Skoðanir Ástæðulaus ótti Allt bendir til þess að ríkisstjórninni sé að takast það ætlunarverk sitt að koma í gegn afleitu lagafrumvarpi um breytt rekstrarform Ríkisútvarpsins. Ef sú verður raunin hafa ríkisstjórnarflokkarnir látið sér ganga úr greipum mikilvægt tækifæri til þess að skapa sæmilega sátt um Ríkisútvarpið. Fastir pennar 22.11.2006 18:54 Rugluð samgöngustefna, loforðaglaðir ráðherrar, prófkjör nyrðra Hér er fjallað um samgöngur, kröfur um betri Suðurlandsveg, frestun Sundabrautar, Héðinsfjarðargöngin, hálendisveg til Akureyrar, hrepparíg og sérhagsmunapot, stjórnmálamenn sem eru farnir að deila út kosningagjöfum án þess að spyrja þingið– og svo er líka farið yfir stöðuna fyrir prófkjör Sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi... Fastir pennar 22.11.2006 21:16 Íslenska klíkuhefðin Ég hef aldrei sagt útlendingi þetta án þess að hann lýsi mikilli furðu á þessu og líklega yrði undrunin meiri ef sagt væri frá dæmum um feimni manna við að láta þjóðina ráða. Fastir pennar 21.11.2006 20:43 Íbúar ganga til atkvæða Ljóst er að vilji Íslendinga stendur til þess að fá að taka með beinum hætti þátt í vissum stjórnvaldsákvörðunum. Annars vegar er hér um að ræða þjóðaratkvæðagreiðslu um meiriháttar mál sem varða þjóðina alla og hins vegar grenndarmál eða framkvæmdir sem íbúar í tilteknu sveitarfélagi taka ákvörðum um með beinni atkvæðagreiðslu. Fastir pennar 21.11.2006 20:43 Eitt heimskulegasta hernaðarævintýri sögunnar Í Bandaríkjunum er smátt og smátt verið að taka forræðið af forsetanum. Hann er búinn að tapa völdum í báðum þingdeildum. Á vettvang eru komnir gamlir vinir pabba hans til að freista þess að hreinsa upp eftir partíið. Þeir trúðu aldrei á stríðið.... Fastir pennar 21.11.2006 23:34 Aumingja Jónas, grein Arnars, dóp og drykkja Hér er fjallað um verðlaunin sem eru kennd við Jónas Hallgrímsson, eftirmál eftir furðulega grein háttsetts lögreglumanns sem minna helst á óskiljanlega taflmennsku en loks er vikið að nýrri skýrslu þar sem kemur fram að bresk ungmenni stunda meiri fíkniefnaneyslu, drykkju, ofbeldi og kynlíf en jafnaldrar þeirra í öðrum löndum... Fastir pennar 21.11.2006 12:37 Er ríkisvæðing lausn? Miklu vafasamara er hins vegar að setja skorður við frjálsum framlögum til stjórnmálastarfsemi. Í fyrsta lagi er spurning hvort það samrýmist skoðanafrelsi og rétti einstaklinga og fyrirtækja til að ráðstafa fjármunum sínum. Fastir pennar 20.11.2006 18:36 Guðmundur á Mokka kvaddur Guðmundur var einstakur öðlingur sem í áratugi rak hið frábæra kaffihús Mokka á Skólavörðustíg. Kaffihúsið er löngu orðið sígilt, enda líður brátt að því að það hafi starfað í hálfa öld, innréttingarnar þar inni í dásamlegum módernískum stíl frá því í kringum 1960... Fastir pennar 20.11.2006 18:59 Vatnajökuls-þjóðgarður Ef ráðamenn Norsk Hydro eru í alvöru að hugsa um að reisa hér álver, þá ætti helst að benda þeim á Keilisnes, ef ekki verður af stækkun i Straumsvík og álveri í Helguvík, en næsta álver hér hlýtur hin svegar að rísa norðan við Húsavík. Fastir pennar 19.11.2006 19:01 Ástkæra ylhýra og fleira Fyrir pistlahöfundinn hefur lífið aftur hafið sinn vanagang að lokinni prófkjörsbaráttu. Það var skemmtilegur tími, kona hefði ekki slegið hendinni á móti betri árangri en telur þó að þegar öllu sé á botninn hvolft megi hún vel við una. Fastir pennar 19.11.2006 19:01 Einstök menntasókn – Ranghugmyndir menntamálaráðherra. Í Fréttablaðinu hinn 29. október birtist grein eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra um hlutfall Íslendinga á aldrinum 20-40 ára sem stunda háskólanám. Þar hrósaði hún ítrekað þeim árangri sem íslensk stjórnvöld hafa náð í framlagi til menntamála, samanborið við hin Norðurlöndin. Skoðun 19.11.2006 19:01 Kristniboðsskipunin í skólum Fréttablaðið greindi í síðasta mánuði frá mótmælum Siðmenntar vegna Vinaleiðar, „kristilegrar sálgæslu" í grunnskólum, á þeim forsendum að þar væri um óeðlileg tengsl skóla og kirkju að ræða. Í fréttinni hafnaði Karl Sigurbjörnsson biskup því að um trúboð væri að ræða. Skoðun 19.11.2006 19:01 Sagan í sjónvarpi llugi Gunnarsson er menningarsinni eins og gömlum róttæklingi sæmir. Honum er annt um hlutverk Ríkisútvarpsins og líka um sögu landsins (Fréttablaðið, 5. nóv.). Hann vill sjá heimildamyndir um þessa sögu í Ríkisútvarpinu. Heyr, heyr! Hann er velkominn í hóp áhugamanna um þessi mál. Við þurfum þó ekki að stofna ný stjórnmálasamtök um þennan áhuga því hann sker á öll flokksbönd og á hljómgrunn víða þó að minna verði úr framkvæmdum. Skoðun 19.11.2006 19:01 Hugmyndafræðileg flatneskja? Björgvin Guðmundsson (mis)notar sl. fimmtudag stöðu sína á Fréttablaðinu til að lýsa í pistlinum Frá degi til dags, málefnastarfi Heimdallar síðastliðin tvö ár, sem „hugmyndafræðilegri flatneskju". Nú geti hins vegar „frjálshyggjumenn andað léttar" því „hugsjónir Heimdallar lifi góðu lífi" hjá núverandi stjórn, sem nýlega hafi mótmælt kaupum ríkisfyrirtækis á prentsmiðju og að ríkið reki RÚV. Skoðun 19.11.2006 19:01 Hvað er að því að Hafnfirðingar kjósi um stækkun Alcan? Í Fréttablaðinu 12. nóvember sl. var viðtal við Rannveigu Rist, forstjóra Alcan, um stækkunar-áform álversins í Straumsvík. Viðtalið er um margt athyglisvert. Skoðun 19.11.2006 19:01 Órói innan flokkanna Hér er fjallað um stöðuna í stjórnmálaflokkunum í aðdraganda kosninga, hugsanlegt sérframboð Kristins H. Gunnarssonar, vandamál Sjálfstæðisflokksins vegna Árna Johnsen, líklegan klofning innan Frjálslynda flokksins vegna innflytjendamála og beitta greiningu á sundurlyndisfjandanum sem gengur laus í Samfylkingunni... Fastir pennar 19.11.2006 17:04 Lýðræði í skólastarfi Um helgina héldu samtök áhugafólks um skólaþróun ársþing sitt í Ingunnarskóla hér í Reykjavík. Samtökin voru stofnuð árið 2005 á Selfossi og innan þeirra starfa kennarar, skólastjórnendur, foreldrar og aðrir þeir sem hafa áhuga á betri menntun á Íslandi. Fastir pennar 18.11.2006 19:15 Brotið siðferði eða tæknivilla Sjálfstæðisflokkurinn er í sérkennilegri stöðu í aðdraganda komandi kosninga eftir sigur Árna Johnsen í prófkjöri flokksins í Suðurkjördæmi. Það er augljóst að maður, sem hefur verið dæmdur vegna brota í trúnaðarstarfi fyrir þjóðina og fær afgerandi kosningu í annað sæti listans og verulegan stuðning í forystusæti í sínu kjördæmi, hefur unnið mikinn kosningasigur. Fastir pennar 18.11.2006 19:15 Björn á leikinn Í leiðara Þorsteins Pálssonar í Fréttablaðinu í gær kemur fram áskorun til Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um viðbrögð við grein Arnars Jenssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá embætti ríkislögreglustjóra, sem birtist í Morgunblaðinu sl. miðvikudag. Skoðun 18.11.2006 19:15 Ís á Tjörninni, Roof Tops, Snoddas og ferðaglaðir þingmenn Hér er fjallað um gönguferð um ísi lagða Reykjavíkurtjörn, hljómsveitina vinsælu Roof Tops, eilíf ferðalög alþingismanna, sænska tónlistarmanninn Snoddas og loks er vakin athygli á hinu merka tenglasafni sem er hér neðar á síðunni... Fastir pennar 18.11.2006 21:29 Endalok olíualdar, réttritun, Sykurmolar og frægir Frakkar Hér er fjallað um þann möguleika að olíuframleiðsla Saudi-Arabíu fari minnkandi með tilheyrandi kreppu, réttritun á íslensku og frönsku, endurkomu Sykurmolanna og eftirminnilega tónleika með þeim og loks monta ég mig af kynnum við fræga fransmenn... Fastir pennar 17.11.2006 20:51 Kalda stríðið sögunnar Hitasóttarkenndur ákafinn í þessum umræðum sýnir það, sem Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur bent á, að kalda stríðinu er ekki lokið á vettvangi sögunnar. Með því að hagræða sannleikanum vilja róttækir vinstri menn bæta sér upp, að þeir töpuðu stríðinu. Fastir pennar 16.11.2006 22:15 Raunsæi Þegar rætt er um stöðu Íslands á meðal þjóðanna í nafni lýðveldisins gerist það endrum og sinnum að upphafningin er svo mikil að hún getur allt eins vakið brosviprur sem virðingu. Stefnuræða utanríkisráðherra á Alþingi í gær var hins vegar laus við þetta. Fastir pennar 16.11.2006 22:15 Gleraugun sem fuku, löggan, Árni og Kristinn Hér er fjallað um þetta hræðilega veður sem geisar á landinu, gleraugu sem fuku út í buskann, tilraunir framsóknarmanna til að fella Kristinn H. Gunnarsson, glappaskot Árna Johnsen og undarlega grein eftir yfirmann í lögreglunni... Fastir pennar 16.11.2006 20:50 Stóriðja, er sátt í sjónmáli? Víða um land virðist mikill áhugi á að byggja lítil álver. Of lítil álver ef marka má það sem fram hefur komið um rekstrarhagkvæmni álvera. Á Suðurnesjum og Húsavík vilja menn byggja álver með 250.000 tonna framleiðslugetu. Það hefur lengi legið fyrir að til þess að njóta hagkvæmni stærðarinnar þurfa álver að vera talsvert stærri en sem þessu nemur. Skoðun 15.11.2006 16:47 Þrjár fallnar forsendur Veldi Sjálfstæðisflokksins (1929-) hefur frá fyrstu tíð hvílt á þrem meginforsendum. Sjálfstæðisflokkurinn tók í fyrsta lagi eindregna afstöðu gegn Sovétríkjunum (1917-1991) og alræðisskipulagi þeirra og stillti sér upp sem höfuðandstæðingi Kommúnistaflokksins (1930-38), Sósíalistaflokksins (1938-68) og Alþýðubandalagsins (1956-). Fastir pennar 15.11.2006 21:45 Goðsögn deyr Ungir Íslendingar, og þeir sem eldri eru, hafa tekið í sína þjónustu af gríðarlegum krafti tölvupóst, sms, msn og blogg þar sem kílómetrar af orðum verða til á hverjum degi. Og alls staðar er fólk að lesa. Ekki bækur, enda eru þær ekki hið eina sanna heimili orða eins og stundum mætti halda. Fastir pennar 15.11.2006 16:47 Einkarekstur og akademískt lýðræði Ekki má vanmeta mikilvægi þess að menntastofnanir þjóðarinnar séu eins og kostur er óháðar ríkjandi öflum í stjórnmála- og viðskiptalífi. Þær móta og þjálfa hug næstu kynslóða þjóðarinnar og eru athvarf fræðilegrar umræðu sem þarf að geta storkað ríkjandi hugmyndum og þeim sem ráðandi eru á öðrum sviðum þjóðfélagsins. Skoðun 15.11.2006 21:45 Meint endalok landsbyggðar Fyrri hluta október birtist greinaflokkur í Fréttablaðinu undir heitinu „Flóttinn af landsbyggðinni“. Þar var hlutur dreifbýlis settur undir mæliker ameríkskrar hagspeki með þeirri niðurstöðu að þéttbýli utan Reykjavíkur, annars staðar en á Akureyri og í Bolungavík, væri dauðadæmt. Þarna birtust greinar með dramatískar fyrirsagnir eins og: „Austfirðingar í útrýmingarhættu,“ „Hvergi lægri tekjur“ og „Akureyri ein með framtíð.“ Skoðun 15.11.2006 16:47 Úthýst, útrýmt og fordæmt Litlu munaði að Felix Rottberger yrði sendur í gasklefann með systrum sínum árið 1944. Í dag sendir hann sínar bestu kveðjur og óskar nýbúum og útlendingum, án tillits til trúar og uppruna, farnaðar á Íslandi. Höfundur er fornleifafræðingur. Skoðun 15.11.2006 16:47 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 75 ›
Ástæðulaus ótti Allt bendir til þess að ríkisstjórninni sé að takast það ætlunarverk sitt að koma í gegn afleitu lagafrumvarpi um breytt rekstrarform Ríkisútvarpsins. Ef sú verður raunin hafa ríkisstjórnarflokkarnir látið sér ganga úr greipum mikilvægt tækifæri til þess að skapa sæmilega sátt um Ríkisútvarpið. Fastir pennar 22.11.2006 18:54
Rugluð samgöngustefna, loforðaglaðir ráðherrar, prófkjör nyrðra Hér er fjallað um samgöngur, kröfur um betri Suðurlandsveg, frestun Sundabrautar, Héðinsfjarðargöngin, hálendisveg til Akureyrar, hrepparíg og sérhagsmunapot, stjórnmálamenn sem eru farnir að deila út kosningagjöfum án þess að spyrja þingið– og svo er líka farið yfir stöðuna fyrir prófkjör Sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi... Fastir pennar 22.11.2006 21:16
Íslenska klíkuhefðin Ég hef aldrei sagt útlendingi þetta án þess að hann lýsi mikilli furðu á þessu og líklega yrði undrunin meiri ef sagt væri frá dæmum um feimni manna við að láta þjóðina ráða. Fastir pennar 21.11.2006 20:43
Íbúar ganga til atkvæða Ljóst er að vilji Íslendinga stendur til þess að fá að taka með beinum hætti þátt í vissum stjórnvaldsákvörðunum. Annars vegar er hér um að ræða þjóðaratkvæðagreiðslu um meiriháttar mál sem varða þjóðina alla og hins vegar grenndarmál eða framkvæmdir sem íbúar í tilteknu sveitarfélagi taka ákvörðum um með beinni atkvæðagreiðslu. Fastir pennar 21.11.2006 20:43
Eitt heimskulegasta hernaðarævintýri sögunnar Í Bandaríkjunum er smátt og smátt verið að taka forræðið af forsetanum. Hann er búinn að tapa völdum í báðum þingdeildum. Á vettvang eru komnir gamlir vinir pabba hans til að freista þess að hreinsa upp eftir partíið. Þeir trúðu aldrei á stríðið.... Fastir pennar 21.11.2006 23:34
Aumingja Jónas, grein Arnars, dóp og drykkja Hér er fjallað um verðlaunin sem eru kennd við Jónas Hallgrímsson, eftirmál eftir furðulega grein háttsetts lögreglumanns sem minna helst á óskiljanlega taflmennsku en loks er vikið að nýrri skýrslu þar sem kemur fram að bresk ungmenni stunda meiri fíkniefnaneyslu, drykkju, ofbeldi og kynlíf en jafnaldrar þeirra í öðrum löndum... Fastir pennar 21.11.2006 12:37
Er ríkisvæðing lausn? Miklu vafasamara er hins vegar að setja skorður við frjálsum framlögum til stjórnmálastarfsemi. Í fyrsta lagi er spurning hvort það samrýmist skoðanafrelsi og rétti einstaklinga og fyrirtækja til að ráðstafa fjármunum sínum. Fastir pennar 20.11.2006 18:36
Guðmundur á Mokka kvaddur Guðmundur var einstakur öðlingur sem í áratugi rak hið frábæra kaffihús Mokka á Skólavörðustíg. Kaffihúsið er löngu orðið sígilt, enda líður brátt að því að það hafi starfað í hálfa öld, innréttingarnar þar inni í dásamlegum módernískum stíl frá því í kringum 1960... Fastir pennar 20.11.2006 18:59
Vatnajökuls-þjóðgarður Ef ráðamenn Norsk Hydro eru í alvöru að hugsa um að reisa hér álver, þá ætti helst að benda þeim á Keilisnes, ef ekki verður af stækkun i Straumsvík og álveri í Helguvík, en næsta álver hér hlýtur hin svegar að rísa norðan við Húsavík. Fastir pennar 19.11.2006 19:01
Ástkæra ylhýra og fleira Fyrir pistlahöfundinn hefur lífið aftur hafið sinn vanagang að lokinni prófkjörsbaráttu. Það var skemmtilegur tími, kona hefði ekki slegið hendinni á móti betri árangri en telur þó að þegar öllu sé á botninn hvolft megi hún vel við una. Fastir pennar 19.11.2006 19:01
Einstök menntasókn – Ranghugmyndir menntamálaráðherra. Í Fréttablaðinu hinn 29. október birtist grein eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra um hlutfall Íslendinga á aldrinum 20-40 ára sem stunda háskólanám. Þar hrósaði hún ítrekað þeim árangri sem íslensk stjórnvöld hafa náð í framlagi til menntamála, samanborið við hin Norðurlöndin. Skoðun 19.11.2006 19:01
Kristniboðsskipunin í skólum Fréttablaðið greindi í síðasta mánuði frá mótmælum Siðmenntar vegna Vinaleiðar, „kristilegrar sálgæslu" í grunnskólum, á þeim forsendum að þar væri um óeðlileg tengsl skóla og kirkju að ræða. Í fréttinni hafnaði Karl Sigurbjörnsson biskup því að um trúboð væri að ræða. Skoðun 19.11.2006 19:01
Sagan í sjónvarpi llugi Gunnarsson er menningarsinni eins og gömlum róttæklingi sæmir. Honum er annt um hlutverk Ríkisútvarpsins og líka um sögu landsins (Fréttablaðið, 5. nóv.). Hann vill sjá heimildamyndir um þessa sögu í Ríkisútvarpinu. Heyr, heyr! Hann er velkominn í hóp áhugamanna um þessi mál. Við þurfum þó ekki að stofna ný stjórnmálasamtök um þennan áhuga því hann sker á öll flokksbönd og á hljómgrunn víða þó að minna verði úr framkvæmdum. Skoðun 19.11.2006 19:01
Hugmyndafræðileg flatneskja? Björgvin Guðmundsson (mis)notar sl. fimmtudag stöðu sína á Fréttablaðinu til að lýsa í pistlinum Frá degi til dags, málefnastarfi Heimdallar síðastliðin tvö ár, sem „hugmyndafræðilegri flatneskju". Nú geti hins vegar „frjálshyggjumenn andað léttar" því „hugsjónir Heimdallar lifi góðu lífi" hjá núverandi stjórn, sem nýlega hafi mótmælt kaupum ríkisfyrirtækis á prentsmiðju og að ríkið reki RÚV. Skoðun 19.11.2006 19:01
Hvað er að því að Hafnfirðingar kjósi um stækkun Alcan? Í Fréttablaðinu 12. nóvember sl. var viðtal við Rannveigu Rist, forstjóra Alcan, um stækkunar-áform álversins í Straumsvík. Viðtalið er um margt athyglisvert. Skoðun 19.11.2006 19:01
Órói innan flokkanna Hér er fjallað um stöðuna í stjórnmálaflokkunum í aðdraganda kosninga, hugsanlegt sérframboð Kristins H. Gunnarssonar, vandamál Sjálfstæðisflokksins vegna Árna Johnsen, líklegan klofning innan Frjálslynda flokksins vegna innflytjendamála og beitta greiningu á sundurlyndisfjandanum sem gengur laus í Samfylkingunni... Fastir pennar 19.11.2006 17:04
Lýðræði í skólastarfi Um helgina héldu samtök áhugafólks um skólaþróun ársþing sitt í Ingunnarskóla hér í Reykjavík. Samtökin voru stofnuð árið 2005 á Selfossi og innan þeirra starfa kennarar, skólastjórnendur, foreldrar og aðrir þeir sem hafa áhuga á betri menntun á Íslandi. Fastir pennar 18.11.2006 19:15
Brotið siðferði eða tæknivilla Sjálfstæðisflokkurinn er í sérkennilegri stöðu í aðdraganda komandi kosninga eftir sigur Árna Johnsen í prófkjöri flokksins í Suðurkjördæmi. Það er augljóst að maður, sem hefur verið dæmdur vegna brota í trúnaðarstarfi fyrir þjóðina og fær afgerandi kosningu í annað sæti listans og verulegan stuðning í forystusæti í sínu kjördæmi, hefur unnið mikinn kosningasigur. Fastir pennar 18.11.2006 19:15
Björn á leikinn Í leiðara Þorsteins Pálssonar í Fréttablaðinu í gær kemur fram áskorun til Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um viðbrögð við grein Arnars Jenssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá embætti ríkislögreglustjóra, sem birtist í Morgunblaðinu sl. miðvikudag. Skoðun 18.11.2006 19:15
Ís á Tjörninni, Roof Tops, Snoddas og ferðaglaðir þingmenn Hér er fjallað um gönguferð um ísi lagða Reykjavíkurtjörn, hljómsveitina vinsælu Roof Tops, eilíf ferðalög alþingismanna, sænska tónlistarmanninn Snoddas og loks er vakin athygli á hinu merka tenglasafni sem er hér neðar á síðunni... Fastir pennar 18.11.2006 21:29
Endalok olíualdar, réttritun, Sykurmolar og frægir Frakkar Hér er fjallað um þann möguleika að olíuframleiðsla Saudi-Arabíu fari minnkandi með tilheyrandi kreppu, réttritun á íslensku og frönsku, endurkomu Sykurmolanna og eftirminnilega tónleika með þeim og loks monta ég mig af kynnum við fræga fransmenn... Fastir pennar 17.11.2006 20:51
Kalda stríðið sögunnar Hitasóttarkenndur ákafinn í þessum umræðum sýnir það, sem Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur bent á, að kalda stríðinu er ekki lokið á vettvangi sögunnar. Með því að hagræða sannleikanum vilja róttækir vinstri menn bæta sér upp, að þeir töpuðu stríðinu. Fastir pennar 16.11.2006 22:15
Raunsæi Þegar rætt er um stöðu Íslands á meðal þjóðanna í nafni lýðveldisins gerist það endrum og sinnum að upphafningin er svo mikil að hún getur allt eins vakið brosviprur sem virðingu. Stefnuræða utanríkisráðherra á Alþingi í gær var hins vegar laus við þetta. Fastir pennar 16.11.2006 22:15
Gleraugun sem fuku, löggan, Árni og Kristinn Hér er fjallað um þetta hræðilega veður sem geisar á landinu, gleraugu sem fuku út í buskann, tilraunir framsóknarmanna til að fella Kristinn H. Gunnarsson, glappaskot Árna Johnsen og undarlega grein eftir yfirmann í lögreglunni... Fastir pennar 16.11.2006 20:50
Stóriðja, er sátt í sjónmáli? Víða um land virðist mikill áhugi á að byggja lítil álver. Of lítil álver ef marka má það sem fram hefur komið um rekstrarhagkvæmni álvera. Á Suðurnesjum og Húsavík vilja menn byggja álver með 250.000 tonna framleiðslugetu. Það hefur lengi legið fyrir að til þess að njóta hagkvæmni stærðarinnar þurfa álver að vera talsvert stærri en sem þessu nemur. Skoðun 15.11.2006 16:47
Þrjár fallnar forsendur Veldi Sjálfstæðisflokksins (1929-) hefur frá fyrstu tíð hvílt á þrem meginforsendum. Sjálfstæðisflokkurinn tók í fyrsta lagi eindregna afstöðu gegn Sovétríkjunum (1917-1991) og alræðisskipulagi þeirra og stillti sér upp sem höfuðandstæðingi Kommúnistaflokksins (1930-38), Sósíalistaflokksins (1938-68) og Alþýðubandalagsins (1956-). Fastir pennar 15.11.2006 21:45
Goðsögn deyr Ungir Íslendingar, og þeir sem eldri eru, hafa tekið í sína þjónustu af gríðarlegum krafti tölvupóst, sms, msn og blogg þar sem kílómetrar af orðum verða til á hverjum degi. Og alls staðar er fólk að lesa. Ekki bækur, enda eru þær ekki hið eina sanna heimili orða eins og stundum mætti halda. Fastir pennar 15.11.2006 16:47
Einkarekstur og akademískt lýðræði Ekki má vanmeta mikilvægi þess að menntastofnanir þjóðarinnar séu eins og kostur er óháðar ríkjandi öflum í stjórnmála- og viðskiptalífi. Þær móta og þjálfa hug næstu kynslóða þjóðarinnar og eru athvarf fræðilegrar umræðu sem þarf að geta storkað ríkjandi hugmyndum og þeim sem ráðandi eru á öðrum sviðum þjóðfélagsins. Skoðun 15.11.2006 21:45
Meint endalok landsbyggðar Fyrri hluta október birtist greinaflokkur í Fréttablaðinu undir heitinu „Flóttinn af landsbyggðinni“. Þar var hlutur dreifbýlis settur undir mæliker ameríkskrar hagspeki með þeirri niðurstöðu að þéttbýli utan Reykjavíkur, annars staðar en á Akureyri og í Bolungavík, væri dauðadæmt. Þarna birtust greinar með dramatískar fyrirsagnir eins og: „Austfirðingar í útrýmingarhættu,“ „Hvergi lægri tekjur“ og „Akureyri ein með framtíð.“ Skoðun 15.11.2006 16:47
Úthýst, útrýmt og fordæmt Litlu munaði að Felix Rottberger yrði sendur í gasklefann með systrum sínum árið 1944. Í dag sendir hann sínar bestu kveðjur og óskar nýbúum og útlendingum, án tillits til trúar og uppruna, farnaðar á Íslandi. Höfundur er fornleifafræðingur. Skoðun 15.11.2006 16:47