Franski boltinn PSG staðfestir komu Herrera sem skrifar undir fimm ára samning Spænski miðjumaðurinn er kominn til Frakklands. Enski boltinn 4.7.2019 17:39 Mbappe mun ekki skrifa undir nýjan samning við PSG Núverandi samningur hans við félagið rennur út sumarið 2022. Fótbolti 29.6.2019 20:45 Dani Alves farinn frá PSG Brasilíski bakvörðurinn vann fjóra titla á tveimur árum sínum hjá franska stórveldinu. Fótbolti 23.6.2019 09:15 Vill frekar vinna Meistaradeildina en Ballon d'Or Franski landsliðsmaðurinn setur markið frekar á liðsverðlaun í stað einstaklingsverðlauna. Fótbolti 21.6.2019 20:37 Kristófer til Frakklands Garðbæingurinn er kominn til Frakklands frá Hollandi. Fótbolti 18.6.2019 21:44 Liverpool mun ekki reyna aftur við Fekir í sumar Höfðu áhuga á honum síðasta sumar en ekki lengur. Enski boltinn 14.6.2019 08:29 Neymar svaraði fyrir sig í skýrslutöku í Brasilíu Er sakaður um nauðgun. Fótbolti 14.6.2019 07:36 Bull að PSG hafi unnið baráttuna um De Ligt Mino Raiola hefur talað. Fótbolti 13.6.2019 09:21 Gætu skipt á Griezmann og Cavani Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð franska sóknarmannsins Antoine Griezmann en það eina sem virðist vera alveg ljóst er að hann mun yfirgefa Atletico Madrid í sumar. Fótbolti 9.6.2019 18:42 Rúnar Alex og félagar í góðri stöðu fyrir seinni leikinn Lens og Dijon gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna um sæti í frönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 30.5.2019 20:51 Átján mánaða atvinnuleysi á enda hjá Villas-Boas Andre Villas-Boas er ekki lengur atvinnulaus því Portúgalinn var í dag ráðinn sem knattspyrnustjóri franska efstu deildar félagsins Olympique de Marseille. Fótbolti 28.5.2019 15:17 Fyrirliðabandið tekið af Neymar vegna agavandamála Dani Alves en ekki Neymar verður fyrirliði brasilíska landsliðsins í Suður-Ameríkukeppninni sem hefst í næsta mánuði. Fótbolti 28.5.2019 08:04 Fekir má fara frá Lyon Stóru félögin í Evrópu munu væntanlega berjast um franska heimsmeistarann. Fótbolti 25.5.2019 13:07 Tuchel framlengir við PSG Þjóðverjinn verður áfram við stjórnvölinn hjá Paris Saint-Germain. Fótbolti 25.5.2019 11:38 „Krakkar herma eftir Neymar með því að láta sig detta“ Fyrrverandi knattspyrnustjóri Real Madrid vill ekki sjá Neymar í gamla liðinu sínu. Fótbolti 24.5.2019 09:47 Komið að ögurstundu hjá Rúnari Alex og félögum í fallbaráttunni Dijon, sem landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson leikur með, á enn möguleika á að halda sæti sínu í frönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 24.5.2019 13:09 PSG segir að Kylian Mbappe verði áfram í París Kylian Mbappe og Paris Saint-Germain munu halda sögu sinni áfram á næsta tímabili samkvæmt fréttum úr herbúðum frönsku meistarana. Fótbolti 21.5.2019 07:19 Mbappé íhugar að yfirgefa PSG Franska ungstirnið Kylian Mbappé liggur undir feldi þessa dagana og íhugar framtíð sína. Hún gæti legið utan Parísar þar sem hann hefur spilað síðustu ár. Fótbolti 20.5.2019 09:40 PSG skoraði fjögur mörk á Rúnar Rúnar Alex Rúnarsson fékk á sig fjögur mörk þegar Dijon sótti PSG heim í næst síðustu umferð frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 18.5.2019 20:54 PSG vill halda Buffon Hinn 41 árs gamli markvörður Gianluigi Buffon hefur staðfest að PSG hafi gert honum nýtt samningstilboð. Fótbolti 16.5.2019 11:29 Leikmenn PSG rifust: „Þú gefur boltann bara til baka“ Andrúmsloftið hjá Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain er ekki gott þessa dagana. Fótbolti 8.5.2019 09:58 Rúnar Alex og félagar töpuðu fallslag Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon eru í vandræðum í næstneðsta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 28.4.2019 15:10 Verður fyrsta konan sem dæmir í frönsku karladeildinni Stéphanie Frappart brýtur blað í franskri fótboltasögu um helgina. Fótbolti 24.4.2019 11:17 Mbappe með þrennu er PSG fagnaði titlinum PSG fagnaði franska meistaratitlinum með stæl þegar liðið lagði Mónakó að velli á heimavelli sínum í París í kvöld. Fótbolti 21.4.2019 20:59 PSG býður slökkviliðsmönnunum á leik Slökkviliðsmennirnir sem hjálpuðu til við að slökkva eldinn í Notre Dame fá boð frá PSG á leik liðsins gegn Monaco. Fótbolti 19.4.2019 20:47 Vonin lifir enn hjá Dijon eftir dramatískan sigur Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon eiga enn möguleika að bjarga sér frá falli eftir sigur á Rennes, 3-2, í kvöld. Fótbolti 19.4.2019 19:01 « ‹ 30 31 32 33 ›
PSG staðfestir komu Herrera sem skrifar undir fimm ára samning Spænski miðjumaðurinn er kominn til Frakklands. Enski boltinn 4.7.2019 17:39
Mbappe mun ekki skrifa undir nýjan samning við PSG Núverandi samningur hans við félagið rennur út sumarið 2022. Fótbolti 29.6.2019 20:45
Dani Alves farinn frá PSG Brasilíski bakvörðurinn vann fjóra titla á tveimur árum sínum hjá franska stórveldinu. Fótbolti 23.6.2019 09:15
Vill frekar vinna Meistaradeildina en Ballon d'Or Franski landsliðsmaðurinn setur markið frekar á liðsverðlaun í stað einstaklingsverðlauna. Fótbolti 21.6.2019 20:37
Kristófer til Frakklands Garðbæingurinn er kominn til Frakklands frá Hollandi. Fótbolti 18.6.2019 21:44
Liverpool mun ekki reyna aftur við Fekir í sumar Höfðu áhuga á honum síðasta sumar en ekki lengur. Enski boltinn 14.6.2019 08:29
Gætu skipt á Griezmann og Cavani Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð franska sóknarmannsins Antoine Griezmann en það eina sem virðist vera alveg ljóst er að hann mun yfirgefa Atletico Madrid í sumar. Fótbolti 9.6.2019 18:42
Rúnar Alex og félagar í góðri stöðu fyrir seinni leikinn Lens og Dijon gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna um sæti í frönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 30.5.2019 20:51
Átján mánaða atvinnuleysi á enda hjá Villas-Boas Andre Villas-Boas er ekki lengur atvinnulaus því Portúgalinn var í dag ráðinn sem knattspyrnustjóri franska efstu deildar félagsins Olympique de Marseille. Fótbolti 28.5.2019 15:17
Fyrirliðabandið tekið af Neymar vegna agavandamála Dani Alves en ekki Neymar verður fyrirliði brasilíska landsliðsins í Suður-Ameríkukeppninni sem hefst í næsta mánuði. Fótbolti 28.5.2019 08:04
Fekir má fara frá Lyon Stóru félögin í Evrópu munu væntanlega berjast um franska heimsmeistarann. Fótbolti 25.5.2019 13:07
Tuchel framlengir við PSG Þjóðverjinn verður áfram við stjórnvölinn hjá Paris Saint-Germain. Fótbolti 25.5.2019 11:38
„Krakkar herma eftir Neymar með því að láta sig detta“ Fyrrverandi knattspyrnustjóri Real Madrid vill ekki sjá Neymar í gamla liðinu sínu. Fótbolti 24.5.2019 09:47
Komið að ögurstundu hjá Rúnari Alex og félögum í fallbaráttunni Dijon, sem landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson leikur með, á enn möguleika á að halda sæti sínu í frönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 24.5.2019 13:09
PSG segir að Kylian Mbappe verði áfram í París Kylian Mbappe og Paris Saint-Germain munu halda sögu sinni áfram á næsta tímabili samkvæmt fréttum úr herbúðum frönsku meistarana. Fótbolti 21.5.2019 07:19
Mbappé íhugar að yfirgefa PSG Franska ungstirnið Kylian Mbappé liggur undir feldi þessa dagana og íhugar framtíð sína. Hún gæti legið utan Parísar þar sem hann hefur spilað síðustu ár. Fótbolti 20.5.2019 09:40
PSG skoraði fjögur mörk á Rúnar Rúnar Alex Rúnarsson fékk á sig fjögur mörk þegar Dijon sótti PSG heim í næst síðustu umferð frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 18.5.2019 20:54
PSG vill halda Buffon Hinn 41 árs gamli markvörður Gianluigi Buffon hefur staðfest að PSG hafi gert honum nýtt samningstilboð. Fótbolti 16.5.2019 11:29
Leikmenn PSG rifust: „Þú gefur boltann bara til baka“ Andrúmsloftið hjá Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain er ekki gott þessa dagana. Fótbolti 8.5.2019 09:58
Rúnar Alex og félagar töpuðu fallslag Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon eru í vandræðum í næstneðsta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 28.4.2019 15:10
Verður fyrsta konan sem dæmir í frönsku karladeildinni Stéphanie Frappart brýtur blað í franskri fótboltasögu um helgina. Fótbolti 24.4.2019 11:17
Mbappe með þrennu er PSG fagnaði titlinum PSG fagnaði franska meistaratitlinum með stæl þegar liðið lagði Mónakó að velli á heimavelli sínum í París í kvöld. Fótbolti 21.4.2019 20:59
PSG býður slökkviliðsmönnunum á leik Slökkviliðsmennirnir sem hjálpuðu til við að slökkva eldinn í Notre Dame fá boð frá PSG á leik liðsins gegn Monaco. Fótbolti 19.4.2019 20:47
Vonin lifir enn hjá Dijon eftir dramatískan sigur Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon eiga enn möguleika að bjarga sér frá falli eftir sigur á Rennes, 3-2, í kvöld. Fótbolti 19.4.2019 19:01
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið