Árborg

Fréttamynd

Falsfréttin um Ráðhús Árborgar

Sökum villandi fréttaflutnings sem oddviti sjálfstæðisflokksins í Árborg hratt af stað í viðtali við Fréttablaðið tel ég mig knúinn til að leiðrétta staðreyndarvillur.

Skoðun
Fréttamynd

Brúðkaup og tvær jarðarfarir á Selfossi

"Þar sem Djöflaeyjan rís" eftir Einar Kárasson er verk, sem Leikfélag Selfoss mun frumsýna föstudagskvöldið 6. mars. Um fimm tíu manns taka þátt í sýningunni á einn eða annan hátt.

Innlent
Fréttamynd

Magnús Hlynur þakklátur fyrir að vera á lífi

Kjartan Atli Kjartansson hitti fréttamanninn Magnús Hlyn Hreiðarsson í sundlauginni á Selfossi klukkan hálf sjö um morguninn á dögunum og fór með honum í gegnum heilan dag fyrir Ísland í dag á Stöð 2.

Lífið
Fréttamynd

Mann­dráps­mál verður tekið fyrir í Hæsta­rétti

Hæstiréttur hefur fallist á áfrýjunarbeiðni Vigfúsar Ólafssonar, sem dæmdur var í fjórtán ára fangelsi í Landsrétti fyrir manndráp með því að hafa orðið tveimur að bana með íkveikju í húsi á Kirkjuvegi á Selfossi í október 2018.

Innlent
Fréttamynd

Engin greining á veikindum Brimis og engin úrræði í níu ár

Móðir ungs drengs, sem er langveikur, gagnrýnir heilbrigðisyfirvöld fyrir úrræðaleysi. Í níu ár hefur hvorki fundist greining á veikindunum né úrræði til aðstoðar. Færsla sem móðirin skrifaði á Facebook virðist hafa ná athygli heilbrigðisyfirvalda.

Innlent