Gróðureldar í Kaliforníu Rekja gróðureld til kynafhjúpunarteitis í Kaliforníu Yfirvöld í Kaliforníu telja að reykvél sem væntanlegri foreldrar notuðu þegar þeir tilkynntu um kyn barns síns hafi verið kveikjan að nokkrum þeirra gróðurelda sem nú geisa í ríkinu. Söguleg hitabylgja gengur nú yfir Kaliforníu sem hefur skapað kjöraðstæður fyrir elda. Erlent 7.9.2020 11:37 Tugir manna innlyksa innan um gróðureldana í Kaliforníu Ráðist hefur verið í mikla björgunaraðgerð í Kaliforníu vegna nokkrurra tuga manna sem innlyksa eru við lón og komast ekki lönd né strönd vegna gróðureldanna sem nú herja í ríkinu. Erlent 6.9.2020 07:42 Kalifornía óskar eftir aðstoð Ástralíu við að berjast við gróðurelda Kaliforníuríki hefur óskað eftir aðstoð Ástralíu og Kanada við að glíma við gróðureldana sem hafa brunnið þar undanfarið. Erlent 22.8.2020 10:52 Minnst fimm látnir vegna eldanna í Kaliforníu Gróðureldarnir sem nú brenna víða í norðurhluta Kalíforníuríkis hafa nú leitt til dauða fimm manneskja í það minnsta og tveggja er saknað. Erlent 21.8.2020 07:45 Eldhafið í Kaliforníu ógnar þúsundum heimila Gróðureldar í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum ógna þúsundum heimila. Erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að nálgast þá vegna landslagsins, sem er bratt og þakið giljum. Erlent 20.8.2020 07:06 Neyðarástand í Kaliforníu Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna mikilla gróðurelda. Erlent 19.8.2020 09:04 Gert að yfirgefa heimili sín vegna elda norður af Los Angeles Yfirvöld í Kaliforníu hafa fyrirskipað íbúum á um fimm hundruð heimilum að yfirgefa heimili sín vegna gróðurelda norður af Los Angeles. Eldarnir hafa breiðst hratt út. Erlent 13.8.2020 08:57 Berjast við gróðurelda í Kaliforníu Þúsundum hefur verið gert að yfirgefa heimili sín í dag vegna gróðurelda sem nú geisa austur af borginni Los Angeles í Kaliforníu. Erlent 2.8.2020 23:52 Hótar að draga alríkisaðstoð til baka Donald Trump hótar því nú að láta alríkisstjórnina hætta að aðstoða Kalíforníuríki í baráttunni við skógarelda sem nú brenna víða í ríkinu. Erlent 4.11.2019 06:59 Víðtækt rafmagnsleysi í Kaliforníu Ástæða er fyrst og fremst sú að raforkufyrirtæki vilja koma í veg fyrir að fallnar raflínur orsaki fleiri elda en að minnsta kosti eitt fyrirtæki, Pacific Gas & Electric er nú þegar til rannsóknar hjá yfirvöldum eftir að það lokaði fyrir rafmagn hjá 970 þúsund eignum í ríkinu og tilkynntu um að til standi að slökkva á 650 þúsund viðskiptavinum til viðbótar. Erlent 29.10.2019 08:38 Lebron James og fjölskylda á vergangi vegna skógareldanna Skógareldarnir í Kaliforníu hafa mikil áhrif á fólk á svæðinu og meðal þeirra er Lebron James. Körfubolti 28.10.2019 14:16 Neyðarástandi lýst yfir í Kaliforníu vegna kjarreldanna Eldfimum aðstæðum er áfram spáð fram á morgundaginn. Erlent 27.10.2019 23:08 90 þúsund flýja skógarelda og milljónir án rafmagns 90 þúsund íbúar í norðurhluta Kaliforníu-ríkis Bandaríkjanna hafa verið beðin um að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda sem þar geisa. Búist er við að tvær milljónir íbúa verði ríkis verði án rafmagns vegna varúðarráðstafana. Erlent 27.10.2019 08:42 Tvær milljónir gætu verið án rafmagns vegna eldanna Orkufyrirtæki í Kaliforníu segist gætu þurft að taka rafmagn af í 36 sýslum með tvær milljónir íbúa til að koma í veg fyrir frekari skógar- og kjarrelda. Erlent 26.10.2019 18:31 Um 50 þúsundum gert að flýja heimili sín vegna skógarelda Enn hafa ekki borist neinar fréttir af manntjóni, en fjöldi heimila hafa eyðilagst frá því að eldarnir hófust. Erlent 25.10.2019 10:09 Þrír látnir í Kalíforníu Eldar hafa undanfarið logað í sunnanverðri Kalíforníu, við stórborgina Los Angeles. Yfir 30 byggingar eru skemmdar og þrír eru látnir. Erlent 13.10.2019 12:30 Hundrað þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda Miklir skógareldar geisa nú víða í suðurhluta Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum. Erlent 12.10.2019 21:01 Hélt sér á lífi í 101 sólarhring með skunkaveiðum Hundurinn Kingston er aftur kominn í faðm eigenda eftir að þeir urðu viðskila í mannskæðustu skógareldum Kaliforníuríkis. Erlent 21.2.2019 10:56 Draga úr leit í Kaliforníu Ellefu er enn saknað en fjöldi þeirra hefur verið á miklu reiki og var eitt sinn tæplega 1.300 og um tíma var óttast að hundruð hefðu dáið vegna eldanna. Erlent 5.12.2018 11:44 Eldfim orð Undanfarna daga hafa norðanvindar blásið þykkum reyk yfir bæinn okkar í Norður-Kaliforníu. Bakþankar 18.11.2018 22:01 Forseti Finnlands furðar sig á ummælum Trump um rakstur skóga Sauli Niinisto, forseti Finnlands, furðar sig á ummælum Donalds Trump þar sem hann heldur því fram að skógareldar séu ekki vandamál í Finnlandi vegna þess að finnsk stjórnvöld láti raka skógarbotninn og dragi þannig stórlega úr eldhættu. Finnlandsforseti gefur lítið fyrir þessar fullyrðingar. Erlent 18.11.2018 18:58 Trump virti fyrir sér eyðilegginguna í Kaliforníu Bandaríkjaforseti heimsótti Norður-Kaliforníu í dag en þar geysa enn skógareldar. Erlent 18.11.2018 07:45 Alls 59 látnir og 130 enn saknað í Kaliforníu 450 manns leita nú skipulega í rústum húsa á svæðinu og í bílum sem brunnið hafa á aðliggjandi vegum. Erlent 15.11.2018 08:02 "Paradís er horfin“ Rex Stewart, íbúi í Paradís-bæ í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum var á kúpunni þegar hann flutti í bæinn fyrir 40 árum. Hann er í sömu stöðu núna eftir að miklir skógareldar gjöreyðilögðu bæinn þar sem um 27 þúsund manns búa. Erlent 11.11.2018 08:03 « ‹ 1 2 ›
Rekja gróðureld til kynafhjúpunarteitis í Kaliforníu Yfirvöld í Kaliforníu telja að reykvél sem væntanlegri foreldrar notuðu þegar þeir tilkynntu um kyn barns síns hafi verið kveikjan að nokkrum þeirra gróðurelda sem nú geisa í ríkinu. Söguleg hitabylgja gengur nú yfir Kaliforníu sem hefur skapað kjöraðstæður fyrir elda. Erlent 7.9.2020 11:37
Tugir manna innlyksa innan um gróðureldana í Kaliforníu Ráðist hefur verið í mikla björgunaraðgerð í Kaliforníu vegna nokkrurra tuga manna sem innlyksa eru við lón og komast ekki lönd né strönd vegna gróðureldanna sem nú herja í ríkinu. Erlent 6.9.2020 07:42
Kalifornía óskar eftir aðstoð Ástralíu við að berjast við gróðurelda Kaliforníuríki hefur óskað eftir aðstoð Ástralíu og Kanada við að glíma við gróðureldana sem hafa brunnið þar undanfarið. Erlent 22.8.2020 10:52
Minnst fimm látnir vegna eldanna í Kaliforníu Gróðureldarnir sem nú brenna víða í norðurhluta Kalíforníuríkis hafa nú leitt til dauða fimm manneskja í það minnsta og tveggja er saknað. Erlent 21.8.2020 07:45
Eldhafið í Kaliforníu ógnar þúsundum heimila Gróðureldar í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum ógna þúsundum heimila. Erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að nálgast þá vegna landslagsins, sem er bratt og þakið giljum. Erlent 20.8.2020 07:06
Neyðarástand í Kaliforníu Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna mikilla gróðurelda. Erlent 19.8.2020 09:04
Gert að yfirgefa heimili sín vegna elda norður af Los Angeles Yfirvöld í Kaliforníu hafa fyrirskipað íbúum á um fimm hundruð heimilum að yfirgefa heimili sín vegna gróðurelda norður af Los Angeles. Eldarnir hafa breiðst hratt út. Erlent 13.8.2020 08:57
Berjast við gróðurelda í Kaliforníu Þúsundum hefur verið gert að yfirgefa heimili sín í dag vegna gróðurelda sem nú geisa austur af borginni Los Angeles í Kaliforníu. Erlent 2.8.2020 23:52
Hótar að draga alríkisaðstoð til baka Donald Trump hótar því nú að láta alríkisstjórnina hætta að aðstoða Kalíforníuríki í baráttunni við skógarelda sem nú brenna víða í ríkinu. Erlent 4.11.2019 06:59
Víðtækt rafmagnsleysi í Kaliforníu Ástæða er fyrst og fremst sú að raforkufyrirtæki vilja koma í veg fyrir að fallnar raflínur orsaki fleiri elda en að minnsta kosti eitt fyrirtæki, Pacific Gas & Electric er nú þegar til rannsóknar hjá yfirvöldum eftir að það lokaði fyrir rafmagn hjá 970 þúsund eignum í ríkinu og tilkynntu um að til standi að slökkva á 650 þúsund viðskiptavinum til viðbótar. Erlent 29.10.2019 08:38
Lebron James og fjölskylda á vergangi vegna skógareldanna Skógareldarnir í Kaliforníu hafa mikil áhrif á fólk á svæðinu og meðal þeirra er Lebron James. Körfubolti 28.10.2019 14:16
Neyðarástandi lýst yfir í Kaliforníu vegna kjarreldanna Eldfimum aðstæðum er áfram spáð fram á morgundaginn. Erlent 27.10.2019 23:08
90 þúsund flýja skógarelda og milljónir án rafmagns 90 þúsund íbúar í norðurhluta Kaliforníu-ríkis Bandaríkjanna hafa verið beðin um að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda sem þar geisa. Búist er við að tvær milljónir íbúa verði ríkis verði án rafmagns vegna varúðarráðstafana. Erlent 27.10.2019 08:42
Tvær milljónir gætu verið án rafmagns vegna eldanna Orkufyrirtæki í Kaliforníu segist gætu þurft að taka rafmagn af í 36 sýslum með tvær milljónir íbúa til að koma í veg fyrir frekari skógar- og kjarrelda. Erlent 26.10.2019 18:31
Um 50 þúsundum gert að flýja heimili sín vegna skógarelda Enn hafa ekki borist neinar fréttir af manntjóni, en fjöldi heimila hafa eyðilagst frá því að eldarnir hófust. Erlent 25.10.2019 10:09
Þrír látnir í Kalíforníu Eldar hafa undanfarið logað í sunnanverðri Kalíforníu, við stórborgina Los Angeles. Yfir 30 byggingar eru skemmdar og þrír eru látnir. Erlent 13.10.2019 12:30
Hundrað þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda Miklir skógareldar geisa nú víða í suðurhluta Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum. Erlent 12.10.2019 21:01
Hélt sér á lífi í 101 sólarhring með skunkaveiðum Hundurinn Kingston er aftur kominn í faðm eigenda eftir að þeir urðu viðskila í mannskæðustu skógareldum Kaliforníuríkis. Erlent 21.2.2019 10:56
Draga úr leit í Kaliforníu Ellefu er enn saknað en fjöldi þeirra hefur verið á miklu reiki og var eitt sinn tæplega 1.300 og um tíma var óttast að hundruð hefðu dáið vegna eldanna. Erlent 5.12.2018 11:44
Eldfim orð Undanfarna daga hafa norðanvindar blásið þykkum reyk yfir bæinn okkar í Norður-Kaliforníu. Bakþankar 18.11.2018 22:01
Forseti Finnlands furðar sig á ummælum Trump um rakstur skóga Sauli Niinisto, forseti Finnlands, furðar sig á ummælum Donalds Trump þar sem hann heldur því fram að skógareldar séu ekki vandamál í Finnlandi vegna þess að finnsk stjórnvöld láti raka skógarbotninn og dragi þannig stórlega úr eldhættu. Finnlandsforseti gefur lítið fyrir þessar fullyrðingar. Erlent 18.11.2018 18:58
Trump virti fyrir sér eyðilegginguna í Kaliforníu Bandaríkjaforseti heimsótti Norður-Kaliforníu í dag en þar geysa enn skógareldar. Erlent 18.11.2018 07:45
Alls 59 látnir og 130 enn saknað í Kaliforníu 450 manns leita nú skipulega í rústum húsa á svæðinu og í bílum sem brunnið hafa á aðliggjandi vegum. Erlent 15.11.2018 08:02
"Paradís er horfin“ Rex Stewart, íbúi í Paradís-bæ í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum var á kúpunni þegar hann flutti í bæinn fyrir 40 árum. Hann er í sömu stöðu núna eftir að miklir skógareldar gjöreyðilögðu bæinn þar sem um 27 þúsund manns búa. Erlent 11.11.2018 08:03
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið