Hveragerði Brugguðu fyrsta alíslenska kvenbjórinn Sjö bruggkonur komu saman í brugghúsi Ölverks í Hveragerði á alþjóðlegum sambruggdegi kvenna sem haldinn var hátíðlegur um allan heim þann 8. mars síðastliðinn. Útkoman er Bríet, kókoshnetu-lime saison-bjór sem kynntur verður í dag Lífið 7.4.2018 03:31 Bæjarstjórnin betlaði kökur í bakaríinu Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjórinn í Hveragerði, hélt Öskudaginn hátíðlegan á dögunum og fékk hún alla starfsmenn bæjarskrifstofunnar til að klæðast búningi á þessum skemmtilega degi. Lífið 13.3.2017 12:42 « ‹ 11 12 13 14 ›
Brugguðu fyrsta alíslenska kvenbjórinn Sjö bruggkonur komu saman í brugghúsi Ölverks í Hveragerði á alþjóðlegum sambruggdegi kvenna sem haldinn var hátíðlegur um allan heim þann 8. mars síðastliðinn. Útkoman er Bríet, kókoshnetu-lime saison-bjór sem kynntur verður í dag Lífið 7.4.2018 03:31
Bæjarstjórnin betlaði kökur í bakaríinu Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjórinn í Hveragerði, hélt Öskudaginn hátíðlegan á dögunum og fékk hún alla starfsmenn bæjarskrifstofunnar til að klæðast búningi á þessum skemmtilega degi. Lífið 13.3.2017 12:42
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið