Föndur Allir eiga sinn jólasokk Helga Guðjónsdóttir hefur lengi búið til fallega jólasokka fyrir fjölskyldu sína sem merktir eru hverjum og einum. Helga er mikið jólabarn enda fædd á jóladag. Jól 30.11.2016 10:15 Dóttirin hannaði merkimiðana Rakel Ólafsdóttir, hönnuður hjá Sker.is, hefur gaman af því að búa til fallega jólapakka og nostrar gjarnan við þá. Hún nýtur aðstoðar 6 ára dóttur sinnar, Sögu Bjarkar Bjarnadóttur, en Saga teiknaði myndir sem Rakel útfærði á merkimiða. Þær völdu sér rómantískt og gamaldags þema við jólapakkana í ár. Jól 24.11.2016 13:00 Skrautskrifar jólakortin af natni Filippía Guðbrandsdóttir, geislafræðingur og skrautskrifari, býr til falleg kort með áletrunum eftir okkar frægustu skáld. Kortin er hægt að ramma inn. Filippía býr sömuleiðis til handmáluð og skrautskrifuð jólakort til vina og ættingja. Jól 14.12.2015 10:33 Dagatalið er í uppáhaldi Patricia Dúa Thompson hlakkar mikið til jólanna en henni þykir gaman að föndra, bæði jólaskraut og annað. Jól 8.12.2015 13:41 Tré úr pappír og tilfallandi efnivið Guðrún Hjörleifsdóttir, vöruhönnuður og listgreinakennari, nýtir gjarnan garnafganga, pappír og fleira sem fellur til og býr til skemmtilegt skraut fyrir jólin. Jól 8.12.2015 13:23 Hentugt fyrir litla putta Þórdís Elva Þorvaldsdóttir skreytir piparkökur árlega ásamt fjölskyldu mannsins síns í Grindavík. Jól 14.12.2021 14:38 Einfalt föndur: Skemmtilegt jóladagatal Ágætis tilbreyting frá hefðbundnum jóladagatölum. Jól 28.11.2014 22:00 Jólaköku gotterí fyrir alla fjölskylduna Á gotteri.is er að finna einfalda og litríka uppskrift af Rice Krispies jólatrjám og stjörnum fyrir gotterísdaga. Matur 18.12.2013 15:49 Hátíðleg kertaljósastund Skreytingameistarar Blómavals vita upp á hár hvernig nýjasta tíska í aðventukrönsum og jólaskreytingum á að vera. Þar slá Bollywood-áhrif nýjan tón. Jól 11.12.2013 15:49 Svona á að pakka fallega Systurnar Arndís og Halla Gísladætur lærðu snemma listina að pakka fallega inn en móðir þeirra, Þórdís Baldursdóttir, rak blómabúðina Bæjarblómið á Blönduósi í mörg ár. "Við hjálpuðum oft til við að afgreiða og pakka inn og þá sérstaklega í aðdraganda jólanna," segir Halla. Jólin 7.12.2012 11:00 Tilhlökkun á hverjum degi Ég er mikið jólabarn og finnst dásamlegt að taka jólaskrautið upp úr kössunum. Ég reyni líka að vera snemma í því og njóta aðventunnar í botn. Jólin 6.12.2012 15:00 Jólakort er hlý og fögur gjöf Fallegar, hlýjar og persónulegar jólakveðjur taka jólapökkunum fram," segir Hafrún, sem er kennaranemi og föndrar tækifæriskort fyrir öll lífsins tilefni. Jólin 5.12.2012 14:00 Óróar með boðskap Hjónin Hulda Sveinsdóttir og Hrafn Jónsson hafa hannað og framleitt jólaóróa úr viði og plexígleri undir heitinu Raven Design frá árinu 2004. Nýr jólaórói verður til á hverju ári og sá nýjasti heitir Jólasnjór. Jólin 4.12.2012 00:01 Dreymdi um glimmer og glans Ég hlakka alltaf rosalega mikið til jólanna og föndra yfirleitt eitthvað," segir Guðrún Hilmisdóttir, grafískur hönnuður hjá hönnunar- og auglýsingastofunni Bleki á Akureyri. "Aðventukransinn reyni ég að gera á nýjan hátt fyrir hver jól og ég bý líka til jólakortin. Það hefur alltaf verið skreytt töluvert í mínum foreldrahúsum og ég elskaði allt jólaskrautið! Jólin 28.11.2012 13:00 Brotið blað um jól Jón Víðis Jakobsson hjá Origami Ísland segir einfalt að útbúa fallegt jólaskraut og jólakort með origami. Fjölskyldan geti hjálpast að og átt notalega föndurstund á aðventunni. Jólin 1.11.2011 00:01 Skreyttur skór í gluggann Lilja Dröfn Dagbjartsdóttir er menntaður skóhönnuður úr University of the Arts í London. Hún hefur þó ekki unnið við skóhönnun hér heima, fyrir utan að búa til eitt og eitt víkingapar. Jólin 1.11.2011 00:01 Sköpunarkraftur virkjaður Fyrir hver jól kemur kvenleggurinn í móðurætt Sigrúnar Þóru Magnúsdóttur saman til að föndra. Ýmsar frumlegar hugmyndir fæðast af því tilefni og sumar hverjar rata beinustu leið í jólapakkana til vina og vandamanna. Jól 1.11.2011 00:01 Piparkökulest: Skemmtileg samverustund Margir baka myndakökur og skreyta fyrir jólin. Sumir eru síðan myndarlegri en aðrir, hella sér í stórframkvæmdir og byggja vegleg hús og farartæki. Hrefna Sigurjónsdóttir er ein þeirra. Hún virkjar fjölskylduna til verksins og úr verður gæðastund. Matur 8.12.2010 12:38 Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Signý Jóna Hreinsdóttir býr gjarnan til jólagjafir handa vinum og ættingjum. Gjafirnar gleðja munn og maga og eru ekki flóknar í framkvæmd. Jólin 1.1.2010 00:01 Náttúrulega klassískir Að pakka inn jólagjöfunum er skemmtilegur lokahnykkur á jólaundirbúningnum. Pakkarnir geta verið einfaldir eða skrautlegir, aðalmálið er að leggja alúð í verkið og útkoman verður flott. Jólin 25.11.2008 13:00 Óvæntir dýrgripir undir jólatrénu Það er fátt sem hreyfir eins mikið við hjarta mannfólksins á jólunum en heimagerðar gjafir barna, enda allt ósvikin listaverk sem unnin eru með hjartanu og af persónulegri natni og hlýhug til þess sem gjöfina á að fá. Jólin 25.11.2008 10:00 Grýla var örugglega glysgjörn l Í rauðu húsi við Skólavörðustíginn leynist lítið gallerí þar sem Edda Herbertsdóttir útbýr fígúrur úr ull og fleiru. Má þar nefna jólasveina, engla í litríkum þjóðbúningum, karla og kerlingar. Hún notar mest íslenska kembu eða flókaull og þæfir með nálu Jólin 25.11.2008 09:00 Kveikjum einu kerti á Ekki er ýkja langt síðan Íslendingar fóru að búa til aðventukransa á jólaföstunni. Jól 10.12.2007 16:55 Föndruðu kort fyrir borgarstjóra Um 100 krakkar úr fyrstu bekkjum Melaskóla sem sækja frístundaheimilið tóku sig til og föndruðu stærðarinnar jólakort handa Steinunni Valdísi Óskarsdóttur borgarstjóra. Jól 22.12.2004 00:01 « ‹ 1 2 3 4 ›
Allir eiga sinn jólasokk Helga Guðjónsdóttir hefur lengi búið til fallega jólasokka fyrir fjölskyldu sína sem merktir eru hverjum og einum. Helga er mikið jólabarn enda fædd á jóladag. Jól 30.11.2016 10:15
Dóttirin hannaði merkimiðana Rakel Ólafsdóttir, hönnuður hjá Sker.is, hefur gaman af því að búa til fallega jólapakka og nostrar gjarnan við þá. Hún nýtur aðstoðar 6 ára dóttur sinnar, Sögu Bjarkar Bjarnadóttur, en Saga teiknaði myndir sem Rakel útfærði á merkimiða. Þær völdu sér rómantískt og gamaldags þema við jólapakkana í ár. Jól 24.11.2016 13:00
Skrautskrifar jólakortin af natni Filippía Guðbrandsdóttir, geislafræðingur og skrautskrifari, býr til falleg kort með áletrunum eftir okkar frægustu skáld. Kortin er hægt að ramma inn. Filippía býr sömuleiðis til handmáluð og skrautskrifuð jólakort til vina og ættingja. Jól 14.12.2015 10:33
Dagatalið er í uppáhaldi Patricia Dúa Thompson hlakkar mikið til jólanna en henni þykir gaman að föndra, bæði jólaskraut og annað. Jól 8.12.2015 13:41
Tré úr pappír og tilfallandi efnivið Guðrún Hjörleifsdóttir, vöruhönnuður og listgreinakennari, nýtir gjarnan garnafganga, pappír og fleira sem fellur til og býr til skemmtilegt skraut fyrir jólin. Jól 8.12.2015 13:23
Hentugt fyrir litla putta Þórdís Elva Þorvaldsdóttir skreytir piparkökur árlega ásamt fjölskyldu mannsins síns í Grindavík. Jól 14.12.2021 14:38
Einfalt föndur: Skemmtilegt jóladagatal Ágætis tilbreyting frá hefðbundnum jóladagatölum. Jól 28.11.2014 22:00
Jólaköku gotterí fyrir alla fjölskylduna Á gotteri.is er að finna einfalda og litríka uppskrift af Rice Krispies jólatrjám og stjörnum fyrir gotterísdaga. Matur 18.12.2013 15:49
Hátíðleg kertaljósastund Skreytingameistarar Blómavals vita upp á hár hvernig nýjasta tíska í aðventukrönsum og jólaskreytingum á að vera. Þar slá Bollywood-áhrif nýjan tón. Jól 11.12.2013 15:49
Svona á að pakka fallega Systurnar Arndís og Halla Gísladætur lærðu snemma listina að pakka fallega inn en móðir þeirra, Þórdís Baldursdóttir, rak blómabúðina Bæjarblómið á Blönduósi í mörg ár. "Við hjálpuðum oft til við að afgreiða og pakka inn og þá sérstaklega í aðdraganda jólanna," segir Halla. Jólin 7.12.2012 11:00
Tilhlökkun á hverjum degi Ég er mikið jólabarn og finnst dásamlegt að taka jólaskrautið upp úr kössunum. Ég reyni líka að vera snemma í því og njóta aðventunnar í botn. Jólin 6.12.2012 15:00
Jólakort er hlý og fögur gjöf Fallegar, hlýjar og persónulegar jólakveðjur taka jólapökkunum fram," segir Hafrún, sem er kennaranemi og föndrar tækifæriskort fyrir öll lífsins tilefni. Jólin 5.12.2012 14:00
Óróar með boðskap Hjónin Hulda Sveinsdóttir og Hrafn Jónsson hafa hannað og framleitt jólaóróa úr viði og plexígleri undir heitinu Raven Design frá árinu 2004. Nýr jólaórói verður til á hverju ári og sá nýjasti heitir Jólasnjór. Jólin 4.12.2012 00:01
Dreymdi um glimmer og glans Ég hlakka alltaf rosalega mikið til jólanna og föndra yfirleitt eitthvað," segir Guðrún Hilmisdóttir, grafískur hönnuður hjá hönnunar- og auglýsingastofunni Bleki á Akureyri. "Aðventukransinn reyni ég að gera á nýjan hátt fyrir hver jól og ég bý líka til jólakortin. Það hefur alltaf verið skreytt töluvert í mínum foreldrahúsum og ég elskaði allt jólaskrautið! Jólin 28.11.2012 13:00
Brotið blað um jól Jón Víðis Jakobsson hjá Origami Ísland segir einfalt að útbúa fallegt jólaskraut og jólakort með origami. Fjölskyldan geti hjálpast að og átt notalega föndurstund á aðventunni. Jólin 1.11.2011 00:01
Skreyttur skór í gluggann Lilja Dröfn Dagbjartsdóttir er menntaður skóhönnuður úr University of the Arts í London. Hún hefur þó ekki unnið við skóhönnun hér heima, fyrir utan að búa til eitt og eitt víkingapar. Jólin 1.11.2011 00:01
Sköpunarkraftur virkjaður Fyrir hver jól kemur kvenleggurinn í móðurætt Sigrúnar Þóru Magnúsdóttur saman til að föndra. Ýmsar frumlegar hugmyndir fæðast af því tilefni og sumar hverjar rata beinustu leið í jólapakkana til vina og vandamanna. Jól 1.11.2011 00:01
Piparkökulest: Skemmtileg samverustund Margir baka myndakökur og skreyta fyrir jólin. Sumir eru síðan myndarlegri en aðrir, hella sér í stórframkvæmdir og byggja vegleg hús og farartæki. Hrefna Sigurjónsdóttir er ein þeirra. Hún virkjar fjölskylduna til verksins og úr verður gæðastund. Matur 8.12.2010 12:38
Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Signý Jóna Hreinsdóttir býr gjarnan til jólagjafir handa vinum og ættingjum. Gjafirnar gleðja munn og maga og eru ekki flóknar í framkvæmd. Jólin 1.1.2010 00:01
Náttúrulega klassískir Að pakka inn jólagjöfunum er skemmtilegur lokahnykkur á jólaundirbúningnum. Pakkarnir geta verið einfaldir eða skrautlegir, aðalmálið er að leggja alúð í verkið og útkoman verður flott. Jólin 25.11.2008 13:00
Óvæntir dýrgripir undir jólatrénu Það er fátt sem hreyfir eins mikið við hjarta mannfólksins á jólunum en heimagerðar gjafir barna, enda allt ósvikin listaverk sem unnin eru með hjartanu og af persónulegri natni og hlýhug til þess sem gjöfina á að fá. Jólin 25.11.2008 10:00
Grýla var örugglega glysgjörn l Í rauðu húsi við Skólavörðustíginn leynist lítið gallerí þar sem Edda Herbertsdóttir útbýr fígúrur úr ull og fleiru. Má þar nefna jólasveina, engla í litríkum þjóðbúningum, karla og kerlingar. Hún notar mest íslenska kembu eða flókaull og þæfir með nálu Jólin 25.11.2008 09:00
Kveikjum einu kerti á Ekki er ýkja langt síðan Íslendingar fóru að búa til aðventukransa á jólaföstunni. Jól 10.12.2007 16:55
Föndruðu kort fyrir borgarstjóra Um 100 krakkar úr fyrstu bekkjum Melaskóla sem sækja frístundaheimilið tóku sig til og föndruðu stærðarinnar jólakort handa Steinunni Valdísi Óskarsdóttur borgarstjóra. Jól 22.12.2004 00:01
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið