikið og síðasta sólarhring, samkvæmt gögnum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Á 24 klukkustundum hafa 259.848 greinst með veiruna. Erlent 18.7.2020 22:09
Banna áfengi á ný vegna veirunnar Stjórnvöld í Suður-Afríku hafa nú innleitt nýjar takmarkanir til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Erlent 12.7.2020 23:53
Fimm létust í gíslatöku í kirkju Fimm létust í árás á kirkju í Jóhannesarborg í Suður-Afríku í morgun. Að sögn lögreglunnar var mönnum, konum og börnum bjargað úr kirkjunni en árásin hafði breyst í gíslatöku. Erlent 11.7.2020 17:11
„Púðurtunnan“ Afríka ætti að „búa sig undir það versta“ Yfirvöld Afríkuríkja ættu að búa sig undir það versta. Þó faraldur nýju kórónuveirunnar sé til tölulega nýbúinn að ná til heimsálfunnar er smitum farið að fjölga hratt. Erlent 19.3.2020 11:03
Gefa út handtökuskipun á hendur Jacob Zuma Fyrrverandi forseti Suður-Afríku mætti ekki fyrir dómara í morgun. Erlent 4.2.2020 10:30
Bóluefni við HIV sem lofaði góðu virkar ekki Tilraun með mögulegt bóluefni við HIV veirunni hefur verið hætt en heilbrigðisyfirvöld í Suður Afríku tilkynntu að lyfið sem hafði verið þróað kæmi ekki í veg fyrir HIV smit. Erlent 3.2.2020 20:24
Breskar hersveitir flytja nashyrninga til Malaví Breskar hersveitir hjálpuðu til við að flytja svarta nashyrninga, sem eru í mikilli útrýmingarhættu frá Suður Afríku til Malaví til að vernda þá frá veiðiþjófum. Lífið 26.12.2019 11:20
Mæta aftur fyrir dómara í hádeginu Dómstóll í Namibíu mun í hádeginu að íslenskum tíma taka fyrir beiðni sexmenninganna sem handteknir hafa verið í landinu grunaðir um spillingu, fjársvik og mútuþægni í tengslum við Samherjamálið. Erlent 2.12.2019 09:18
Voðaskot úr sönnunargagni varð saksóknara að bana í dómsal Saksóknari í Suður-Afríku lést í vikunni eftir að skot hljóp úr haglabyssu sem var sönnunargagn í dómsmáli sem hún sótti. Erlent 21.11.2019 19:00
Suður-Afríka heimsmeistari í ruðningi í þriðja sinn Eftir tólf ára bið varð Suður-Afríka heimsmeistari í ruðningi. Sport 2.11.2019 13:00
Sjálfan færði henni sannleikann Kona í gervi hjúkrunarfræðings rændi þriggja daga gömlu stúlkubarni úr vöggu sinni á fæðingardeild spítala í Höfðaborg í Suður-Afríku árið 1997. Stúlkan komst á snoðir um uppruna sinn fyrir tilviljun sautján árum síðar. Erlent 29.10.2019 16:57
Meghan og Harry halda til Afríku með Archie Hertogahjónin af Sussex, þau Harry Bretaprins og Meghan Markle, koma til Afríku í dag ásamt fjögurra mánaða gömlum syni sínum, Archie, en um er að ræða fyrstu opinberu heimsókn þeirra hjóna með syninum. Erlent 23.9.2019 08:04
Suður-afrískur heimsmeistari lést 49 ára að aldri Suður-Afríku maðurinn Chester Williams, sem vann heimsmeistaratitilinn í ruðningi með Suður-Afríku árið 1995, er látinn 49 ára að aldri. Sport 6.9.2019 21:28
Caster Semenya snýr sér að knattspyrnu Ein umdeildasta frjálsíþróttakona sögunnar snýr sér að fótboltanum. Fótbolti 6.9.2019 08:16
Knattspyrnumaður sem var vitni í morðmáli Oscar Pistorius skotinn til bana Marc Batchelor, fyrrum landsliðsmaður Suður-Afríku, var skotinn til bana nærri heimili sínu í Jóhannesborg í Suður-Afríku. Fótbolti 16.7.2019 07:43
Zuma kemur fyrir spillingarnefnd Sjónvarpað verður beint frá vitnisburði fyrrverandi forseta Suður-Afríku sem búist er við að taki alla vikuna. Erlent 15.7.2019 08:16
Semenya: Ég get tekið þátt í hvaða grein sem er Ólympíumeistarinn í 800 metra hlaupi kvenna, Caster Semenya, tók þátt í sínu fyrsta 2.000 metra hlaupi í gær og gerði sér lítið fyrir og vann. Sport 12.6.2019 09:33
Hlébarði drap tveggja ára dreng í Suður-Afríku Hlébarðanum tókst að komast inn fyrir afgirt svæði þar sem hann náði til drengsins sem var sonur starfsmanns þjóðgarðsins. Erlent 6.6.2019 12:57
Semenya fær að keppa án lyfja Ólympíu- og heimsmeistarinn Caster Semenya fær að keppa í sinni aðalvegalengd, 800 metra hlaupi, án takmarkana eftir úrskurð hæstaréttar í Sviss í gær. Sport 3.6.2019 20:03
Jöfn kynjaskipting í nýrri ríkisstjórn Suður-Afríku Cyril Ramaphosa, forseti Suður-Afríku, kynnti nýja ríkisstjórn sína í dag. Erlent 29.5.2019 23:18