Eldri borgarar Heyrir daglega í fjölskyldu sinni í gengum síma vegna heimsóknarbanns Íbúi á Hrafnistu heyrir daglega í fjölskyldu sinni í síma meðan á heimsóknarbanni stendur vegna kórónuveirunnar. Innlent 9.3.2020 20:39 Fresta aðalfundi Félags eldri borgara vegna kórónuveirunnar Félag eldri borgara hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram fimmtudaginn 12. mars. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins í dag. Innlent 9.3.2020 18:36 „Við megum ekki láta veiruna yfirtaka allt“ Landlæknir segir mikilvægt að ekki verði rof í heilbrigðisþjónustu vegna kórónuveirunnar, ekki eigi til að mynda að afpanta læknistíma nema að höfðu samráði við lækna. Innlent 9.3.2020 15:11 Skoða að kalla inn heilbrigðisstarfsfólk sem komið er á eftirlaun Sex einstaklingar greindust með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum hér á landi í dag og eru stjórnvöld farin að undirbúa aðgerðir til þess að bregðast við álagi. Innlent 8.3.2020 17:05 Stöðva heimsóknir til íbúa Hrafnistuheimilanna Í Hrafnistuheimilunum átta, sem staðsett eru í fimm sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ hefur verið tekin sú ákvörðun að stöðva allar heimsóknir til íbúa frá og með morgundeginum, 7. mars. Innlent 6.3.2020 20:15 Grái herinn í góðum gír þrátt fyrir kórónuveiru Þórunn Sveinbjörnsdóttir segir eldri borgara verða 45 þúsund í árslok og óttast ekki að kórónuveiran höggvi skörð í hópinn. Innlent 5.3.2020 10:47 Telur stjórnvöld draga lappirnar því þeir öldnu eru undir Baldur Hermannsson heldur því fram að yngra fólki þyki ekkert verra þó kvarnist úr hópi eldri borgara. Innlent 4.3.2020 16:36 Sólbakaðir eldri borgarar á Selfossi beðnir um að halda sig frá félagsvistinni í bráð Guðfinna Ólafsdóttir, formaður Félags eldri borgara á Selfossi, bendir sínu fólki á að spritta hendur. Innlent 26.2.2020 16:22 „Snýst þetta um að þreyta mannskapinn?“ Formaður velferðarnefndar veltir fyrir sér hvort það sé réttmætt að aðeins þeim einstaklingi sem sótti dómsmál vegna ólögmætra skerðinga á ellilífeyrisgreiðslum frá Tryggingastofnun fái greidda dráttarvexti á meðan aðrir sem urðu fyrir sömu skerðingu fá aðeins greidda almenna vexti. Innlent 25.2.2020 13:40 Bað þingmenn að byggja málflutning sinn á staðreyndum Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu ríkisstjórnina fyrir að hafa ekki brugðist nægilega vel við þeim skorti sem sé á hjúkrunarrými fyrir aldraða. Innlent 22.1.2020 17:53 Sjötugur kennari sem sagt var upp stefnir borginni Með málinu vill Landssamband eldri borgara láta reyna á það hvort að lagaákvæði sem kveður á um að ríkisstarfsmenn láti af störfum þegar þeir verði sjötugir eigi einnig við um grunnskólakennara sem starfa hjá Reykjavíkurborg. Innlent 22.1.2020 07:34 Eldri borgarar eiga að borða allt sem þeim finnst gott og nóg af próteini Hollur og góður matur er öllum nauðsynlegur en sérstaklega er mikilvægt að eldra fólk sé duglegt að borða kjöt, fisk og kjúkling, auk þess að drekka nóg af vökva. Þetta segir Berglind Soffía Ásbjörnsdóttir Blöndal, næringarfræðingur í Hveragerði. Innlent 19.1.2020 18:57 Ingibjörg í toppstandi á níræðisaldri: Gengur allt, fer mikið í ræktina og komin með kærasta Ingibjörg Leifsdóttir fyrrverandi læknaritari er orðin 81 árs en er nýbyrjuð í World Class á fullu og gefur líkamsræktin henni mikið. Lífið 10.1.2020 09:39 Hver bjó til ellilífeyrisþega? Eftirlaun eiga sér rætur til seinni hluta nítjándu aldar í Prússlandi þegar fólk sem náði 70 ára aldri gat fengið borgaralaun frá samfélaginu enda oft útslitið. Skoðun 6.12.2019 08:33 Stofna samtök veikra og aldraðra: „Kerfið er mafía“ Samtök sem vernda veika og aldraða voru stofnuð í dag. Tilgangurinn er að styðja fólk í baráttu sinni við heilbrigðiskerfið. Innlent 30.11.2019 17:39 Vill aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum Öldrunarfordómar eru rótgrónir víða í samfélaginu og því þarf að breyta. Þetta segir þingmaður Vinstri grænna sem hyggst leggja fram þingsályktunartillögu að unnin verði aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum. Innlent 28.11.2019 19:03 Segja upplifun ættingja ekki lýsingu á raunverulegri atburðarás Málið hefur vakið mikla athygli en ættingjar Ingólfs gagnrýna Hrafnistu harðlega vegna málsins og segja starfsfólk hafa hundsað alvarlegt ástand hans. Innlent 7.11.2019 20:29 „Fyrir þeim var bara enn eitt herbergi að losna á Hrafnistu“ Sandra Gunnarsdóttir gagnrýnir stjórnendur Hrafnistu harðlega en afi hennar dó afar þjáður í faðmi aðstandenda. Innlent 7.11.2019 14:16 Forsetinn og Hjaltalín opnuðu Iceland Airwaves á elliheimilinu Grund Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves var formlega sett á elliheimilinu Grund í morgun. Búist er við allt að tíu þúsund gestum á hátíðina í ár. Lífið 6.11.2019 11:47 Dalbrautarþorpið mitt og þitt Í dag, 6. nóvember, eru liðin fjörtíu ár frá því að Dalbraut 21-27 hóf starfsemi sína. Skoðun 5.11.2019 12:48 "Það eru ekki nógu mörg rúm fyrir allt þetta veika fólk“ Róbert Marvin Gíslason vekur athygli á brotalömum í heilbrigðiskerfinu í nýlegum pistli þar sem hann fer yfir síðustu daga aldraðrar frænku sinnar. Innlent 3.11.2019 11:29 Passaðu þig í hálkunni Ég og sjötíu og níu ára gömul frænka mín mættum hjá öldrunarsérfræðing þann nítjánda. september til að fá öldrunarmat þar sem hún vildi fara að komast inn á dvalarheimili. Hún var orðin mjög gleymin og komin með Alzheimereinkenni. Skoðun 2.11.2019 23:44 Lauk meistaranámi 83 ára og hefur ekki enn fundið helga steininn Sólveig Guðlaugsdóttir var ein þeirra 270 nemenda sem brautskráðust úr grunn- eða framhaldsnámi fá Háskóla Íslands í síðustu viku. Innlent 30.10.2019 17:51 Íslendingar forða sér unnvörpum til Spánar Veður og verð dregur landann á hlýrri og bærilegri slóðir. Innlent 29.10.2019 10:03 Pönkhljómsveit fyrir eldri borgara Gígja Jónsdóttir leitar að eldri borgurum sem langar að taka þátt í námskeiði sem spratt upp úr gjörningi. Á námskeiðinu verða þátttakendum lagðar línurnar um hvernig skuli stofna pönkhljómsveit Lífið 23.10.2019 06:05 40 til 50 einstaklingar á Landspítala sem ættu að vera á hjúkrunarheimili Á bilinu 40 til 50 manns liggja nú á Landspítalanum sem ættu að vera á hjúkrunarheimilum. Þetta kom fram í máli Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. Innlent 21.10.2019 15:38 Hreyfing lengir lífið Hreyfing er mjög mikilvæg heilsunni eins og flestir vita. Það á ekki síður við þegar fólk eldist. Sérfræðingar segja mikilvægt að eldri borgarar haldi sér eins virkum og mögulegt er. Regluleg hreyfing getur stuðlað að langlífi og hjálpað fólki að viðhalda góðri heilsu. Lífið 18.10.2019 01:03 Margar kynslóðir saman í hádegismat Mötuneytisvandræði Seyðisfjarðarskóla leystust með því að smala öllum saman í hádegismat í félagsheimilinu þar sem margar kynslóðir snæða saman. Skólastjóri hvetur önnur sveitarfélög til að gera slíkt hið sama. Innlent 18.10.2019 01:10 Fjölskyldur redda ríkinu Á einhverjum tímapunkti á lífsleiðinni mun ég líklega ekki geta klætt mig í sokka. Skoðun 14.10.2019 01:08 ADHD og eldra fólk Er ADHD ekki bara til hjá börnum og ungu fólki? Er ekki þetta eitthvað sem eldist af fólki? Skiptir ADHD greining einhverju máli þegar fólk er hætt að vinna? Skoðun 9.10.2019 17:25 « ‹ 20 21 22 23 24 ›
Heyrir daglega í fjölskyldu sinni í gengum síma vegna heimsóknarbanns Íbúi á Hrafnistu heyrir daglega í fjölskyldu sinni í síma meðan á heimsóknarbanni stendur vegna kórónuveirunnar. Innlent 9.3.2020 20:39
Fresta aðalfundi Félags eldri borgara vegna kórónuveirunnar Félag eldri borgara hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram fimmtudaginn 12. mars. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins í dag. Innlent 9.3.2020 18:36
„Við megum ekki láta veiruna yfirtaka allt“ Landlæknir segir mikilvægt að ekki verði rof í heilbrigðisþjónustu vegna kórónuveirunnar, ekki eigi til að mynda að afpanta læknistíma nema að höfðu samráði við lækna. Innlent 9.3.2020 15:11
Skoða að kalla inn heilbrigðisstarfsfólk sem komið er á eftirlaun Sex einstaklingar greindust með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum hér á landi í dag og eru stjórnvöld farin að undirbúa aðgerðir til þess að bregðast við álagi. Innlent 8.3.2020 17:05
Stöðva heimsóknir til íbúa Hrafnistuheimilanna Í Hrafnistuheimilunum átta, sem staðsett eru í fimm sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ hefur verið tekin sú ákvörðun að stöðva allar heimsóknir til íbúa frá og með morgundeginum, 7. mars. Innlent 6.3.2020 20:15
Grái herinn í góðum gír þrátt fyrir kórónuveiru Þórunn Sveinbjörnsdóttir segir eldri borgara verða 45 þúsund í árslok og óttast ekki að kórónuveiran höggvi skörð í hópinn. Innlent 5.3.2020 10:47
Telur stjórnvöld draga lappirnar því þeir öldnu eru undir Baldur Hermannsson heldur því fram að yngra fólki þyki ekkert verra þó kvarnist úr hópi eldri borgara. Innlent 4.3.2020 16:36
Sólbakaðir eldri borgarar á Selfossi beðnir um að halda sig frá félagsvistinni í bráð Guðfinna Ólafsdóttir, formaður Félags eldri borgara á Selfossi, bendir sínu fólki á að spritta hendur. Innlent 26.2.2020 16:22
„Snýst þetta um að þreyta mannskapinn?“ Formaður velferðarnefndar veltir fyrir sér hvort það sé réttmætt að aðeins þeim einstaklingi sem sótti dómsmál vegna ólögmætra skerðinga á ellilífeyrisgreiðslum frá Tryggingastofnun fái greidda dráttarvexti á meðan aðrir sem urðu fyrir sömu skerðingu fá aðeins greidda almenna vexti. Innlent 25.2.2020 13:40
Bað þingmenn að byggja málflutning sinn á staðreyndum Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu ríkisstjórnina fyrir að hafa ekki brugðist nægilega vel við þeim skorti sem sé á hjúkrunarrými fyrir aldraða. Innlent 22.1.2020 17:53
Sjötugur kennari sem sagt var upp stefnir borginni Með málinu vill Landssamband eldri borgara láta reyna á það hvort að lagaákvæði sem kveður á um að ríkisstarfsmenn láti af störfum þegar þeir verði sjötugir eigi einnig við um grunnskólakennara sem starfa hjá Reykjavíkurborg. Innlent 22.1.2020 07:34
Eldri borgarar eiga að borða allt sem þeim finnst gott og nóg af próteini Hollur og góður matur er öllum nauðsynlegur en sérstaklega er mikilvægt að eldra fólk sé duglegt að borða kjöt, fisk og kjúkling, auk þess að drekka nóg af vökva. Þetta segir Berglind Soffía Ásbjörnsdóttir Blöndal, næringarfræðingur í Hveragerði. Innlent 19.1.2020 18:57
Ingibjörg í toppstandi á níræðisaldri: Gengur allt, fer mikið í ræktina og komin með kærasta Ingibjörg Leifsdóttir fyrrverandi læknaritari er orðin 81 árs en er nýbyrjuð í World Class á fullu og gefur líkamsræktin henni mikið. Lífið 10.1.2020 09:39
Hver bjó til ellilífeyrisþega? Eftirlaun eiga sér rætur til seinni hluta nítjándu aldar í Prússlandi þegar fólk sem náði 70 ára aldri gat fengið borgaralaun frá samfélaginu enda oft útslitið. Skoðun 6.12.2019 08:33
Stofna samtök veikra og aldraðra: „Kerfið er mafía“ Samtök sem vernda veika og aldraða voru stofnuð í dag. Tilgangurinn er að styðja fólk í baráttu sinni við heilbrigðiskerfið. Innlent 30.11.2019 17:39
Vill aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum Öldrunarfordómar eru rótgrónir víða í samfélaginu og því þarf að breyta. Þetta segir þingmaður Vinstri grænna sem hyggst leggja fram þingsályktunartillögu að unnin verði aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum. Innlent 28.11.2019 19:03
Segja upplifun ættingja ekki lýsingu á raunverulegri atburðarás Málið hefur vakið mikla athygli en ættingjar Ingólfs gagnrýna Hrafnistu harðlega vegna málsins og segja starfsfólk hafa hundsað alvarlegt ástand hans. Innlent 7.11.2019 20:29
„Fyrir þeim var bara enn eitt herbergi að losna á Hrafnistu“ Sandra Gunnarsdóttir gagnrýnir stjórnendur Hrafnistu harðlega en afi hennar dó afar þjáður í faðmi aðstandenda. Innlent 7.11.2019 14:16
Forsetinn og Hjaltalín opnuðu Iceland Airwaves á elliheimilinu Grund Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves var formlega sett á elliheimilinu Grund í morgun. Búist er við allt að tíu þúsund gestum á hátíðina í ár. Lífið 6.11.2019 11:47
Dalbrautarþorpið mitt og þitt Í dag, 6. nóvember, eru liðin fjörtíu ár frá því að Dalbraut 21-27 hóf starfsemi sína. Skoðun 5.11.2019 12:48
"Það eru ekki nógu mörg rúm fyrir allt þetta veika fólk“ Róbert Marvin Gíslason vekur athygli á brotalömum í heilbrigðiskerfinu í nýlegum pistli þar sem hann fer yfir síðustu daga aldraðrar frænku sinnar. Innlent 3.11.2019 11:29
Passaðu þig í hálkunni Ég og sjötíu og níu ára gömul frænka mín mættum hjá öldrunarsérfræðing þann nítjánda. september til að fá öldrunarmat þar sem hún vildi fara að komast inn á dvalarheimili. Hún var orðin mjög gleymin og komin með Alzheimereinkenni. Skoðun 2.11.2019 23:44
Lauk meistaranámi 83 ára og hefur ekki enn fundið helga steininn Sólveig Guðlaugsdóttir var ein þeirra 270 nemenda sem brautskráðust úr grunn- eða framhaldsnámi fá Háskóla Íslands í síðustu viku. Innlent 30.10.2019 17:51
Íslendingar forða sér unnvörpum til Spánar Veður og verð dregur landann á hlýrri og bærilegri slóðir. Innlent 29.10.2019 10:03
Pönkhljómsveit fyrir eldri borgara Gígja Jónsdóttir leitar að eldri borgurum sem langar að taka þátt í námskeiði sem spratt upp úr gjörningi. Á námskeiðinu verða þátttakendum lagðar línurnar um hvernig skuli stofna pönkhljómsveit Lífið 23.10.2019 06:05
40 til 50 einstaklingar á Landspítala sem ættu að vera á hjúkrunarheimili Á bilinu 40 til 50 manns liggja nú á Landspítalanum sem ættu að vera á hjúkrunarheimilum. Þetta kom fram í máli Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. Innlent 21.10.2019 15:38
Hreyfing lengir lífið Hreyfing er mjög mikilvæg heilsunni eins og flestir vita. Það á ekki síður við þegar fólk eldist. Sérfræðingar segja mikilvægt að eldri borgarar haldi sér eins virkum og mögulegt er. Regluleg hreyfing getur stuðlað að langlífi og hjálpað fólki að viðhalda góðri heilsu. Lífið 18.10.2019 01:03
Margar kynslóðir saman í hádegismat Mötuneytisvandræði Seyðisfjarðarskóla leystust með því að smala öllum saman í hádegismat í félagsheimilinu þar sem margar kynslóðir snæða saman. Skólastjóri hvetur önnur sveitarfélög til að gera slíkt hið sama. Innlent 18.10.2019 01:10
Fjölskyldur redda ríkinu Á einhverjum tímapunkti á lífsleiðinni mun ég líklega ekki geta klætt mig í sokka. Skoðun 14.10.2019 01:08
ADHD og eldra fólk Er ADHD ekki bara til hjá börnum og ungu fólki? Er ekki þetta eitthvað sem eldist af fólki? Skiptir ADHD greining einhverju máli þegar fólk er hætt að vinna? Skoðun 9.10.2019 17:25